Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Arni-Snær

Pages: [1] 2 3 ... 6
1
Til hamingju!  Virkilega fallegur bíll, ég man ekki eftir að hafa séð þennan áður? Er einhver sem kann skemmtilega sögu?

2
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Chevrolet Corvette á Íslandi
« on: January 05, 2013, 03:46:09 »
Hvernig væri að fá menn til þess að deila?

3
Hverjum þykir sinn fugl fagur strákar... Bleikt skal það verða ;)

Þetta er 12 bolta hásing já, örlög hennar fá bara að ráðast, það er búið að breyta henni í floater semsagt c-clip eliminator, 3.73 hlutföll og einhver diskalæsing, er reyndar búinn að versla detroit locker, svona no-spin dæmi í hana.

4
Takk fyrir áhugann, alltaf gaman þegar menn fylgjast með.... vonandi spenntir.

Planið er semsagt þetta:

Bíllinn fer vonandi í sandblástur í janúar.  Í framhaldi af því verður því sem þarf að skipta út, skipt út og annað bætt.  Bíllinn verður mini többaður, 9" ford hásing fer undir með öllu nýju sem henni tilheyrir fyrir utan rörið. Wilwood diskabremur að aftan og framan að sjálfsögðu.  Bíllinn verður á fjöðrum frá Calvert Racing, Cal-Tracs system frá a-ö semsagt demparar, gormar, fjaðrir og spyrnubúkkar eða hvað það nú heitir.  Grindin verður að sjálfsögðu blásin og máluð ásamt öllu öðru mögulegu.  Allar skrúfur og festingar frá a-ö verða nýjar.  Tubular arms(spyrnur) verða að framan og eitthvað sway bar upgrade.

Liturinn verður aftur matt svartur. Búrið verður áfram bleikt og botninn undir bílnum skal verða bleikur. Felgurnar sem munu prýða hann svona allavega uppá braut eru nýjar American Racing Outlaw I. 15" felgur, 7" breiðar að framan 10" breiðar að aftan. Afturdekk, Hoosier Drag Radials 275-60-15.

Planið er að eiga annað sett af felgum en það kemur seinna.

Mótorinn er ekki kominn saman ennþá en síðasti hlutinn sem á hann vantar lendir væntanlega fyrir áramót og hefst þá samsetning.  Ég hef ákveðið að vera ekkert að upplýsa alltof mikið hvað það varðar en það kemur allt saman í ljós :) það er allavega BBC með allskonar skemmtilegheitum.

Skipting: 350 skipting, reverse, full manual m.stall brake
Converter: Custom converter frá transmission specialties. Stall um 4500

Innrétting fær smá andlitslyftingu en hana ætla ég síðan að taka betur í gegn eftir næsta sumar svo ég nái nú allavega nokkrum rönnum ;)

Framtíðarplanið eru flottir leðurkörfustólar með bleikum útsaumum, aftursæti í stíl ásamt hurðarspjöldum.

Hérna er síðan mynd af bílnum sem ég ætla að reyna copera sem mest:




5
Alltaf velkominn, þetta er mitt annað heimili, ég er þarna flesta daga og flest kvöld :)

6
Verður maður ekki að leyfa ykkur dömunum að fylgjast aðeins með...

Ég set svo inn myndir af uppgerðinni þegar mál þróast....


7
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: camaro
« on: August 03, 2012, 23:23:36 »
Ég á þennan "bíl" í dag, er ekki til sölu og mun notast sem varahlutaskel ef ske kynni að hinn bíllinn skemmileggst einhverntímann  :-"

8
BÍLAR til sölu. / 3rd gen Camaro - SELDUR
« on: July 17, 2012, 22:02:51 »
Bíllinn er seldur..

10
Evrópskt / Re: Best BMW of SEMA - G-Power TWIN Supercharged E60 M5
« on: November 12, 2011, 20:46:52 »
Ég gæti ekki verið meira sammála Baldri, eins og þetta er alveg ótrúlega flott ökutæki í alla staði, þurftu þeir endilega að hafa bílinn gulan? Djöfull finnst mér þetta illa gert af þeim...

11
Nokkrir hlutir til sölu:

Holley 850cfm Vacuum Lítið notaður og rúmlega árs gamall.
http://www.summitracing.com/parts/HLY-0-80531/

Tilboð óskast.

Holley 1000cfm Double Pumper Nýr í kassanum.
http://www.summitracing.com/parts/HLY-0-80514-1/
Verð: 100þþús

Mekkanískur rúlluás: Nýr í kassanum.
Lunati Lift: 680/685 Duration @0.50 267/268 Vinnslusvið: 3800-7400
http://www.summitracing.com/parts/LUN-50206/

Tilboð óskast.

Lunati ventlagormar(Gengur með ásnum): Nýtt í kassanum 494 lbs./in
http://www.summitracing.com/parts/LUN-73367LUN/

Tilboð óskast.

Hugsanlega til sölu:  Ný og ónotuð, Airflow Research álhedd á BBC, 305cc
http://www.airflowresearch.com/product_info.php?cPath=68_71&products_id=357

Nitro kerfi:
Cheater plata fyrir Dominator blöndunga, Það fylgja Cheater segulspólur með, það eru super powershot segulspólur á núna og sett upp fyrir 125hö safe tune. Allar leiðslur fylgja og purge kittið líka,bensínþrýstingsmælir og útsláttarrofi á nítróið ef þrýstingur fellur,10lbs flaska fylgir með hitamottu og sjálvirkum stillanlegum útslætti á mottu. Lítil bensínsella með holley blue dælu og nýjum aeromotive þrýstijafnara.
Rofar og sitthvað fleirra.
Verð: 120þús

PM eða 696-1775

12
 =D> Flottar myndir

14
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Gírkassatjakkur óskast.
« on: June 11, 2011, 20:27:18 »
Gírkassatjakkur óskast.

Árni s: 696-1775

16
Bílarnir og Græjurnar / Re: hliðarpúst
« on: March 03, 2011, 22:08:13 »
79 camaro er hjá mér í dag... er í hægri en öruggri uppgerð... Verður nokkurnveginn alveg eins

17
Bílarnir og Græjurnar / Re: 68 Camaro endurfæðist
« on: February 11, 2011, 20:11:06 »
6 punkta veltibúr í smíðum...


18
Bílarnir og Græjurnar / Re: 68 Camaro endurfæðist
« on: February 02, 2011, 23:17:26 »
Nokkrar myndir...

19
Bílarnir og Græjurnar / Re: 68 Camaro endurfæðist
« on: February 02, 2011, 19:44:42 »
Jæja, er eitthvað farinn að dunda í þessum fyrir sumarið. Er að græja 6-punkta veltibúr sem er á frumstigi  og grindartengingu as we speak. Svona svo hann lifi næsta sumar af... Svo fær nitro kerfi að detta í hann líka, converter sem stallar aðeins hærra kanski í kringum 3000-3500. Ætla nota hann í sumar og svo fær hann að fara í allsherjar uppgerð, en hann verður að bíða þangað til hinn verður tilbúinn, maður getur víst ekki gert allt í einu....

20
Óska eftir alvöru regulator, semsagt ekki þetta standard holley dæmi... Eitthvað sem flæðir mikið

s: 6961775
Árni

Pages: [1] 2 3 ... 6