Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - NOPWR

Pages: [1]
1
Almennt Spjall / Re: 78 trans am
« on: July 04, 2008, 00:31:08 »
Vá hvað þetta eru fallegir bílar !!!! sé þennan reglulega fyrir utan BT á Selfossi og maður slefar í hvert skiptið :)

ekki tekurðu eftir hvað honum er oftast lagt sem næst kantinum og svo plantað toyotu við hliðina á honum til að verja frá heimsku fólki sem hurðar aðra bíla hægri vinstri :)

2
Almennt Spjall / Re: 78 trans am
« on: July 01, 2008, 17:13:14 »
Quote from: TRANS-AM 78
sá 78 trans am í dag á selfossi. hann var svartur með gyltum límmiðum t-topp og á snowflake felgum. Hann var með german letters þannig að ef það er rétt á bílinn þá er þetta 78 SE trans am. Hver á ????

jújú það passar

Loksins kominn útúr skúr eftir langan vetur :)

eigandinn fékk bílinn um miðjan október og gat lítið sem ekkert keyrt hann þá :)

Hann á original pöntunar nótuna og Window Sticker fyrir bílinn og þar kemur fram að hann er með SE pakkanum. Keyrður rúmar 40 þús mílur original.

Bíllinn í toppstandi fyrir og hann alveg svínvirkar!

Sá hann um helgina og spjallaði við eigandan, hann er mjög flottur.
Þið getið skoðað hann á sýningunni hjá B&S, helgina 2 - 4 maí.


FUCK var algerlega búinn að gleyma þessu...

Allavega í viðhenginu með þessum pósti þá er mynd af bílnum tekin 17 júní... En ég kannast ekki við að þessi bíll hafi farið á B&S sýninguna helgina 2-4 maí....

3
Almennt Spjall / Re: 78 trans am
« on: April 18, 2008, 14:46:23 »
skal reyna að græja myndir af honum fyrir ykkur og sérstaklega fyrir mola  í kvöld

4
Almennt Spjall / Re: 78 trans am
« on: April 14, 2008, 18:14:00 »
Quote from: "TRANS-AM 78"
sá 78 trans am í dag á selfossi. hann var svartur með gyltum límmiðum t-topp og á snowflake felgum. Hann var með german letters þannig að ef það er rétt á bílinn þá er þetta 78 SE trans am. Hver á ????


jújú það passar

Loksins kominn útúr skúr eftir langan vetur :)

eigandinn fékk bílinn um miðjan október og gat lítið sem ekkert keyrt hann þá :)

Hann á original pöntunar nótuna og Window Sticker fyrir bílinn og þar kemur fram að hann er með SE pakkanum. Keyrður rúmar 40 þús mílur original.

Bíllinn í toppstandi fyrir og hann alveg svínvirkar!

Pages: [1]