Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Gustur RS

Pages: [1] 2 3 ... 10
1
BÍLAR til sölu. / Re: Monte Carlo ´80 Til sölu
« on: December 10, 2012, 12:07:52 »
Jæja upp með þennan. Það er kannski best að ýtreka það að ég er ekki að selja þennan bíl sjálfur hringið í númerið.

2
BÍLAR til sölu. / Monte Carlo ´80 Til sölu
« on: December 06, 2012, 00:31:31 »
Er að auglýsa fyrir vin minn glæsilegan Monte Carlo 1980 model.

sparibíll frá upphafi, honum var komið fyrir í geymslu árið 88 og byrjaði uppgerð fyrir 2 árum.

Það sem var gert: allt nýtt í stýrisbúnaði, nýtt 2fallt pústkerfi sem kemur út við sílsa rétt fyrir framan afturdekk, allt nýtt í bremsum, skipt um dempara, krossa í drifsskapti, pakkdósir við afturhásingu, ný kominn úr smurningu 1,des og margt annað endurnýjað.
það voru keiptar nýjar American racing felgur 10" aftan og 8" framan og ný dekk.
Bíllinn er að oðru leiti alveg orginal með T>topp.
Skoðaður 2013.
Svo má ekki gleyma að hann var heilmálaður fyrir 2 árum í dokk bláum lit með mikilli sanseringu.
Orginal mótor 305.

Ásett verð 1490, skoða mogulega ódýran bíl uppí.

Uppls í síma 8570880 - Abraham


3
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dumbass
« on: November 29, 2012, 00:26:05 »
Þetta hefði kallast ógeðslega cool ef hann hefði ekki krassað  :mrgreen:

4
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevelle í uppgerð
« on: November 29, 2012, 00:18:43 »
JÆJA, ég var að enda við að skoða þræðina hjá ykkur bræðrunum frá upphafi til enda (aftur :mrgreen: ) Ekki er komið stopp á bílana ?  :shock:

5
Alls konar röfl / Re: Burnout (VIDEO)
« on: October 23, 2012, 22:49:41 »
Endilega póstaðu svörtu cudunni, veit ekki til þess að ég hafi séð það.

6
Alls konar röfl / Burnout (VIDEO)
« on: October 23, 2012, 19:48:30 »
Sennilega flottasta burnout sem ég hef séð

BLOWN V8 HOLDEN HQ ( KRANKY ) CATCHES FIRE IN THE BURNOUT FINALS AND LIGHTS UP KANDOS

Sorry ef þetta er repost

7
Hefur eitthvað gerst í þessum bíl eða er neftóbakið af honum bara fokið?

8
BÍLAR til sölu. / ''33 Ford Ranger '91
« on: May 03, 2011, 00:02:23 »
Er með ''33 Ford Ranger 1991 til sölu
4.0L v6 - 5 gíra beinskiptur

Nýbúið að skipta um fjaðrir, hásingu og allt bremsudótið að aftan inní skálunum. það fylgir bílnum annar köggull fyrir framdrifið með heilu drifi og sömu drifhlutföllum og eru í bílnum. piaa kastarar framan á honum. það er ágætis ''33 negld dekk undir honum.
það sem þarf að gera fyrir bílinn til að hann komist í gegnum skoðun er að skipta um spindla að framan (báðu meigin) öxul útí annað framhjól framdrifskaft og drifskaftsupphengju.

Verð: 400þ. eða bara að bjóða. skoða öll skipti, helst á hjóli

Hægt að ná í mig í síma 847-2970 - Þói

9
EA-561, Charger árg. ´69 eigandi. Guðný H. Lúðvíksdóttir nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 18.11.96 <---- kannast einhver við þennan? getur verið að þetta sé bíll sem var í Lækjarsmáranum í Kópavogi til sölu fyrir 5-6 árum??

Hún er allavegana skráð í lækjarsmára 9 kópavogi

10
Varahlutir Til Sölu / Er að rífa Ford Explorer
« on: February 17, 2010, 18:02:27 »
Er að rífa Ford Explorer Sport





Aftur hásing, öxull úr frammdrifi og miðjustokkurinn á milli framm sætanna er farið

Húdd
frammbretti
Hurðar
Afturhleri
Innrétting
Vél
og allt annað til sölu fyrir klink ef mönnum vantar eitthvað


Þói s:847-2970

11
Bílarnir og Græjurnar / Re: Camaro Z28
« on: February 17, 2010, 12:00:41 »
Ls1 óbreyttur að mínu viti. Annars var þetta þéttur og fínn bíll þegar ég skoðaði hann

12
Bílarnir og Græjurnar / Re: Camaro Z28
« on: February 17, 2010, 00:49:04 »
Flottur bíll og til hamingju. Ef mér skjátlast ekki þá er þetta orginal RS bíll sem var breytt hjá Bílverk BÁ minnir mig. Átti Eddi ekki þennan bíl annars ???

13
Bílarnir og Græjurnar / Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« on: February 16, 2010, 16:52:58 »
Ekki getur verið að þessi hafi verið hjá hellu eitthvað af sínum fyrstu árum. Hjá manni sem heitir Karl Ólafsson ???

14
Almennt Spjall / Re: Mazda Rx-7
« on: February 14, 2010, 18:11:26 »
Síðast þegar ég vissi átti strákur að nafni Guðmundur þessa með 289 í húddinu og er hún 2.gen hvít að lit. Hina veit ég ekkert um

15
Alls konar röfl / Re: Burnout Fail
« on: February 11, 2010, 14:42:46 »
Er það hægt ???

16
Almennt Spjall / Re: Ljósmynd ársins
« on: January 16, 2010, 21:59:38 »
Hann byrjar á því að taka myndir og hleipur svo  :lol:

17
Bílarnir og Græjurnar / Re: camaro í smíðum
« on: January 15, 2010, 17:19:31 »
Er eitthvað að frétta af þessum ???

18
Sælir

Mig sárvantar sem fyrst keisingu með kamb og pinion eða heila hásingu undir Ford Ranger hásingin sem er undir er 143 cm á breidd eða 56 tommur. Og vantar mig samskonar sem fyrst.

Kv.
 Þói s:847-2970

Pages: [1] 2 3 ... 10