Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - jens

Pages: [1]
1
Bílarnir og Græjurnar / Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« on: December 30, 2009, 22:51:53 »
Þetta er enginn smá mótor Stefán, verður gaman þegar hann verður kominn á götuna.

2
Almennt Spjall / Leita að ljósmynd af TO585
« on: December 30, 2009, 22:31:45 »
Búin að leita víða að mynd af þessum bíl svo mér datt í hug þar sem mikið er um að menn hafi verið duglegir að taka myndir af viðburðum hjá ykkur í gegnum tíðinna að það gæti leynst mynd af bílnum.

Bíllinn er TO585 rauður BMW E30 318is og var á götunum frá 1990 til 2003.

Með von um góðar undirtektir
jensr@simnet.is

3
Sporti skrifar:

'Og hver er svo þessi Jens, ertu á skaganum?'

Jú er á skaganum.

4
Gaman að sjá þessar myndir af bílnum, klárlega einn af mínum uppáhalds bílum frá þessum tíma.

5
Sambandi við glimmer bílinn þá er þetta nokkuð komið á hreint en ég var aðeins utan í þessu bíl á sínum tíma, Einar lætur lakka bílinn og gerir hann flottan síðan eignast Jón Bjarni bílinn. Þar brotnar drifið í bílnum þegar hann er að láta keyra sig og það er sett hærra drif í bílinn, þetta er c.a ´87 og bílinn endar á Akureyri og er það í nokkurn tíma. Bílinn kemur svo á skagann aftur um c.a ´89 og er í eingu Heimirs sem bjó á presthúsabraut en þá var bíllinn orðinn í lakara ástandi en áður en hann fór norður. En hverjum Heimir seldi bílinn veit ég ekki. Ég myndi gjarnan vilja fá að skoða gripinn ef hann er kominn á skagann aftur.

Pages: [1]