Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Valiant 69

Pages: [1]
1
Keppnishald / Úrslit og Reglur / GF flokkur.
« on: March 29, 2007, 22:11:11 »
Er ekki bara verið að henda út gömlu GF bílunum?
Mér sýnist þetta vera b-flokkur í OF.
Þessi flokkur hefur verið fyrir götubíla á feitum hjólum, skoðaða á númerum. Sem ekki þarf að koma með á kerru.
Er verið að breyta, breytinganna vegna?

                            Einn undrandi!!!    kveðja  FG.

2
Almennt Spjall / Heigarðshornið?
« on: December 26, 2006, 21:02:15 »
Sæll Ari þú ert alltaf við sama heigsarðshornið, stöðugt skítkast.

                    Friðbjörn.

3
Almennt Spjall / PS.
« on: December 26, 2006, 18:03:10 »
Ps. ánægður með Svínahirðirinn, alltaf upplífgandi að fá svona innskot. :twisted: Margt til í þessu hjá honum,sannleikurinn alltaf sagna sárastur.

                                     
                          Kv  Friðbjörn.

4
Almennt Spjall / OF flokkur.
« on: December 26, 2006, 17:58:31 »
Er nú ekki best að láta þessa bíla sem eru í smíðum koma og fara nokkrar ferðir áður en farið er að klæskera sauma nýjar reglur fyrir þá.
Þetta er sá flokkur sem hefur elst einna best af okkar flokkum, þetta er eini flokkurinn þar sem reynt er að jafna leikinn aðeins. Það er ekki bara rúmmal og peningar sem ráða ferðinni. Eins og í öðrum flokkum hér.

     Jóla kveðjur Friðbjörn.

5
Mótorhjól / V-flokkur?
« on: May 19, 2006, 00:16:59 »
V-flokkur hvað  er það ? Má vera með á hvaða hjóli sem er ef það er V-mótor? Eða er þetta bara fyrir loftpressur (2-cyl)?
                                                                               FG.

6
Almennt Spjall / Allt dótið?
« on: May 19, 2006, 00:09:11 »
Hvað kemur þú með, nógu er af að taka?

                     Kveðja FG.

7
Almennt Spjall / Aðeins meira um flokka.
« on: March 25, 2006, 17:28:20 »
Í sambandi við þessa flokka umræðu, er þetta nokkuð mál eru það ekki keppendur sem koma sér saman um hvað þeir vilja keyra. Hvort það eru föst index eða gömlu flokkarnir.

Varðandi það sem Agnar var að tjá sig um GF þá finnst mér það frumskylirði að það séu götubílar á skrá og á númerum sem keppa í þeim gamla flokki, enda smíðaður utan um "hraðskreiða götubíla", mætti bæta því inn í reglurnar að menn ættu að koma akandi á bílunum en ekki á 350 picup bílum með dolluna í eftirdragi. Og þyrftu að aka í burt aftur undir eigin vélarafli.
                                  Smá innskot     FG.

Pages: [1]