Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - kjani84

Pages: [1]
1
Varahlutir Til Sölu / mmc Galant ameríkutýpan
« on: January 17, 2011, 15:27:47 »
Galant 2002 3,0L V6 VARAHLUTIR OG AUKAHLUTIR

    Galant 2002 3,0L V6 í niðurrifi

    Galant 2002 ekinn 100.000 Ameríkutýpa LS/GTZ sjálfskiptur m/topplúgu er í niðurrifi allt í

    topp standi, einnig aukahlutir: samlit ljós framan og Alteza aftan. spoilerkit (Cyber2),

    spoiler m/bremsuljósi, evo6 húddscoop allt nýtt.

    Uppl. gefur Sævar 8634984

2
Varahlutir Til Sölu / Galant Ameríku bíll í niðurrifi
« on: September 27, 2010, 20:39:41 »
Er að rífa mmc galant gtz árg 2001 ameríku bíl. Það er allt til og heilt á honum. Mótor og skifting eru ekinn um 100þús km.
orginal stuðarar er reyndar seldir.

Nýtt kit, fram partur, aftur partur, hliðar sílsar + tvö lítil afturhurðar stykki og net fyrir öll op.
evo hood skópTrefjaplast með gelcoat
verð 100.þús
Samt ekkert heilagt opinn fyrir tilboðum
Vélin og skiftinginn saman fara á 220þús.

Margt selt en það er líka margt eftir en þetta fer allt að verða búið.


Sendið skilaboð hér eða á kjani_84@hotmail.com og svo er ég með 8634984 og nafnið er Sævar

3
Varahlutir Til Sölu / Galant Ameríku bíll í niðurrifi
« on: August 26, 2010, 21:42:32 »
Er að rífa mmc galant gtz árg 2001 ameríku bíl. Það er allt til og heilt á honum. Mótor og skifting eru ekinn um 100þús km.
orginal stuðarar er reyndar seldir.

Nýtt kit, fram partur, aftur partur, hliðar sílsar + tvö lítil afturhurðar stykki og net fyrir öll op.
evo hood skópTrefjaplast með gelcoat
verð 100.þús
Samt ekkert heilagt opinn fyrir tilboðum


Sendið skilaboð hér eða á kjani_84@hotmail.com og svo er ég með 8634984 og nafnið er Sævar


4
Alls konar röfl / Re: Mazda rx8
« on: July 21, 2010, 18:33:07 »
Ja ég er búinn að prófa þetta allt er búinn að prufa að gefa honum start og hann er eins. Ég er farinn að hallast af því að þetta sé bara eitthvað í blönduni. Ég er að fara með hann suður á mánudaginn þar sem hann fer í tölvulestur og villuprófun... Vona bara að það komi eitthvað útúr því annars er bara að rífa vélina úr og gera hana upp í rólegheitunum

5
Alls konar röfl / Re: Mazda rx8
« on: July 19, 2010, 21:46:38 »
já ég vissi þetta með kertin ég setti glæný kerti í bílinn fyrir helgi og hann gekk en ekki vel :( og þegar ég tók þau úr voru þau svört og eins og það væri komin húð á þau.þú færð sennilega að sjá bílinn minn í vikunni eða næstu viku þar sem, ég ætla að koma með hann á vagni til ykkar og láta athuga tíman á honum og hvort að það sé rétt blanda sem hann er að fá.

6
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Myphone
« on: July 14, 2010, 20:25:44 »
Er með 2 Nýja myphone annar er allveg ónotaður hinn er notaður í mánuð. Það er allt í þessum símum s.s sjónvarp og útvarp og svo er hægt að vera með tvö símakort í sama símanum á vandræða. Endilega ef einhver hefur áhuga þá endilega hafið samband í póst eða í síma 8634984 Sævar

7
Alls konar röfl / Re: Mazda rx8
« on: July 08, 2010, 22:47:55 »
já það er allveg rétt þetta eru ekki endingabestu vélarnar en þær vinna drullu vel. Hún er ekki keyrð nema 65þús. En ég er búinn að vera tala við mann hjá umboðinu og hann sefir að þetta séu sennilega bara kertin og það gæti verið rétt þau líta ekki nógu vel út þrátt fyrir að vera nýleg en ég er búinn að panta mér ný og ætla að vona að það virki

8
Alls konar röfl / Re: Mazda rx8
« on: June 23, 2010, 22:04:46 »
Það eru glæný kerti og kertaþræðir í bílnnum frá umboðinu sem eru Ngk re9b-t og þeir eru þeir einu sem selja kerti í þessa bíla hérna sem ég fann svo ég keypti þau hjá þeim. Ég er farinn að hallast af því að þetta sé eitthvað í sambandi með annað hvort tölvuna(er að vona að það sé) eða að vélinn sé farinn  :-(

9
Alls konar röfl / Re: Mazda rx8
« on: May 23, 2010, 23:46:28 »
hann gengur fínt þegar hann dettur loks í gang en þegar að hann er orðinn heitur og ég drep á honum og ætla að setja í gang þá gengur ekkert.
Já það er ekkert mál að ýta eða láta hann renna í gang ég get ýtt honum sjálfur og stokkið svo uppí og sett í firsta og hann dettur í gang eins og ekkert sé.
Svo var hann að byrja á því núna í dag að hann er kraftlaus svo ég er drullu hræddur um að mótorinn sé búinn og að ég þurfi að taka hann upp eða finna einhvern sem treystir sér í það verkefni... :???:

10
Alls konar röfl / Re: Mazda rx8
« on: May 06, 2010, 17:51:37 »
Hann er svo leiðinlegur í gang og þegar hann er heitur fer hann bara alls ekkert í gang þegar ég starta en svo er það ekkert mál ef ég læt hann renna´þótt það sé ekki nema hálfan hring. Þeir hjá umboðinu segja mér bara að starta og starta þar til hann fer í gang en það er ekki gott fyrir startaran. Vona bara að einhver hafi lent í svona eða þekkji betur inná rx8 heldur en ég

11
Alls konar röfl / Mazda rx8
« on: April 28, 2010, 23:35:25 »
Er einhver hérna sem veit eitthvað um mözdu rx8 eða eitthvað um wankel mótorinn?? Ég er í vandræðum með mína 04 rx8 og ég væri sáttur ef það væri einhver sem gæti hjálpað mér í gegnum smá vandamál.

12
GM / Mig vantar bensín dælu í Chevrolet 1500
« on: April 08, 2010, 15:07:11 »
Mig vantar Bensín dælu í silverado 1500 árg 2003 er einhver hérna sem getur hjálpað mér? Veit einhver hvort það sé verið að að rífa svona bíl einhverstaðar?

13
Ég er að leita af skiftingu í lincoln aviator 4x4 árg 2005 minnir að  hún heiti 5R55S. Þetta er samskonar skifting og er í Ford explorer það er að segja í 4,6l v8 bílnum. Getur einhver hjálpað mér eða sagt mér hvar ég get nálgast teikningar af þessari skiftingu svo ég geti þá bara tekið hana upp sjálfur.
Vona að það geti einhver hjálpað mér. :)

Pages: [1]