Dittađ hefur veriđ ađ bílnum síđasta ár. Startari, altinator, bensíndćla og ýmislegt annađ endurnýjađ. Bifreiđina mćtti nota nćstu sumum svo til skammlaust á rúntinum, en eitthvađ ryđ er fariđ ađ brjótast fram svo eitthvert áriđ ţyrfti ađ taka hann í gegn. Vélin er 318 - ekki orginal. Orginal 340 vélin er talin vera til einhverstađar á suđurnesjum en óljóst hvar. Bifreiđinni gćti fylgt geymslupláss fram á vor.
Er međ Opel Östru 2001 til sölu. Hún er međ 1200vél. Beinskiptur, 5dyra, ekinn 175ţús en ég skipti um vél 2012 sem er ekin 68ţús. Ţokkalegur bíll - nýskođađur '13. Sér ađeins á lakki.