Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Gunnar Már

Pages: [1] 2
2
Þetta sett er eiginlega alveg eins og það sem er hér í hlekknum nema það er enginn kúbika tala bara Honda Shadow.

3
Ég er með original límmiða sett á Honda Shadow 1983-1987 þetta eru tveir tankmiðar og tveir miðar á hliðarhlífar.
Ef einhver hefur áhuga þá fæst settið ódýrt.

4
Hjólið er selt

5
Ég er með 1986 árgerð af Hondu Shadow 700 sem ég vil selja.
Hjólið er talsvert endurnýjað og yfirfarið.
Hjólið er í toppstandi og er skráð sem fornhjól.
Upplýsingar í síma 8921098

6
Búið að redda tappa, snillingarnir í Fossberg áttu tappa með réttum gengjum.Það virðist alltaf vera hægt að stóla á þá þegar maður er í vanda.

7
Gott kvöld

Ég er með Hondu Shadow 700 og mig bráðvantar hæðartappann á drifið.
Þetta er stór áltappi.
Það passa örugglega tappar úr öðrum hjólum, gengjurnar eru 30mm að utanmáli.

8
Almennt Spjall / Re: Rafmagns vesen í corollu 96árg
« on: March 09, 2012, 23:02:16 »
Ég myndi giska á að altenatorinn væri farinn, hann hleður upp rafgeyminn en ekki öfugt.
Það gæti líka verið að geymirinn væri ónýtur og héldi ekki hleðslu.
Best væri að láta mæla hleðsluspennuna með bílinn í gangi,þá færðu úr því skorið hvað er að.

9
Bílarnir og Græjurnar / Re: Camaro. smá bling
« on: January 14, 2012, 20:11:22 »
Þetta er flott samsettning. Hvaða árgerð er Golfinn sem sést í afturendann á ? hann er orðinn frekar aldraður erþað ekki?

10
Alls konar röfl / Re: heimasætan
« on: December 17, 2011, 13:30:39 »
Og hvað er planið??????
Ætlar hann að keppa á henni eða bara að eiga hana til minningar um frábæra tíma?

11
Alls konar röfl / Re: hvar fær maður svona flautu?
« on: December 12, 2011, 21:50:43 »
Þetta er alvöru :lol: :lol: :lol: :lol:
Ég væri til í að eiga svona þá væri maður ekki lengi að losna við eitthvað af nágrönunum sem eru eldra fólk.
Það er bara verst hvað yrði mikið að gera hjá prestinum :D

12
Alls konar röfl / Re: hvar fær maður svona flautu?
« on: December 12, 2011, 18:38:27 »
Ég fæ upp að sendingarkostnaðu á þeim sem koma upp fyrst hjá mér er 44 dollarar.
Þá er pakkinn kominn í 72 dollara.
Samkvæmt mínum útreikningum myndi þetta kosta um 15000kr heim komið veð vörugjöldum og skatti.

13
Mótorhjól / Re: Vantar varahluti fyrir Shadow
« on: April 27, 2011, 18:53:41 »
Ég á Hondu Interceptor 1984 og er búinn að kaupa helling frá http://www.davidsilverspares.co.uk/ tékkaðu á honum ef þú finnur ekki það sem þig vantar hér á landi.

Kveðja
Gunnar

14
Bílarnir og Græjurnar / Re: mazda 323 4x4 Buggy
« on: February 27, 2011, 13:17:54 »
Enda sagði ég íka "yfirleitt" Ég var ekki að tala um róbóta suður úr verksmiðju þar sem eldhúðin er ekki einusinni hreinsuð af efninu.
Ég var að meina handsuður soðnar annaðhvort með pinna eða mig/mag.

Gunnar

15
Bílarnir og Græjurnar / Re: mazda 323 4x4 Buggy
« on: February 27, 2011, 12:56:08 »
Ég hef líka lúmskan grun um að þeir aðilar "þar á meðal ég" sem voru að setja út á suður og annað slíkt hafi ekki verið að því eingöngu til að böggast í þér heldur til að forða slysi ef bílinn reynist ekki nógu sterkbyggður.
Ef ég á að segja mitt mat þá vil ég frekar segja mína meiningu um hlutina ef mér finnst þeir ekki nógu góðir frekar en að segja ekkert og fá síðan samviskubit ef eitthvað gerist.
Ef að þú eða hver sem er eru ekki menn til að taka gagnrýni þá er það ykkar vandamál ekki mitt.
Ég hef tekið nokkur suðupróf í rörasuðu og til dæmis er standardinn á hitaveiturörasuðu á íslandi það hár að það dugar til að meiga sjóða gas og oliu lagnir í evrópu þannig að ég tel mig vita hvað ég er að skrifa um í sambandi við rafsuðu.
Það eru einnig mjög góð viðmið að falleg suða er yfirleitt góð suða en sjaldnast er ljót suða góð suða.

Kveðja
Gunnar

16
Bílarnir og Græjurnar / Re: mazda 323 4x4 Buggy
« on: February 23, 2011, 23:02:15 »
Aldrey hef ég heyrt að það væri betra að sjóða rör við lágan hita.
Ef þú ert ekki að grínast með þessari lýsingu þá myndi ég ekki reyna að nota þennan bíl, hann gæti dottið í sundur undir sjálfum sér. :???:


Ég er búinn að rafsjóða með ýmsum suðuaðferðum í 17 ár og er með töluvert af réttindum í rafsuðu og veit þar af leiðandi að köld suða er handónít.
Ef að rörin eru með 4mm veggþykkt þá þarf að fasa þau 2/3 af efnisþykktinni niður og síðan er þumalputtareglan að nota c.a 30 amper fyrir hvern millimeter.
Þú værir fínn að sjóða 4mm rör með 110 ampera straum.
Og gegnumsuðu færðu enga ef suðan er köld.
Kannski var ástæðan fyrir færslunni einfaldlega sú að stuða bjána eins og mig en það kemur bara í ljós.

Kveðja

Gunnar

17
Alls konar röfl / Jeep Cherokee
« on: February 12, 2011, 18:50:56 »
Getur einhver sagt mér hvað Jeep Cherokee V8 4,7 lítra, 2005 árgerð er að eyða á hundraðið.
Ég væri til í að vita hvort þetta er 12-15 lítar bíll eða 15-20 lítra bíll.
Er að spá í svona bíl en er smá smeykur við eyðslu.
Kveðja

Gunnar Már

18
Mótorhjól / Re: Brock's BMW
« on: December 18, 2010, 21:36:55 »
Þetta er ekki slæmt tæki   :roll: :roll:

19
Mótorhjól / Re: Fram demparar teknir í sundur???
« on: November 28, 2010, 21:16:32 »
Þetta er mikið rétt og er væntanlega góð og gild aðferð við að skipta um pakkdósirnar.
Aftur á móti allavegana í mínu tilfelli vildi ég vita hvernig fóðringarnar litu út og hvort þær væru orðnar mikið slitnar, ég er með 1984 árgerð af hjóli og vissi ekkert um það í hvaða ástandi dótið er.
Fóringarnar eru húðaðar með tefloni og ef það er orðið mikið slitið þá er hætt við að pakkdósirnar séu ekki það eina sem þarf að hafa áhyggjur af.

Kveðja
Gunnar Már

20
Mótorhjól / Re: Fram demparar teknir í sundur???
« on: November 28, 2010, 10:36:33 »
Sæll Heiðar

Ég var að enda við að taka upp framdemparana í mínu hjóli sem er Honda vf 1000 Interceptor og þetta eru engin geimvísindi.
Þú þarft bara að fá upplýsingar um hvaða olía á að vera á þeim og hve mikið af henni, og passa að allt fari rétt saman.
Það þarf ótrúlegt afl til að draga efri fóðringuna úr eftir að búið er að losa boltann sem er undir demparanum.
Þér er velkomið að hringja í mig ef það er möguleiki að ég geti að stoðað þig eitthvað í gegn um síma.

Kneðja
Gunnar Már

8921098

Pages: [1] 2