Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kristófer#99

Pages: [1] 2 3 ... 11
1
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sandspyrna 29.apríl?
« on: April 21, 2017, 12:40:57 »
Sælir félagar

Samkvæmt keppnisdagatali er sandspyrna næstu helgi hjá ykkur?

Hvar er skráninginn ? dagskrá fyrir keppnina ?

Set hér klausu úr lögum Akís

Akstursíþróttasambands Ísland
Keppnisreglur
10. Skráningarfrestur
Keppnishaldari skal auglýsa skráningu í hverja keppni minnst 15 dögum fyrir keppni.
Keppendalista skal senda á Akstursíþróttasambandi Íslands þegar skráningu er lokið
í tölvupósti á akis@ais.is

Gott fyrir aðkomu menn að hafa smá tíma til að koma sér fyrir gistingu og þess háttar ef þessi keppni verður eftir 8 daga

MBK Kristófer

3
Er með sundu rrifna 383 stroker vél, sveifarásinn er skemdur en kanski hægt að renna, vélin fer í heilu eða í pörtum.   350 skipting og converter, msd kvekjubox og fl

4bolta 350 blokk 
Eagle stroker kit 383 ballancerað og flott
eagle stál sveifarás  mikið skemdur en mögulega hægt að renna
Arp stöddar í blokk
Y-beam stangir
Keith black flat top stimplar (gefnir upp fyrir 300hp nitro)
eagle stál hedd geta selt sér
knastás https://www.summitracing.com/int/parts/crn-118131
Nýjir ventlagormar https://www.summitracing.com/int/parts/cca-943-16
Vatnssdæla
Ný alvöru MSD kveikja getur farið sér,
edelbrock millihedd
Nýjar ventlaþéttingar í heddum,
Nýjar ventlastýringar í heddum
Nýjar heddpakkningar
Nýjar milliheddspakkningar
Nýjir stimpilhringir
Nýr damper
Nýr tímagír
Nýr 2hp niðurgíraður startari
Nyjir race moroso kertaþræðir
Ny yfirfarin alternator


Converter 3600 stall, verð 100þ
350 Skipting ný upptekin, tilboð

Á til nýtt flatreimasett á vélina, óska eftir tilboði
Nýjir stimpilhringir. óska eftir tilboði
MSD digital 6 kveikjubox  óska eftir tilboði
Transbrake í 350 nýtt, óska eftir tilboði
Háspennukefli MSD blaster HVC-2  https://www.summitracing.com/int/parts/msd-8253/overview/  tilboð



MBK Kristófer S.7740765







4
Almennt Spjall / Re: Sælir félagar (veltibogi/búr)
« on: February 15, 2017, 23:55:40 »
A félagsfundi 15. mars hjá Kvartmíluklúbbnum er fyrirhugað að fara yfir helstu öryggisatriði ökutækja og ökumanna.

https://www.facebook.com/events/1787047608173899/

Hef ekki tök á að renna suður því miður

5
Almennt Spjall / Sælir félagar (veltibogi/búr)
« on: February 15, 2017, 23:33:51 »
Núna er ég að spá.  Ég er að slefa í boga tíma  (11.49)

Hvaða búr eru lögleg.  Sverleiki á rörum?

Finnst menn ekki gera annað en að tala um að hin og þessi bur seu ólögleg og hitt og þetta sé að.

Ég nenni ekki að fara standa í svoleiðis bulli.

Með von um góð svör

Mbk Kristófer


6
Almennt Spjall / Re: Hver eru þín bestu 60 fet?
« on: August 01, 2016, 23:31:39 »
ég á best 1.8000 60ft á GMC S10    24.7.16

7
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar ýmislegt
« on: April 03, 2016, 23:50:55 »
Vantar olíupönnu undir th 350 skiptingu

Olíukælir fyrir skiptinguna

Langar í rafmagnsvatnsdælu sbc

Hús af th 350 skiptingu.

Hitamælir á skiptingu


MBK Kristó

8
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / Re: 383 sbc lækkað verð
« on: November 02, 2015, 23:37:39 »
flott vél á góðu verði

9
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / Re: 383 sbc lækkað verð
« on: October 19, 2015, 00:33:05 »
upp

10
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / 383 sbc lækkað verð
« on: September 29, 2015, 18:24:55 »
4bolta 350 blokk
Eagle stroker kit 383 ballancerað og flott
nýr eagle stál sveifarás
H-beam stangir
Keith black flat top stimplar (gefnir upp fyrir 300hp nitro)
eagle stál hedd
knastás http://www.compcams.com/Company/CC/cam-specs/Details.aspx
ný vatsdæla
Splunkuný MSD kveikja street fire
nýr Holley 750 double pumper
edelbrock single plane álmillihedd
Nýjar höfuðleður
Nýjar stangarlegur
Nýjir stimpilhringir
Nýjar ventlaþéttingar í heddum,
Nýjar heddpakkningar
Nýjar milliheddspakkningar


Kristó S:7740765
verð 550þ

11
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / GMC S10 383 stroker
« on: June 22, 2015, 19:26:40 »
Þessi er til sölu

GMC S10 1984

4bolta 350 blokk
Eagle stroker kit 383 ballancerað og flott
nýr eagle stál sveifarás
H-beam stangir
Keith black flat top stimplar (gefnir upp fyrir 300hp nitro)
eagle stál hedd
knastás http://www.compcams.com/Company/CC/cam-specs/Details.aspx
ný vatsdæla
Splunkuný MSD kveikja street fire og 6AL magnari
nýr Holley 750 double pumper
edelbrock millihedd
Nýjar ventlaþéttingar í heddum,
Nýjar heddpakkningar
Nýjar milliheddspakkningar

Ný upptekin TH350 skipting með converter sem stallar 3200 c,a

Hásing

Sérsmíðuð 12 bolta trukkahásing, stytt um heilan helling. 30 rílu Strange öxlar, 3.08:1 hlutfall, 60's POSI læsing, 9" Ford leguendar út við hjól.

Innrétting:

Upprunaleg að öllu leiti f. utan stýri. Rally Olds stýri m. GMC miðju, vinyl bekkur og stýrisskiptur. Ekkert útvarp eða hátalarar (factory radio delete).

Þessi bíll sigraði 8cyl standar flokkinn í götuspyrnun og setti nýtt íslandsmet 8.76

Verð 2.5m

Óþarfa comment afþökkuð og ekkert skítkast!!!

13
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / Óska eftir skiptir
« on: April 22, 2015, 12:21:22 »
Óska eftir skiptir b&m eða eitthvað álíka, kostur er hann er trektur

-Kristó

14
óska eftir 275/60r15 drag radial dekkjum

ný/notuð,

ekki verra ef einhver er til í skipti á 27,5"x12.50 r 15 nylon slikkum

15
Bílarnir og Græjurnar / Re: GMC S15 '84
« on: April 08, 2015, 20:10:50 »
Opnaði vélina núna um páskana til að skoða og sjá að allt væri eins og það á að vera

og pantaði svo aðeins í bílinn frá summit

Mótor púðar
Boltar skipting við Block
converter boltar
Kerti
Hedd pakkningar
Millihedds pakkningar
Flækjur
Oliusia
Oliuþristimælir
5 punkta belti  2 stk
Boltar í motorpuða
Snúningshraðamælir
Bensindæla og regulator

styttist of hratt í þetta sumar, gott að fara gera eitthvað

þarf síðan að kaupa mér ný akstursdekk og síðan drag radial fyrir tímabilið en stefnan er sett á götuspyrnu tímabilið og kíkja síðan vonandi eina helgi með hann suður

16
Bílarnir og Græjurnar / GMC S15 '84
« on: April 08, 2015, 20:07:33 »
Hér er smá um bílinn þegar ég fékk hann

Bíllinn var allur tekin í gegn fyrir nokkrum árum síðan og settur á götuna fyrir 2 árum

Vél:

Shortblock: '72 350 Pontiac í std. málum m. nýjum legum, hringjum o.s.frv. ásamt viton main seal.
Hedd: '68 1.96/1.94 72cc chambers.
Intake: '76 EGR intake
Carb: '80 APT Q-jet.
Cam: Crane (Upprunalegi Summit 2800)
Þjappa: 9.4:1 (keyrir á 98okt með agressíva kveikju)
Ignition: HEI elektrónísk.
Exh. manifolds: stock logs.


Hásing:

Sérsmíðuð 12 bolta trukkahásing, stytt um heilan helling. 30 rílu Strange öxlar, 3.08:1 hlutfall, 60's POSI læsing, 9" Ford leguendar út við hjól.


Skipting/Converter:

TH400 long tail með sterku húsi, nýupptekin eins og allt annað í bílnum. B&M holeshot 10" 2800rpm stall.


Dekk/felgur:

18" Nitto dekk, slitin drag radial afturdekk. 18" ET classic five álfelgur. Grjótpassa undir bílinn. 8" framfelgur og 9.5" aftur.


Innrétting:

Upprunaleg að öllu leiti f. utan stýri. Rally Olds stýri m. GMC miðju, vinyl bekkur og stýrisskiptur. Ekkert útvarp eða hátalarar (factory radio delete).


Annað:

Sérsmíðuð "roll panna", K&N air fiterar, external oil filter hýsing, áldrifskaft, stór Milodon olíupanna (kerfi sem tekur 9 lítra total), 4.3 V6 vatnskassi með 2 rafmagnsviftum, automatic viftustýring, lækkaður 3.5" allan hringinn, stór GM alternator af LT1, pústkerfið allt mandrel beygt og framhlutinn tig soðin 2.25" Y-kerfi sem endar í 3" einföldu aftur úr stórum hljóðkút.... Nýr framstuðari, grill, þéttikantar, teppi, miðstöðvarelement o.m.fl.



Núna er ég hinsvegar búinn að kaupa í hann annan mótor

4bolta 350 blokk
Eagle stroker kit 383 ballancerað og flott
nýr eagle stál sveifarás
H-beam stangir
Keith black flat top stimplar
eagle stál hedd
knastás http://www.compcams.com/Company/CC/cam-specs/Details.aspx?csid=89&s
ný vatsdæla
Splunkuný MSD kveikja street fire og 6AL magnari
ný öndun teingt við flækjur frá MR.Gasket
nýr Holley 750 double pumper
edelbrock millihedd
ATH allt dótið í mótorinn var keypt nýtt og ónotað nema heddinn og er ekið innanvið 2þkm

ætla svo að nota aftan á þessa vél th350 skiptingu



17
BÍLAR til sölu. / Til sölu Subaru legcy 2l '00
« on: April 05, 2015, 12:58:31 »
Subaru legacy til sölu
2.0l mótor.
Beinskiptur með háu og lágu drifi.
2000 árgerð.
Ný skoðaður 16 og ný smurður.
Ásett 500þ skoða skipti á ódýrari.
Ekki hjólum eða sleðum takk

MBK Kristófer -7740765


19
Til sölu Toyota corolla 96arg. 1600 bsk. Nagladekk á álfelgum. og fylgja 2 sumardekk. Krókur. Ekinn 219þ. Ásett 250þ  en fer töluvert ódýrara

Nýr afturdempari vinstrameginn, óska eftir tilboði, skoða einhver skipti en þá er verðið 250þ

-Kristó S:7740765

20
Good year nylonslikkar, 27.5"12x15 myndi segja þeir væru hálfslitnir ef það nær því,

óska eftir tilboði,, selst saman eða í sitthvoru

felgurnar eru 10" breiðar 5,5" backspace

-Kristó


Pages: [1] 2 3 ... 11