Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - hallih

Pages: [1]
1
Er Nitro á henni?

2
Almennt Spjall / Kvartmíla - fréttir og heimasíðumál.
« on: June 30, 2005, 00:55:31 »
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?

3
Almennt Spjall / Er stjórn kartmíluklúbbsins úrelt?
« on: June 30, 2005, 00:49:02 »
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?

4
Almennt Spjall / Hvar eru gömlu góðu kvartmílu-gæjarnir?
« on: June 30, 2005, 00:41:38 »
Upp á síðkastið hefur borið þó nokkuð mikið á að það vantar gömlu góðu karvarmílu gæja landins á keppnir.  Þeir mæta með nefið uppí loftið og segja hvað kaggarnir þeirra seú mikið betri......en bara þeir eru bara í skúrnum...er að fiffa svolítið. blablabla.

Þetta er svolítið þreytt og gaman væri að fá stemningu í liðið og hafa gaman af þessu sporti. Sportið á mikið inni en það er upp á okkur komið, meðlimum í klúbbnum, að gera eitthvað skemmtilegt og keppnir líflegri.

Gaman að sjá áhugamenn og ungt fólk með allskonar bíla á fimmtudögum. Nú þurfum við bara að fá þessa sömu til að taka þátt í keppnum á laugardögum.

Keppnisfyrirkomulagið 1/8 hefur milkla möguleika sem og Bracket.

Hvernig væri að stjórn til að tæki þetta upp og hefði markmið að mynda stemningu í sportið?

Sammála?

5
Almennt Spjall / Bracket flokkur, allir bílar?
« on: June 30, 2005, 00:23:38 »
'Eg er með bíl sem er ca. 15,9 míluna - Hvaða bracket flokk fer hann í?
Endilega skýrið út hvað Bracket er fyrir þá sem vita ekki.

Hvað kostar að taka þátt í Bracket, annarsvegar fyrir félagsmenn og hinsvegar fyrir þá sem ekki eru í félaginu.

kv.
halli

6
Þessi síða er mjög skemmtileg fyrir áhugamenn kvartmílunnar en það vantar grunnupplýsingar á forsíðu. Einnig þarf að huga að grundvallar atriðum eins og að senda á föstudegi fréttatilkynningu á morgun- og Fréttablaðið um eðli keppninnnar. Þetta hlýtur að vera mögulegt hjá nýrri öflugri stjórn.

Upplýsingar sem vantar á heimasíðu:
1. Verður keppni í daga eða ekki
2. Klukkan hvað keppni hefst
3. Hvað kostar inn á keppnina
4. Er hægt ða greiða með kredit- og eða debitkorti
5. Hvað eru hellstu tromp keppninnnar - hverjir eru skráðir
6. Öryggisupplýsingar til foreldra sem taka börn með sér á keppnina.

Pages: [1]