1
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Sunbeam Alpine 1965 ekki MG
« on: December 26, 2007, 22:56:59 »
Smá SUNBEAM fróðleikur frá fyrstu hendi. Kannast ekki við spörfugls nafnið en Sunbeam okkar Jón Þórs Sigurðssonar er þarna að stilla upp við hliðina á kryppuni hans Dadda. Við hentum bílnum í kringum 1981 og hann var í orðsins fyllstu merkingu lagður til hvílu en þó ekki í vígðri mold. Hentum honum inn í sandgryfjum í Kópavogi. Það var náttúrulega kókosbollan sem gerði góða hluti . Hvar ætli hún sé niðurkominn ? Einnig var Austin Healy sem að mig minnir að Geiri " spíri " hafi átt. Sá hann einu sinni í skúr fyrir svona 27 árum eða svo. Gaman að fylgjast með þessu spjalli. Kveðja Rögnvaldur Pálmason.