Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - kcomet

Pages: [1] 2 3 ... 6
1
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Concours 1977
« on: June 12, 2014, 22:20:58 »
o.k.      fæ bara að sjá hann seinna....... annars flottur bíll hjá þér.......

2
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Concours 1977
« on: June 12, 2014, 15:34:42 »
Verður Concours á Bíladögum ??? væri gaman að sjá kaggann... =D> =D>

3
Flottar myndir, eins og venjulega..  frábært M.C. kvöld,  þótt veðrið hafi verið eins og það var.....og takk fyrir kaffið ...

                                   kv. k.comet

4
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Concours 1977
« on: August 16, 2013, 23:08:33 »
 Það hefði nú verið gaman að birtast með hann með 396, öllum að óvöum, 8-) 8-) án þess að hafa sagt frá því,komið sem ekta sleeper 8-) 8-)...

5
Bílarnir og Græjurnar / Re: Nova 1977
« on: March 17, 2013, 22:12:34 »
Ég held að það gangi ansi hægt með þennan.............

6
Varahlutir Óskast Keyptir / 350 chevy
« on: March 10, 2013, 16:31:23 »
Vantar nýa bensíndælu, mekaniskri f. chevy 350

             Kristinn 8460720

7
Almennt Spjall / Fréttamaður fær ekki frið.
« on: December 14, 2012, 20:24:26 »
 :) :)

http://www.expressen.se/tv/galna-klipp/raggare-driver-reportern-till-vansinne/


                               kv. k.comet

8
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Concours 1977
« on: October 15, 2012, 18:12:52 »
 Flott græja hjá þér, hörku rúntari sem þú ert með.  Ætlaru að vera með Concours úti í vetur?
                                gangi þér vel með rest,  kv. k.comet

9
Flott myndbönd hjá þér Maggi  =D> =D> gaman að þessu.

               kv. k.comet

10
Á startlínunni.... nýbúinn að bóna og er klár  8-) 8-)

            kv. kcomet

11
GM / Re: Pontiac...
« on: March 16, 2012, 16:14:51 »
 Væri gaman að fá mynd af þeim svarta við hliðina á Pontiac.. 8-) 8-)

                      kv. k.comet

12
Alls konar röfl / Re: 54%
« on: December 14, 2011, 21:53:18 »
.....ekki sem verst....83%


   kv. k.comet

13
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Concours 1977
« on: October 23, 2011, 21:27:41 »
Þeim fer ört fjölgandi Concours-unum.  =D> =D>  Annars flottur bíll hjá þér... Hvar ertu með bílinn?

                                                                         kv. k.comet

14
Bílarnir og Græjurnar / Nova 1977
« on: October 22, 2011, 19:06:28 »
Þessi er í hægri uppgerð upp í sveit. Merkilega heill bíll.

Kv. KComet































15
Alls konar röfl / Re: Big meet í Svíþjóð.
« on: August 16, 2011, 21:08:57 »
 Sælir.... væri gaman að vita hvað það kostaði flug (Stockholm), gisting f. tvo í herb. 3-4 nætur í Vasteras,
  rúta frá flugvellinum á hótelið, og að svæðinu sem sýningin er.. allur pakkinn.. þá er ég að tala um Power Big Meet, helgina í Vasteras 2012.. ég þakka fyrir fram, og gangi þér vel með þetta...
 

               k.comet

16



Thunderbird og Fornbílaklúbburinn standa fyrir þessum hittingi. Fornbíla-, Kvartmílu-, M.C-, Krúser- og B.A. félagar, konur og karlar. Allir áhugamenn um gamla bíla í anda Graffiti, verið velkomnir og rokkum saman á miðvikudagskvöld.



Frekari upplýsingar hér

Kveðja,
K.Comet.


17
 Flottar myndir hjá þér eins og venulega  =D> =D>  gærkveldið var flott...
 Fornbílaklúbburinn á heiður skilið f. að standa fyrir svona kvöldi  =D> =D>


                                        kv. k.comet
                                                                                                                                                                                           

18
Almennt Spjall / Re: Raggarar í Vesteros
« on: July 05, 2011, 20:48:12 »
Maggi þú ert rosalegur að kveikja svona í manni  :lol: þetta er nú um næstu helgi, langar ekki smá, eftir myndina,
það er svaka stemming þarna  8-) 8-)

                                      kv. kcomet

19
Takk fyrir að minna okkur á Muscle car rúntinn hjá FBÍ.  =D>
Auðvita kemur maður, ef maður mögulega getur.  Spáin er góð, svo það er bara að fjölmenna.


                   kv. k.comet

20
 Flott sýning hjá ykkur,  Nauðsinlegt að girða bílana svona af, svo fólk sé ekki að nudda sér upp í þá. Lenti í því í dag með bílinn minn oní bæ að einn pabbinn (þjóð kunnur maður) með guttann með sér þurfti að skoða bílinn  með höndunum,og drengurinn með gosdós, alveg upp í bílnum.  Sagði ég við pabbann, ekki snerta bílinn bara skoða með augunum..  Umturnaðist kallinn allsvakalega og sagði ma. að ef fólk mætti ekki snerta bílinn, ætti ég að fara með hann heim..ætti ekki að vera með bílinn þarna.... ég ætla ekki að segja meir hvað hann sagði..en grófur var hann..Hann tók þessu ílla. Ég býst við að flestir kannast við frekjuna í sumum, tek ég fram að fólk, festir taka tillit til okkar, og virða bílana...langaði bara að segja ykkur frá þessu....

                                             ps. kannske tekur hann þetta upp í Silvur E. :-"

                                                               kv. k.comet

Pages: [1] 2 3 ... 6