Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - NovaFAN

Pages: [1] 2 3 ... 5
1
BÍLAR til sölu. / Ford Ranger 84
« on: May 08, 2013, 05:56:30 »
Til sölu er Ford Ranger, staðsettur í Neskaupsstað,

Árgerð 1984
351w (árgerð 74 skilst mér)
Gírkassi úr Benz rútu (eldgamall, með stórsniðugum lágum fyrsta gír)
millikassi úr Ford ( árgerð 74 skilst mér)
D44 / 9" úr gamla Bronco ( árgerð 74 skilst mér)
Trexus Dekk eru afbragðs góð m.v. trexus ( sem sagt þau eru alls ekki góð )
Fer í gang og keyrir og gerir, er meira að segja með skoðun í einhverja mánuði enn held ég

ég veit ekki hvað hann er keyrður mikið, ábyggilega helling
Ég er ekki á leiðinni til Reykjavíkur á honum neitt á næstunni
Bíllinn er á Neskaupstað
Ég keypti hann fyrir löngu síðan því ég ætlaði að vera jeppakall, kemur í ljós að ég nenni því ekki, og er búin að keyra bílinn sirka 100km

Ég vil fá 350 þús fyrir hann og skoða öll skipti

Myndir hér
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1707996

2
BÍLAR til sölu. / Ford Ranger 91 - ódýrt
« on: January 14, 2013, 10:28:33 »
Er með ford ranger pickup ásamt hlassi af varahlutum til sölu, 2 vélar, gír og milli kassi, hásingar ofl
Bíllinn er 4.0l beinskiptur

tilboð óskast í skilaboðum

skoða skipti á sama verði eða ódýrara

Myndir hér
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1541605

3
BÍLAR til sölu. / - Audi TT 1999
« on: November 11, 2012, 15:27:13 »
Til sölu er Audi TT 1999 - Verð : 1200þús
1.8T 180hp
FWD
Svart leður
ekinn 125þús. mílur
vel farinn, en ekki alveg gallalaus, gírskiptirinn er leiðinlegur, svolítið eins og að hræra með eyrnapinna í sviðasultu, og hækka lækka takkinn á útvarpinu er ömurlegur, veit ekki til þess að það sé annað að

hann er eyðslugrannur, sprækur, skemmtilegur og fínn í hálkunni
17" vetrardekk er búin að keyra hann sirka 1000km á þeim síðan ég keypti þau
Nýsmurður og hjólastilltur

Skoða skipti á Bílum þessvegna eyðsluhákum eða einhverju, en ekki dýrari

það er þægilegast fyrir mig að fá fyrirspurnir á tölvupósti bara, skolabraut12@simnet.is

Sorry hvað þetta er ömurleg mynd, get sent fleiri svipað ömurlegar myndir í tölvupósti

4
BÍLAR til sölu. / Re: sukkvan á vetrarverði
« on: September 04, 2012, 18:33:45 »
jæja, er ekki kominn tími á að færa þennan efst,

5
BÍLAR til sölu. / Re: sukkvan á vetrarverði
« on: September 03, 2012, 00:42:21 »
.

6
BÍLAR til sölu. / sukkvan á vetrarverði
« on: September 01, 2012, 22:23:52 »
Það kannast allir við þennan, er ógeðslegur og fer ódýrt

7
BÍLAR til sölu. / Re: Dodge Ram Van sukkari - NÝJAR MYNDIR
« on: March 19, 2012, 16:32:03 »
upp

8
BÍLAR til sölu. / Re: Dodge Ram Van sukkari - NÝJAR MYNDIR
« on: February 29, 2012, 19:34:48 »
upp

9
BÍLAR til sölu. / Re: Dodge Ram Van sukkari - NÝJAR MYNDIR
« on: February 27, 2012, 22:49:40 »
upp fyrir nýju myndunum

10
BÍLAR til sölu. / Re: Dodge Ram Van sukkari
« on: February 13, 2012, 08:31:42 »
upp með hann, styttist í sumarið!!

11
BÍLAR til sölu. / Re: Dodge Ram Van sukkari
« on: January 30, 2012, 07:33:44 »
upp

12
BÍLAR til sölu. / Dodge Ram Van sukkari - NÝJAR MYNDIR
« on: January 20, 2012, 16:49:06 »
Dodge Ram Van 1989
360 með edelbrock milliheddi og blöndung
727 skipting
U-bekkur og borð sem breytist í rúm
led ljós undir borði
Glasabakkar aftur í
parket á gólfi
4 stykki 6x9 hátalarar, keila og box, flottur spilari
Blátt tau í hliðum og toppi, nýtt
Gluggar aftur í nýjir
Aukarafkerfi fyrir græjur, þarft ekki að hafa í gangi til að djamma, og endar ekki með rafmagnslausan bíl,
Stór geymir aftur í fyrir það

aðeins eftir að klára að ganga frá í kringum einn glugga

Mikið keyrður, vel hirtur, nýlega ryðbættur og málaður,

Verð 990 þús, skoða öll tilboð og skipti

á ekki fleiri myndir, en er að reyna að redda því, hægt að fá að skoða

13
BÍLAR til sölu. / ljótur 250D w124
« on: January 11, 2012, 08:17:19 »
hægt að fá að skoða hann, er í RVK

bíllinn sjálfur er því sem næst ryðlaus, það er byrjað yfirborðsryð undir hurðalistum, og búið að plastskítmisa eitthvað í frambrettin, en annars mjög lítið ryðgaður,

mótorinn er solid, heldur vel smurþrýstingi, dettur í gang í frosti

skiptingin er leiðinleg, en í lagi, mjög líklega bara vakúmstilliatriði,

ekinn yfir 730þús

hommablár með svartri innréttingu

verðið er 175þús - engin skipti

sími 8650060

14
BÍLAR til sölu. / Re: Cherokee 92 44"/38"
« on: December 30, 2011, 20:43:16 »
Verður hægt að skoða í reykjavík eftir 4 janúar, sími 8650060

15
Varahlutir Óskast Keyptir / D44 undir öfugugga
« on: December 22, 2011, 21:59:32 »
Sælir, mig vantar D44 framhásingu, undir XJ cherokee, s.s. með kúluna öfugu megin,

draumurinn er 148-152cm milli felgubotna og 4.56hlutfall, en er til í að íhuga flest

er líka jafnvel til í að kaupa breiðari hásingar í setti, s.s. fram og aftur, þá D44 eða stærra

skolabraut12@simnet.is eða PM

16
BÍLAR til sölu. / Cherokee 92 44"/38"
« on: December 14, 2011, 17:46:25 »
Er með skínandi góðan Jeep Cherokee 1993 ekinn 160 þús KM
4l HO +flækjur og kubbur (200hö + )
5 gíra beinskiptur
dana 44 aftan og dana 30 HP framan Hlutföll 4.56, nýjar legur í 44 og upptekinn lás, nýtt hlutfall og nýjar legur í d30
Milligír (lóló ) mjög lágt gíraður þegar þarf, en þarf ekki að láta hann snúast fleiri þúsund snúninga á malbiki
fer 30 km á klst í botnsnúning í lóló, en er á 1500sn á 90 km á klst í háa drifinu
Breyttur fyrir 44 en er á góðum 38" DC vírofnum radial dekkjum, flýtur og drífur mjög vel, enda innan við 1800kg með öllum breytingum
Arb lásar fr/aft með sérdælu
AirCon dælu breytt til að pumpa í dekk
aukatankur í skotti, með hraðtengjum svo það þarf ekki alltaf að vera með hann í bílnum
IPF kastarar 100/145 w svakalega öflugir með stýringu í mælaborði
prófíl tengi framan og aftan
ný olía á drifum

Verð: 1050 þús
Skoða skipti á ódýrari

sími 8650060

17
BÍLAR til sölu. / Re: Cherokee 92 44"/38"
« on: October 09, 2011, 18:30:06 »
upp

18
BÍLAR til sölu. / Re: Cherokee 92 44"/38"
« on: October 05, 2011, 12:30:23 »
upp

19
BÍLAR til sölu. / Re: Cherokee 92 44"/38"
« on: June 03, 2011, 12:58:21 »
upp

20
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Bílskúrshurð
« on: June 01, 2011, 21:29:39 »
Er með nýja bílskúrshurð til sölu
flekahurð á sleða,

stærðin er b:290 h:230

kostar 188þús útúr búð, en þessi fer á klink miðað við það

síminn er 8650060

Pages: [1] 2 3 ... 5