1
Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. / Bíll dagsins 04.09.07 - ´69 Chevrolet Camaro
« on: September 11, 2007, 14:31:42 »Quote from: "Einar Birgisson"
ţennan gráa međ röndunum átti Kári Halldórs gröfukall um 78/80, var međ línu sexu/auto minnir mig, kannski ađ Ívar Kára viti meira.
Ég spurđi gamla út í bílinn áđan og hann skifti á honum og rússajeppa... síđan var bílinn seldur til siglufjarđar ţar sem ađ hann heldur ađ hann hafi bara grotnađi niđur.
Annars var bílinn víst beinskiftur.
Kv
Ívar Freyr Kárason