Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - baldurarnar

Pages: [1]
1
Almennt Spjall / hvar fær maður svona á íslandi ? (Bátaspurning)
« on: February 27, 2011, 19:20:23 »
nú veit ég að þetta er kannski ekki rétti staðurinn fyrir bátaspurningar en það sakar ekki að tékka á fróðleiknum..
ég er að leita mér að inngjöf í trefjabát sem sem boltast í hliðina á skelinni, veit einhver um eitthvað verkstæði sem gæti lumað á svona dóti notuðu jafnvel ??
 
eitthvað álíka og þetta.

2
Aðstoð / styrkingar í gólf
« on: May 30, 2010, 13:05:41 »
góðan dag ég er að smíða nýtt skott í bílinn hjá mér og er að velta fyrir mér hvort þið eruð með sniðugar hugmyndir um hvernig hentugt er að styrkja botninn svo hann svo spennan fari úr það er að segja að hún smelli ekki upp og niður. t.d. að pressa raufar í hana eins og þetta er orginal en ég sé fyrir mér að það sé svolítið vesen að fara að smíða mót í pressu og pressa þetta allt saman.

allar hugmyndir vel þegnar.

3
Aðstoð / Re: Vesen með 351w. Kokar undir álagi
« on: April 04, 2010, 21:07:03 »
ekki skrítið þetta er ford, rífðu draslið úr og settu chevy í staðinn kveðja Birgir.

4
er með wrangler sem búið er að setja amc 360 mótor í og ég er að spá hvort hægt sé að nota orginal snúningshraðamælinn úr bílnum við þennan mótor ??

ef svo er þá hvernig er hann tengdur ?

5
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Tegund & eigandi ??
« on: August 04, 2008, 13:12:12 »
já þennan á ég...

6
takk fyrir það,
gaman að sjá eldri myndir af honum, endilega að pósta fleiri ef þið eigið þær til.... væri gaman að sjá hann þegar hann var blár

7
ég á þennan, bn590

8
vantar að vita hvort þetta sé eitthvað vit í þessu einkver reynsla??

http://store.summitracing.com/egnsearch.asp?N=400283+302399+115&autoview=sku

9
Bílarnir og Græjurnar / ný chevelle á klakanum
« on: March 14, 2008, 18:37:44 »
sá þennan uppi í flugfragt,
glæsilegur bíll í alla staði (myndir teknar á síma)

10
hann heitir stimmi sem á hana ég tók vélina úr henni fyrir hann fyrir rúmu ári held ég ... það var farin pakkdós í gírkassanum þess vegna fór vélin úr
en vélin er í góðu standi..
ég held að þetta sé númerið hjá honum
8693167

kveðja balli

Pages: [1]