[Lögreglustjóri skal veita eftirtöldum aðilum heimild til að halda aksturskeppni:
a) Vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ vegna keppni ökutækja með þrjú hjól eða færri.
b) Kvartmíluklúbburinn (KK) vegna keppni í Kvartmílu hér á landi.
c) Landssambandi íslenskra akstursfélaga (LÍA) vegna keppni ökutækja með fjögur hjól eða fleiri.
Í heimild lögreglustjóra til samtaka skv. 1. mgr. felst heimild fyrir þau til að veita öðrum
félögum sem hafa akstursíþróttir á stefnuskrá sinni leyfi til keppnishalds í greininni. Slík leyfi skulu
veitt til eins árs í senn og skal þar getið um öryggisfulltrúa keppna og hvaða reglum skuli framfylgja
við keppnishald. Leyfishafi samkvæmt ákvæði þessu telst keppnishaldari samkvæmt reglugerð þessari.]2
þá er vandamálið úr söguni.
LÍA hefur örugglega ekkert á móti því ef af þessari breytingu yrði, þá þurfa þeir ekki að pæla meira í þessu. Hinsvegar þá efast ég stórlega um að ríkisvaldið leyfi klúbb, einstakling eða samtökum að hafa eftirlit með sjálfum sér.