Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - gummikei

Pages: [1] 2
1
ég er til í að láta hann á 500.000 staðgreitt! fast verð.

annars er ég mest til í að fá einhverja smábíla upp í hann ef menn vilja endilega skipti.

2
lækkað verð!!

3
nýjar myndir!

4
Upplýsingar um bílinn
Gerð: 300ce 24v c124 sportline
Árgerð: 1992/3 fluttur inn 2003 minnir mig. Ég er búinn að eiga hann síðustu 7 ár.
Ekinn: 273.000km
Vélarstærð: 3000cc 220 hestöfl.
Gírskipting: sjálfskiptur 4ra þrepa.
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: Vínrauður
Drif: Afturhjóladrifinn
Dekk / felgur: er á 15" orginal álfelgum með góðum bridgestone vetrardekkjum.
einnig geta fylgt með annaðhvort 17"monoblock eða aðrar 17" sem ég á...

Útbúnaður: Leðursæti, rafdrifnar rúður, topplúga, cruise control, magnari, 12"keila og fleira.

Ástandslýsing: þéttur bíll í góðu standi! en það eru smáatriði einsog að cruise controlið virkar ekki og það þarf að smyrja topplúguna, einstaka sinnum er líka einhver smá ógangur í honum þegar hann er kaldur.

Skift var um tímakeðju og strekkjara í 250.000 og ýmislegt fleira nýlegt í honum.

Aðrar upplýsingar: Lakkið er ekkert frábært og það er örlítið ryð að byrja í hjólbogum, annars heill bíll.

Myndir:



















og gamlar til að sýna einn felguganginn











Söluverð
Ásett verð:
lækkað:
600.000kr í skiptum, aðeins ódýrari koma til greina.
500.000kr staðgreitt.

Áhvílandi: ekkert
 
Seljandi: Guðmundur Kristinn
Sími:7754332

5
BÍLAR til sölu. / Re: Ford Bronco 81' 35"
« on: September 02, 2011, 23:45:09 »
seldur

6
BÍLAR til sölu. / Ford Bronco 81' 35"
« on: August 29, 2011, 17:53:51 »
Ford Bronco Custom (Stóri Bronco)
Árgerð 1981
ekinn rétt um 60.000 mílur
Sjálfskiptur með góðri C6 skiptingu
Litur : Dökkblár
Útbúnaður... 35"dekk á álfelgum

Í hvaða ástandi er bíllinn..? Bíllinn fór í skoðun í desember og fékk fulla skoðun, keyrður um 300km síðan. og er í ágætis standi fyrir utan mótor. Það er í honum GMC 6.2l diesel vél, bilunin lýsir sér þannig að mótorinn á það til að festast þegar drepið er á honum, en sé honum snúið aðeins til baka þá er hægt að starta honum í gang, einhver sérfræðingur hélt að þetta tengdist því að það þyrfti að ventlastilla hann... gengur leiðinlega í lausagangi en fínn um leið og hann er kominn á smá snúning.

Annars er þetta frekar heill bíll, ég blettaði í hann fyrir 2 árum og það hefur haldið sér nokkuð vel.
2 x nýjir rafgeymar eru í bílnum sem kostuðu 60.000kr.
nýlegur startari
nýlegur bensíntankur
nýir borðar í bremsum að aftan
svo var nýlega skipt um olíuverk og swinghjól.

Fornbíll, lágar tryggingar og engin bifreiðagjöld!!

Hérna er nokkrar lélegar myndir af honum











Verð 350 þús

Skipti koma til greina en vil helst pening.

Gummi s:7754332

Bíllinn er staðsettur á Bifröst í Borgarfirði.

7
BÍLAR til sölu. / Re: Til sölu Ford Bronco Custom 1981' 35"
« on: May 21, 2011, 14:09:47 »
Þessi er kominn aftur á sölu, sá sem ætlaði að taka hann stóð ekki við sitt, svo núna er það bara fyrstur kemur fyrstur fær!

8
BÍLAR til sölu. / Til sölu Ford Bronco Custom 1981' 35"
« on: March 04, 2011, 21:09:22 »
Ford Bronco Custom (Stóri Bronco)
Árgerð 1981
ekinn rétt um 60.000 mílur
Sjálfskiptur með góðri C6 skiptingu
Litur : Dökkblár
Útbúnaður... 35"dekk á álfelgum, slöpp dekk

Í hvaða ástandi er bíllinn..? Bíllinn fór í skoðun í desember og fékk fulla skoðun, keyrður um 100km síðan. og er í ágætis standi fyrir utan mótor. Það er í honum GMC 6.2l diesel vél, bilunin lýsir sér þannig að mótorinn á það til að festast þegar drepið er á honum, en sé honum snúið aðeins til baka þá er hægt að starta honum í gang, hef ekki hugmynd um hvað þetta gæti verið... einnig eru rafgeymar orðnir mjög slappir. Einnig er lekið úr einu dekki kanski ónýtt. annars er hann fínn!

Annars er þetta frekar heill bíll, ég blettaði í hann fyrir 2 árum og það hefur haldið sér nokkuð vel.
nýlegur startari
nýr bensíntankur
nýir borðar í bremsum að aftan
svo var nýlega skipt um olíuverk og swinghjól.

Fornbíll, lágar tryggingar og engin bifreiðagjöld!!

Hérna er nokkrar lélegar myndir af honum











Verð 400 þús

Skipti koma til greina en vil helst pening.

Gummi s:7754332

Bíllinn er staðsettur á ströndum nálægt Hólmavík.

9
Varahlutir Óskast Keyptir / óe. Swinghjóli á GMC 6,2 diesel
« on: August 15, 2010, 20:41:07 »
ef þið lumið á þessu, þá er hægt að ná í mig í síma 8656332 Gummi. eða senda mér einkapóst hér á spjallinu.

10
BÍLAR til sölu. / Re: BMW 320d e46 árgerð 2001
« on: September 16, 2009, 23:20:33 »
kominn með athugasemdalausa skoðun 2010 og fæst nú á yfirtöku og þú færð 200.000kr með honum  :wink:

11
BÍLAR til sölu. / BMW 320d e46 árgerð 2001
« on: September 08, 2009, 18:44:49 »
* BMW 320d e46 M47
* Árgerð 2001-04-05
* Akstur : 189.500km
* Litur : TOPASBLAU METALLIC (364) "blár"
* SSK/BSK : beinskiftur 5g.
* Útbúnaðarlýsing :

 Order options
 No.  Description 
 249  MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 
 
 255  SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
 
 259  SIDE AIRBAG DRVR/FRT PASSENGER, DELETION 
 
 302  ALARM SYSTEM 
 
 321  EXTERIOR PARTS IN BODY COLOR
 
 374  LT/ALY WHEELS/RADIAL SPOKE 73 
 
 439  INTERIOR TRIM FINISHERS 
 
 441  SMOKERS PACKAGE 
 
 473  ARMREST, FRONT 
 
 481  SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 
 
 520  FOGLIGHTS 
 
 521  RAIN SENSOR 
 
 534  AUTOMATIC AIR CONDITIONING 
 
 550  ON-BOARD COMPUTER 
 
 662  RADIO BMW BUSINESS CD 
 
 715  M AERODYNAMICS PACKAGE 
 
 775  INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE 
 
 785  WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 
 
 863  EUROPE/DEALER DIRECTORY 
 
 877  DELETION CROSS-OVER OPERATION 
 
 886  DUTCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 
 
 946  CONSIDERATION OF PRICE DEPENDENCY 
 
 
 Series options
 No.  Description 
 548  SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 
 
 832  BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT 
 
 851  LANGUAGE VERSION GERMAN 

Myndir

























* Ástandslýsing : í góðu standi, skoðaður 09 brotinn kastari að framan, en er að reyna að verða mér útum annann. nýleg 16" vetrar/heilsársdekk.
* Skipti : Skoðar ýmis skipti á ódýrari...
* Áhvílandi : það er lán á honum uppá rétt rúmar 2milljónir og 70þús. kr, afborgun 87-91þús á mánuði,

VERÐ! fæst á yfirtöku! og skoða líka lánaskifti á ódýrari.

annars er síminn hjá eigandanum 6966937 og hann heitir Viðar,
einnig er hægt að hafa samband við mig til að fá að prufukeyra, en ég er með bílinn staðsettann í Reykjavík, síminn hjá mér er 8656332 Gummi.

12
Til sölu 2 Nissan Patrol jeppar annar er nokkuð heillegur og vel viðgerðarhæfur en boddýið á hinum er handónýtt, en kramið er gott,

Árgerð: ca. 87-88'
Hvað er hann ekinn: 350þ á mæli á þeim skárri, hinn er í 450þ
Beinskiftir 5 gíra
Rauðir
Útbúnaður: pallur úr skipastáli á pikkanum, en það er nú mjög lítið um aukabúnað, 220V rafmagnsforhitari í partabílnum, öflugar hásingar undir þessu ef menn vantar í breytingar!
Ástand: Það þarf að skifta um fóðringar í fjöðrum að aftan og laga göt í gólfi inní honum, og sjálfsagt eitthvað meira, það var byrjað að vinna hann undir málningu og eitthvað byrjað, en fylgir nánast allt sem þarf í hann með partabílnum.
Verð:  Verðið er nú eitthvað lítið og sanngjarnt, geri þið bara tilboð jafnvel dónatilboð og skifti eru vel möguleg!

upplýsingar í S:6966937 Viðar, bílarnir eru staddir í Borgarfirði

pickinn





og svo partabíllinn




13
fyrirsögnin segir það sem segja þarf,

stærðin á honum er sirka 81 x 56 x 32 minnir mig, og er hann 80 lítra

mér dettur svona í hug að þetta eigi að geta passað líka úr flestum ford jeppum ca 80'-90' án þess að ég viti það, og jafnvel úr einhverju öðru, skoða allt,

getið annaðhvort sent mér póst hér, hringt í síma 8656332 eða tölvupóst á lokkur@hotmail.com ef þið eruð með eitthvað líklegt.....

14
Aðstoð / lagfæring á hráolíutanki
« on: February 24, 2009, 18:57:27 »
ég er með gamlan bronco sem sett var útá ólíuleka á olíutanki,

tók mig til og kippti honum bara undan og skrapaði af honum drullu og pússaði í dag, fann bara sirka hvar lekinn væri...

hvað þarf að varast þegar verið er að sjóða í svona tank?

hvaða efni er best að setja á hann til að verja hann? það var einhver olíudrulla tektíll eða eitthvað á honum, hann er mjög heill og ég tók hann alveg niðrí járn, einnig er örlítið yfirborðsryð á honum á nokkrum stöðum hvernig er best að stoppa það?

með von um góð svör,

kveðja

15
Varahlutir Óskast Keyptir / handbremsubarka í Bronco
« on: February 18, 2009, 15:24:40 »
mig vantar fremsta handbremsubarkann í stóra bronco 81' semsagt þann sem kemur uppí handbremsupedalann..


Guðmundur S:8656332

16
Evrópskt / Re: Bjalla
« on: February 18, 2009, 09:44:16 »
þessa bjöllu átti ég nú einusinni, geðveik loftklæðning, geislaspilarinn í hanskahólfinu og tala nú ekki um fjarstýrðu samlæsingarnar og þjófavörnina sem var í raun bara ljósapera sem blikkaði inní bíl og security límmiðar í gluggunum,

er þetta ekki annars BX-777?





heyrðu þetta passar hehe nema að ég hef ekkert skoðað þetta með samlæsingarnar ég var einhverntímann búinn að heyra þetta en hef ekkert skoðað það og fékk bara einn lykil með henni  :roll: en geislaspilari í hanskahólfinu og security límmiðar passa og svo eru þetta nú pottþétt eina loftklæðningin sem er svona  :lol: en hvenær áttir þú hana? og áttu myndir  :D


ég átti hana 2002, bróðir minn og frænka á undan mér og svo bróðir minn og frændi á eftir mér, svo hvarf hún úr fjölskyldunni, ofsa fínn í snjó, maður sigldi bara yfir skaflana ef ferðin var næg  :wink: held ég eigi einhversstaðar að geta fundið myndir af henni fyrir þig, lenti nú í ýmsu með hana, startara sem hætti ekki að starta, rúðuþurkurnar gáfust einhverntímann upp í stórhríð þannig að ég þurfti að hanga útum gluggann farþegameginn og handvinna þær svo bróðir minn gæti keyrt, rosafílingur að keyra þessu, gerðu hana fína  =D>

17
BÍLAR til sölu. / Subaru Legacy 96' verð 160 eða tilboð
« on: February 17, 2009, 21:14:06 »
Subaru Legacy Zedan

Nýskoðaður 2010!!

árgerð 1996
Ekinn - 260 þús
Vélarstærð 2.0l bensín
beinskiptur
Litur - Grár
Drif - sídrif
Dekk - 15 tommu heilsársdekk á stálfelgum og koppum, 14" fylgir með á skítsæmilegum dekkjum.
Útbúnaður Dráttarkúla,
svört tauklædd sæti, rafmagn í rúðum, útvarp/geislaspilari.
Aðrar upplýsingar ef seljandi vill setja þær fram

Verð - 160 þúsund krónur eða tilboð!

Kristleifur Jónsson S: 8994468

Er í Borgarfirði en býsna oft á ferð í Reykjavík!

18
Evrópskt / Re: Bjalla
« on: February 16, 2009, 21:01:55 »
þessa bjöllu átti ég nú einusinni, geðveik loftklæðning, geislaspilarinn í hanskahólfinu og tala nú ekki um fjarstýrðu samlæsingarnar og þjófavörnina sem var í raun bara ljósapera sem blikkaði inní bíl og security límmiðar í gluggunum,

er þetta ekki annars BX-777?


19
Bílarnir og Græjurnar / Ford Bronco 81'
« on: April 05, 2008, 15:09:20 »
Quote from: "jeepcj7"
Gmc chevy er með sama kúplingshús á big&small block.
En með C 6 una er algengast að nota big block-diesel kúplingshúsið í svona mix.
Semsagt ef þú ert að leita að annari skiptingu þarftu örugglega úr diesel ford eða big block.
Nema þú sért að spá í gm skiptingu þá gengur allt á milli small&big og flest af v 6 líka.



glæsilegt  :wink:  þakka fyrir upplýsingarnar! er búinn að finna small block c6 sem búið er að bæta einhverjum diskum í o.fl. svo hún sé öflugri, læt jafnvel vaða á hana, en eru sömu festingar í bílnum hvort sem það er big block eða small block?

20
Bílarnir og Græjurnar / Ford Bronco 81'
« on: April 03, 2008, 15:04:39 »
Ford Bronco 1981' með 6.2l gmc og sjálfskiftur með c6 og er á 35"dekkjum.

skiftingin er farin í honum, það sem ég er að pæla er að þar sem maður er algjör nýgræðingur í þessum ameríska dóti, hvort það sé í honum small block eða big block, semsagt hvað passar við þennann mótor, er með milliplötu svo mótorinn gangi með þessari skiptingu, og hvernig converter þarf ég að hafa á henni?.... HJÁLP
























ýmislegt í gangi á verkstæðinu  8)

Pages: [1] 2