Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Páll Sigurjónsson

Pages: [1] 2 3 ... 6
1
Almennt Spjall / Re: Kvartmíluæfing 4. september
« on: September 01, 2016, 17:46:20 »
það er ansi rignarleg spá fyrir Sunnudaginn ?

Palli

2
Almennt Spjall / Re: Kvartmíluæfing 20. ágúst
« on: August 18, 2016, 14:41:32 »
Enn hvað með óskráð ökutæki ?Keppnisbíla ?

Palli

3
Já þetta er einn flottasti flokkur og fyrirkomulag sem hefur komið hjá KK. Algjör snild .

Palli

4
Takk fyrir okkur
Þetta var snildar dagur fyrir okkur Stebba þrátt fyrir vandamál sem fannst út úr um nóttina eftir keppni  #-o bara ryð í lömpunum í hausnum á mér og að starta í 3. gír í keppni er allveg út í hött hehehehe.  En bara gaman og mæti pottþétt aftur á þessu sumri með bílinn í allt öðru formi  :wink:. Lenni þú ert meistari 9,78 á þessum bíl og hvergi nærri búinn og fullt eftir þetta er bara snild og bíllinn og þið feðgar eru fyrirmynd fyrir aðra þarna upp frá.AMC POWER Always.

Palli

5
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: OUTLAW - Listinn
« on: February 11, 2016, 09:04:38 »
Eigum við ekki að ræsa gamla rauð í svona spennandi verkefni AMC Javelin 1974 besti tími með þessum mótor er ca 12.78 sek ef ég man rétt.

Palli

6
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / Dekk
« on: February 02, 2016, 15:24:01 »
Daginn
Á einhver slikk aeða götuslikka sem hann vill losna við fyrir lítið stærð svona 29-31 tomma á hæð og 10-14 tommu breiðir  :roll:?

Palli

7
Almennt Spjall / Re: NO E/T Racing.
« on: May 27, 2015, 09:48:40 »
Blessaðir

'Eg hef hugsað þetta sama eftir Ameríkuferðir því þar er þetta mikið notað en ekki þorað að að skrifa um þetta því að ég hélt að maður fengi skot hríðina yfir sig. Þetta er snildar form fyrir suma og held að þetta gæti lokkað marga uppeftir en Íslendingar eru hræddir við að tapa og er svakalega spé hræddir þegar kemur að þeim málum. En það verður alltaf einhver að tapa. Það er sniðugt að vera með no et racing og láta þá leggja undir 5000 kall og segjum að klúbburinn fá 1000 eða 1500 kall og hitt fer í pott sem fyrsta sætið tekur. En þetta kannski gengur í nokkrara keppnar eða þangað til að einn vinnur alltaf og þarf að setja reglur. En svona rúllar þetta í gegnum árin. Þetta er drullu sniðugt system og virkar frábærlega þar sem ég hef séð en er hræddur við þetta hérna á Íslandi. Við erum svo spes:).

Palli

8
Almennt Spjall / Re: Jólakveðjur 2014
« on: December 23, 2014, 13:19:59 »
Gleðileg jól félagar og gleðilegt nýtt ár. Ég þakka ykkur sem standa í þessu keppnisstússi til að leyfa okkur að njóta sem horfum á. Takk fyrir mig  :D.


Palli

9
BÍLAR til sölu. / Re: Spes Ford til sölu
« on: September 29, 2014, 15:38:23 »
Bara bjóða í  :wink:

10
BÍLAR til sölu. / Spes Ford til sölu
« on: September 24, 2014, 08:54:24 »
Til sölu Ford Thunderbird Super Coupe 1992 rauður með svörtu leðri.
þessi bíll er með öllu sem bíla áhugamaður vill. Bíll sem þarfnast smá umhyggju en gefur það margfalt til baka í ánægju og skemmtilegheitum tala ekki um þægindum. Enginn winter beater. Vill hafa skúr og kósýheit.
Verð er 950. þús. Get sent upplýsingar um bílinn með maili.

Uppl. í 659-3104 EFTIR kl 21:00


11
Almennt Spjall / Re: 11 sekúndnaklúbburinn
« on: February 25, 2014, 10:12:17 »
Blessaðir

AMC Javelin 1974 366 cid 1510kg 11,68 sek 1/4 @ 124 mph

Palli

12
BÍLAR til sölu. / Re: Til sölu Grand Cherokee ´97
« on: January 07, 2014, 09:29:03 »
Hérna eru myndir

13
Almennt Spjall / Re: Félaga minnst
« on: December 04, 2013, 13:13:45 »
Blessuð sé minning hans þessa fallna félaga.

14
BÍLAR til sölu. / Re: Til sölu Grand Cherokee ´97
« on: November 21, 2013, 08:59:14 »
Þarf að fara fljótt bara bjóða ;)

15
BÍLAR til sölu. / Til sölu Grand Cherokee ´97
« on: November 19, 2013, 15:19:44 »
Til sölu Grand Cherokee 97. Þarf aðhlyningar við fylgir allt sem vantar á hann og fullt af dóti er með 6 Cyl ,4,0l .Ásett verð 90.000,-

Uppl. í síma 659-3104 EFTRI KL20:00

16
Þetta gæti endað illa
Ef AMCinn fer að vinna fleiri keppnar þá leggst þetta spjallborð af því hvert sinn sem hann vinnur hætta menn að skrifa og reyna að þegja þunnu hljóði. Stundum er bara best að segja ekkert er greinilega aðferðin sem notuð er. Þvílikir .....................................

Palli

17
Drengir
Er AMC farinn að hrekkja ykkur hehehehe. Fyrst er það Fordinn og svo er það Chevroletinn .

Palli

18
Almennt Spjall / Re: Goðsagnir
« on: May 21, 2013, 16:32:27 »
Don Garlits og Ronny Sox okkar Íslendinga ekki spurning  8-) =D>

Palli

19
Almennt Spjall / Undirbúningur fyrir sumarið
« on: March 08, 2013, 17:21:17 »
Blessaðir drengir
Mig langaði að minna á okkur hérna hjá Stál og Stönsum. Við erum með Royal Purple olíurnar og síur. Eigum á lager keppnis mótorolíur og líka keppnisolíur á gírkassa og skiptingar allt frá Purple. Svo sérsmíðum við drifsköft og lögum gömul og gerum sem ný .

Palli

20
BÍLAR til sölu. / Re: Renault Megane
« on: November 05, 2012, 21:55:12 »
Nú fæst hann á 290 þús á splúnku nýjum Goodyear nelgdum vetrar dekkjum .  \:D/

Pages: [1] 2 3 ... 6