Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Lincoln ls

Pages: [1] 2 3
1
Almennt Spjall / Re: BBF met var það tekið nú
« on: August 29, 2012, 12:32:39 »
Það er komin 545 í hann aftur og hann fór 12 eitthvað með bilaða skiptingu og nitro laus

2
Ford / Re: 2015 Ford Mustang GT (Design concept)
« on: July 10, 2012, 23:49:44 »
Þessi lookar bara vel

3
Ford / Re: 2014 Mustang ?
« on: June 09, 2011, 23:42:17 »
Þetta er ítalska prototype ógeðið
http://www.madle.org/eidstang.htm

4
Almennt Spjall / Re: Innvols í Ford vélar?
« on: May 25, 2011, 23:44:38 »
það er fullt af sjoppum í þessu

JDM, Blow by racing, Livernois, lethal performance, sean hyland, MMR.....




5
BÍLAR til sölu. / Re: 1988 Ford F250 7.3 Diesel
« on: March 24, 2011, 16:11:32 »
seldur

6
BÍLAR til sölu. / Re: 1988 Ford F250 7.3 Diesel
« on: March 15, 2011, 16:54:08 »
upp

7
BÍLAR til sölu. / Re: 1988 Ford F250 7.3 Diesel
« on: March 10, 2011, 17:48:10 »
Helst engin skipti og verð 500 þúsund

8
BÍLAR til sölu. / 1988 Ford F250 7.3 Diesel..SELDUR...
« on: March 08, 2011, 21:16:14 »
Seldur


9
Til sölu

Nýir Hoosier 315-35-17 Drag radial slikkar til sölu

framleiddir 2010

verð 120 þúsund

uppl í Pm eða kooks@visir.is

10
Ford / Re: 2011 Mustang 5.0L vs Camaro 6.2L Drag Races
« on: March 30, 2010, 23:42:12 »
Núna koma einhverjar skælræður um að þetta sé kraftminni týpa

11
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Næsta æfing
« on: September 09, 2009, 16:52:24 »
Svo langar mér líka til að koma og prufa að taka nokkur rönn

já langt síðan þú hefur komið Sigursteinn....  maður er bara farinn að sakna þín  :D


ætlaru að mæta næst??

prófa launch controlið.....  =D>
ertu búinn að gera eitthvað meira?

kv Bæzi
:-#

12
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Næsta æfing
« on: September 09, 2009, 15:59:53 »
Svo langar mér líka til að koma og prufa að taka nokkur rönn

13
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Keppnin 11.07
« on: July 13, 2009, 16:06:33 »
Alveg sammála Stjána í þessu

14
ég vil þakka fyrir mig, þetta vara mjög skemmtilegur dagur.

Langt síðan síðast..., en ég fór heim með bikar í hönd..... =D>

fór best í dag 12.100@120.32 60ft 2.01  :?:

þrátt fyrir að ég þurfti að skipta um gír eins og gömul kona, kúplingin er eitthvað að stríða mér, (leiðinlegur í gíra)

Svo er ég enn að vinna að betra tractioni....

þetta kemur í sumar...

kv Bæzi

Til hamingju með þetta kall við tökum svo á því í næstu keppni

15
Já það er alveg rétt hjá ykkur að keppnin hafa gengið smurt. Ingó var að standa sig vel í uppröðuninni og allir aðrir starfsmenn keppninnar einnig  =D>
Annars hvað mig varðar þá er spurning hvort að maður eigi að vera að gera sér ferðir suður til Reykjavíkur til að vera einn í GT flokk og keppa um ekki neitt. Ég átti von á fullt af bílum en enginn mætti

Sammála með þetta.... , ég hefði mætt, ef ég hefði verið klár.
En ég mæti næst þannig þá færðu kannski einhverja samkeppni.

Þar er ömurlegt að vera einn í flokki,

skil þetta bara ekki ,það eru til svo mikið af öflugum GT bílum á götuni.
:lol: Auðvitað hefðir þú mætt. klikkar ekki á því.
 Svo veit ég að annar Shelby-inn ætlar örugglega að vera með í næstu keppni þannig að þetta horfir vonandi til betri vegar

16
Já það er alveg rétt hjá ykkur að keppnin hafa gengið smurt. Ingó var að standa sig vel í uppröðuninni og allir aðrir starfsmenn keppninnar einnig  =D>
Annars hvað mig varðar þá er spurning hvort að maður eigi að vera að gera sér ferðir suður til Reykjavíkur til að vera einn í GT flokk og keppa um ekki neitt. Ég átti von á fullt af bílum en enginn mætti

17
Vantar alvöru Hedd. Flækjur og fleiri hluti

upplýsingar í síma 8621300 Arnar

eða einkapóst

18
Hey!!!! Ég er í smá flokkakrísu með Mösduna mína RX8 V8 LS1.
Einhverjar hugmyndir?

GT

19
Fyrir óvana!

Hvernig er flokkaskiptingin? Var henni ekki breytt í vetur?


Skráðu þig í GT og vertu með

20
60ft voru ömurleg hjá mér en tímarnir voru alltaf að bætast þegar leið á daginn og shelbyarnir náðu best 12.7 að mig minni

Pages: [1] 2 3