3
« on: June 30, 2005, 00:49:02 »
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.
Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?
Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?