Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - gusti88_opel

Pages: [1]
1
ég talaði við pabba, og mér var sagt að þessi bíll hafi endað sitt líf í grindavík, var á siglingu og keyrði á bíl sem skaust inní bílskúr og þar á annann bíl sem ruddist í gegnum bílskúrsvegginn.... þannig ég hef ekki mikla trú á að hann sé til nokkur staðar....    :-( en ég er ekki enn búinn að finna skannann sem er einhver staðar inní geymslu, en þá hendi ég inn myndum af honum :)

2
fór til reykjavíkur eftir valdísi og svo til grindavíkur... ef það hjálpar :)

3
sem sagt.. samkvæmt þessu... var valdís síðasti eigandi af honum ? og svo þá afskráður ?

4
Leit að bílum og eigendum þeirra. / mustang 1969 með skotti
« on: April 15, 2012, 22:58:32 »
ég er að athuga með mustang 1969 árg. sem pabbi átti 1979-1981 eða 1978-1980, hann var grænn með minnir mig gulum og rauðum röndum á huddinu og niður eftir hliðunum, hann var með 302 og var með flötu skotti, semsagt ekki fastback, númerið á honum þá var "X 3439"  pabbi á e-h myndir af honum til en það þarf bara að skanna þær inní tölvuna

væri rosalega gaman að komast að því hvort hann sé til e-h staðar :)

5
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Grafa bíla úr jörð
« on: April 15, 2012, 20:31:14 »
veit nú varla hvort maður egi að þora að segja frá þessu.. en ég veit um '55 nomad sem er hálfur oný jörðinni, stendur uppí hlíð og það sem sést af bílnum er svo rosalega brunnið af ryði að ég bara veit ekki hvað :p þau sögðu mér gömlu hjónin sem áttu hann að hann hafi nú verið soldið mikið ryðgaður og slappur, vélin eða skyptingin farin og þau drógu hann uppí hlíðina og svo kom aurskriða og gróf bílinn til hálfs, þakið stóð uppúr í möörg ár þangað til það féll niður ar ryði, mér langaði alltaf mikið að grafa hann upp, svona uppá djókið.. en það varð aldrei neitt úr því.. hann var líka mikið brunnin :/

Pages: [1]