1
Almennt Spjall / Rivera Egilsstöðum
« on: March 23, 2008, 19:57:05 »
Riveran á Egilsstöðum er ennþá til og eftir því sem ég best veit ekki falur og eru nokkrir búnir að reyna
hann er grænn og fallegur minnir að hann sé 1974 árg
en hvaða árg er bíllinn sem er notaður í crank
kv Venur

en hvaða árg er bíllinn sem er notaður í crank
kv Venur