Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Lemans Man

Pages: [1]
1
Hvaða saga er á bakvið þennan? Er hann innfluttur svona eða var hann gerður upp hérna og þá hver?
Allar upplýsingar vel þegnar
Kv
Ingi Hrólfs.
Þessi var til sölu núna í haust.



Ég keypti þennan bíl á Sauðárkróki 2000 eða 2001 man það ekki alveg og þá var hann vínrauður með svartan topp og original framenda. Þá var hann búinn að vera í geymslu síðan 1991 og sami eigandi síðan 1981 og var þá notaður allan ársins hring með keðjum á veturna. Seldi hann 2 eða 3 árum seinna. Veit lítið um flakkið á honum fyrir sunnan en hann var málaður í skúrnum hjá Gústa.  Svo var honum ekið á staur og eitthvað

festist í botni og tók niður umferðarljós:( Það var fyrir málun og skemmdist 70 frammendinn við það,og ekki var hann nú málaður í skúr heldur á víkurós í grafarvogi vorið 2008.....

2
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
« on: January 19, 2011, 21:46:28 »
ég átti þennan og gerði hann svona og já þetta er 71 frammendi, nokkuð heillegt eintak og fínn rúntari 8-)

3
GM / Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
« on: December 29, 2010, 14:33:34 »
HAHAHAHA þetta er best! =D>

5
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar vatnskassa!
« on: June 24, 2010, 02:00:04 »
vantar nothæfan vatnskassa í gamlan gmc pikkupp, kagginn er beinbýttaður svo ekki er þörf á að það sé skiptikælir.
kv.Gunni 8662689

6
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar í gmc eða k5
« on: June 13, 2010, 01:27:16 »
vantar hurðar bretti og húdd! þetta er 1977 árg allar upplýsingar vel þegnar KV. gunnar 8662689

7
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Bíll dagsins 29.sept
« on: October 03, 2007, 14:46:16 »
Quote from: "Ramcharger"
Ja ef á að gera upp sódómuhræið :smt078
þá er allt hægt :smt098


og þú veist hvað um bíla? er búinn að gera einn svona sem var þónokkuð verri bara mjög fínann og það á stuttum tíma. Þannig að rúntaðu bara á volvoinum þínum og leifðu ALVÖRU mönnum að vinna sína vinnu 8)














nei nei volvo :smt098

8
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Bíll dagsins 29.sept
« on: October 03, 2007, 12:40:13 »
Quote from: "edsel"
er hann ónítur?

Nei hann er það nú ekki alveg greyjið, það stendur til að koma honum inn á næstunni og sjá hvort ekki sé hægt að gera eitthvað sniðugt(amk koma honum á þurrt) en dont worry hann er ekki gleymdur. kv Gunni  :wink:

9
Aðstoð / Kúpling!!!!
« on: August 12, 2007, 14:39:17 »
er í svaka veseni með loft inná kúpingu í ford focus. skipti um hana og það gekk nú fínt :?  en að lofttæma hana var annað. ég er búinn að reyna að setja slöngu uppá nippilinn og þrykkja vökvanum upp en hann virðist ekki komast upp í box. er inhver hér sem kann á þetta :?:  allar ráðleggingar vel þegnar :D  kv.Gunni simi 8662689

10
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Lemans Man"
ég er ábyrgur fyrir bn 590 og frammendalausa 71 bilnum, en þetta er nú allt að komast í formið 8) http://www.cardomain.com/ride/2674548



Ert þú sá sem komst og fékkst hjá mér fullt af Pontiac dóti ?

Jebb sá er maðurinn 8)

11
ég er ábyrgur fyrir bn 590 og frammendalausa 71 bilnum, en þetta er nú allt að komast í formið 8) http://www.cardomain.com/ride/2674548

Pages: [1]