Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - 10,98 Nova

Pages: [1] 2 3 4
1
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 69 camro
« on: December 17, 2010, 23:12:53 »
Hann fór í Furu fyrir ca 10 árum eftir að hafa staðið í geymsluportinu á einhver ár.

2
Alls konar röfl / Re: Stór Afmæli.
« on: November 29, 2010, 18:36:20 »
Til hamingju með daginn meistari...

3
Varahlutir Til Sölu / Kúppling Nissan Terrano 2,7 diesel
« on: November 28, 2010, 15:49:20 »
Til sölu ný kúppling í Nissan Terrano diesel 2,7 keypt hjá AB varahlutum kostar þar 59000 þ.kr verð tilboð.
Benni s 8469463

4
Bílarnir og Græjurnar / Re: 1978 vs. 2010
« on: November 17, 2010, 22:15:50 »
Enginn vinill bara listarnir.

5
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1967 Chevelle
« on: October 27, 2010, 18:01:09 »
Held að þeir sú komnir í Hafnarfjörð í góðar hendur og í uppgerð.

6
Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins / Re: Hver vann
« on: October 26, 2010, 20:09:21 »
Nei þetta er 68 bíll sem Brynjar átti um tíma held að hann sé örugglega á honum þarna. Minnir að Brynjar hafi sett 302 mótorinn í hann í einhvern tíma. Doddi vinur Árna Kjartans á þennan Camaro  núna og er í hægri en öruggri uppgerð hjá honum.

7
Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins / Re: Hver vann
« on: October 21, 2010, 17:37:42 »
Er þetta Brynjar Gylfa sem er þarna á Camaro með 302 í húddinu

8
Bílarnir og Græjurnar / Re: GTO í firðinum..
« on: October 07, 2010, 19:43:36 »
Hann heitir Þorvarður og á líka Corvette held 79-80.
Hann átti Novu í gamla daga.

9
Chrysler / Re: Andlát - Herbert Hjörleifsson
« on: August 31, 2010, 21:42:27 »
Votta fjölskyldu og vinum Hebba samúð mína.




10
Moli seigur þetta er Hunts græjan eina sanna þarna er hann gulur með svörtum röndum  =D> Og renndurnar á hliðinni voru held ég sprutaðar með spreybrúsa eða einnhverju mjög lélegu lakki því þær voruþvegnar af með þynni og steinolíu.

11
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Spurning dagsins 4. ágúst.
« on: August 04, 2010, 23:27:23 »
Spurt er hvaða Camaro er þetta?
Þessi bíll er enn til.

12
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Rauð Nova
« on: June 15, 2010, 12:33:32 »
Nei þetta er ekki Novan sem Sigurjón Haralds átti hún var blá, Það var til mynd af henni einhverstaðar á spjallinu.  Man ekki nafnið á þeim sem átti þessa en hann vann hjá Bílabúð Benna á þessum tíma og keppti áhenni eitt eða tvö sumur.

Kv Benni

13
Veit einhver hvaða 70-72 Chevelle þetta er sem er í vatninu.
Ég atti einu sinni 71 bíl svona rauðan sá hann síðast á Blönduósi fyrir mörgum árum síðan hvort þetta gæti verið hann.

Kv Benni

14
Mynd no 1 er bíll sem var í Hafnarfirði ca 1980-85 og var tvílitur blár í eigu Jörgens Maier að ég held frændi Frikka Trans am.
Jörgen selur hann Jóni Hafsteinssyni gömlum torfærukappa sem lét mála hann í þessum ljósbláa lit sem er á honum á myndinni,veit ekki hvort Sigurjón Anderssen kaupir hann af honum og rífur hann.
Bíllinn var með plussáklæði á stólum og hurðaspjöldum sem var inn í þá daga og þótti nokkuð flottur en bara með 318.Og kallinn duglegur að bóna.
Minnir að Jörgen hafi keppt eitthvað á honum upp á braut.

Kv Benni

15
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevelle og Camaro
« on: May 04, 2010, 18:01:02 »
Karl Brandsson átti bílinn 1983 þá var einmitt búið að setja ný bretti að framan og viðgerður eftir tjón. Og Kalli selur Tomma bílinn sem byrjar að gera hann upp og ég held hann hafi ekki farið á götuna síðan ég skoðaði bílinn þegar Tommi var búinn að rífa hann allan og boddýið var þá (1984) mjög heilt, veit nokkuð fyrir víst að þetta er bíllinn sem Gunni múr á núna.

Kv Benni


16
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 69 CHEVELLE
« on: January 16, 2009, 15:39:18 »
Sæll Óskar það gæti meira en verið að þessi Chevelle hafi verið með brúnum brettum i denn.
Þegar ég kaupi hana var hún nýlega máluð, en ég kaupi hana af manni sem heitir Róbert og bjó í Kóp.
Og ég hef heyrt að oft hafi verið fjör í henni um helgar.

Kv Benni

17
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 69 CHEVELLE
« on: January 14, 2009, 21:44:52 »
Hvað er að frétta af þessum er eitthvað byrja að vinna í honum. Verður hann klár á Bíladaga 17 júni.


Kv Benni

18
Alls konar röfl / Re: Mustang made from 5,000 beer cans
« on: December 21, 2008, 00:00:51 »
Ölvagn hvað


Kv Benni

19
Alls konar röfl / Racing in the street The BOSS
« on: December 20, 2008, 12:27:12 »
Gott lag fyrir alla Chevrolet menn
Þetta fékk nú að hljóma í Chevellunni í gamla daga.

http://www.youtube.com/watch?v=Jp--4YzMp3o&feature=related

Kv Benni

20
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Á bílasölunni...
« on: December 18, 2008, 19:55:33 »
Ég man eftir þessum motor í 9600 rpm þegar Steini átti veguna með þessum motor.

Steini var nú samt bara að fara 11.50sek. á bíl sem var rétt um 1100 kg.

Kv Benni

Pages: [1] 2 3 4