Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Andrés G

Pages: [1] 2 3 ... 38
1
Varahlutir Óskast Keyptir / Varahlutir í malibu óskast
« on: September 27, 2015, 21:28:25 »
Ég óska eftir framenda fyrir '80 módelið af malibu, mestu máli skiptir að grillið sé í góðu lagi.
Grillið fyrir '80 módelið lítur svona út og hef ég ekki áhuga á grilli fyrir hinar árgerðirnar af þessum bílum.
http://s15.photobucket.com/user/melman109/media/8beced3b.jpg.html
Einnig óska ég eftir góðu húddi sem passar á svona bíl.

Endilega láta mig vita í PM eða í síma 615-8122 ef þar er einhver sem á þetta til.

kv.
Andrés


2
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Aðstaða óskast.
« on: November 11, 2013, 23:06:54 »
Ég er að auglýsa fyrir föður minn þannig að endilega sleppið því að senda einkapóst.

Er með Chevy Van sem vantar pláss í cirka 6 mánuði í smá boddývinnu
30 til 40 fermetrar væri fínt
Á stór Reykjavíkursvæðinu
Sími: 699-1881

3
Alls konar röfl / Re: Bílageymsla
« on: November 02, 2013, 16:29:15 »
Búinn að finna geymslu, það má eyða þessum þræði mín vegna.

4
Alls konar röfl / Bílageymsla
« on: November 01, 2013, 19:39:15 »
Það vill svo til að mig bráðvantar geymslupláss fyrir einn bíl, eða jafnvel ódýra aðstöðu
Veit einhver hvar hægt er að nálgast svoleiðis?

5
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Aðstaða óskast.
« on: October 23, 2013, 19:23:18 »
Ég óska eftir aðstöðu fyrir tvo bíla, helst á höfuðborgarsvæðinu eða rétt fyrir utan.
Endilega hringja í síma 699-1881 eða senda PM hér á spjallinu.

6
Alls konar röfl / vantar smá hjálp herna..
« on: September 08, 2010, 17:23:48 »
sælir.

mig vantar að vita hvað öxulhosa og hjólspyrna kallast á ensku

kv.
Andres

7
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: September 05, 2010, 15:43:33 »
smá update, ég sótti þessa fínu perragrind í sumar, tyllti henni á til að sjá hvernig hún kæmi út á honum.




ég setti svo glæru stefnuljósaglerin á vollann í dag og þetta kemur helvíti vel út finnst mér :)


endilega segið hvað ykkur finnst :D

8
Bílarnir og Græjurnar / Re: Einn þreittur :)
« on: July 05, 2010, 22:32:10 »
Það væri gaman að sjá hvað það væri mikið eftir af þessum eftir sandblástur :D

9
Varahlutir Til Sölu / Re: dót úr '79 malibu
« on: June 09, 2010, 20:19:43 »
símanúmerið hjá mér virkar ekki eins og er, betra að senda bara PM.
þetta dót er í geyslu þannig að ekki er hægt að fá að kíkja á það eins og er, en þessir hlutir eru samt sem áður í góðu lagi.
fer í vikunni kannski og sæki eitthvað af þessu dóti svo hægt verði að skoða

kv.
Andrés

10
Varahlutir Til Sölu / Re: dót úr '79 malibu
« on: June 03, 2010, 19:26:53 »
skiptingin hefur verið tekin af sölu.
ástæða: það er alls ekki ólíklegt að það sé eitthvað meira að henni, ásamt því að það er ekki víst að þetta sé í raun 350 skipting eins og ég hélt eftir að hún var skoðuð betur.

11
Varahlutir Til Sölu / Re: dót úr '79 malibu
« on: June 01, 2010, 00:20:02 »
TTT

12
Varahlutir Til Sölu / dót úr '79 malibu
« on: May 30, 2010, 20:16:22 »
7.5" 10 bolta hásing: 10 þúsund
2x frambretti: 10 þúsund
2x afturbretti: 10 þúsund
skottlok: 5 þúsund
húdd: 5 þúsund
afturjósin: 2 þúsund
framendinn: 2500 kr
framstykki: 2500 kr
2x cutlass rallye felgur(án dekkja): 10 þúsund
2x stálfelgur(án dekkja): 10 þúsund
vínylstólar og afturbekkur: 40 þúsund

sendið bara PM, eða hringið í 568-7394 ef þið hafið áhuga

kv.
Andrés

13
lækkað verð: 40 þúsund

14
Bílar Óskast Keyptir. / óska eftir Volvo 245
« on: May 28, 2010, 22:43:09 »
er að auglýsa fyrir pabba minn eftir Volvo 245 (station), verður að vera beinskiptur 5 gíra.
árgerð skiptir litlu, litur ekki heldur. Má alveg þarfnast lagfæringa. Verður hinsvegar að vera gangfær, þarf hinsvegar ekki endilega að vera á númerum. :)

Best er að hringja bara í pabba í síma 6991881 ef þið vitið um einn eða eigið. En þið sem eruð símafælnir getið svosem sent PM. :)

kv.
Andrés

15
er með rosalega flotta vínrauða leðurstóla, ásamt afturbekki, til sölu!
sér alveg rosalega lítið á þeim að mínu mati, líta alveg rosalega vel út.
þessir stólar koma úr '79 Malibu þannig að þetta passar í alla G-body bíla.
myndir(svolítið stórar):
afturbekkurinn:


er ekki með neinar almennilegar myndir af stólunum, hér er sú skásta:


hér er mynd af samskonar stólum:


eftir því sem ég best veit eru stólarnir á landinu sem eru í þessum lit, ásamt því að svona innrétting er ekki algeng í Malibu

verð: (50 þúsund) 40 þúsund

sendið bara PM eða hringið í 568-7394 ef þið hafið áhuga :)

kv.
Andrés

16
Bílarnir og Græjurnar / Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
« on: May 08, 2010, 01:06:25 »
orðinn alveg helvíti góður hjá þér! 8-)

17
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Saab 99 turbo
« on: May 06, 2010, 20:42:47 »
sælir, er eitthvað til/eftir af Saab 99 turbo bílum, eða hræjum hér á landi?

18
orðinn að blæju 8-)




 :neutral:




og allt draslið komið á hauganna :)

já og þetta er þakið sem liggur þarna samanbrotið á jörðinni :lol:

ætli maður reyni ekki bara að finna sér land rover eða eitthvað álíka gáfulegt, eða gera eitthvað sniðugt í volvo....

19
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: March 09, 2010, 18:57:31 »
jæja þá er maður kominn með volt-, olíuþrýstings- og vatnshitamæli :)
vantar einn mælir í viðbót og þá er maður kominn með alla þá mæla sem ég þarf

20
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: March 06, 2010, 21:01:33 »


hér er mynd fyrir ykkur af hlutunum sem ég tók úr bílnum í Vöku, ásamt snúningsmælinum sem fer í hann :)
Reyndar synd að sjá þennan station í Vöku, mjög heill að mínu mati :neutral:

Pages: [1] 2 3 ... 38