Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kruder

Pages: [1]
1
Varahlutir Óskast Keyptir / Óska eftir LS1 Gen III
« on: April 13, 2015, 10:07:30 »
Titillinn segir allt.

Hafið samband í 8239666

2
Alls konar röfl / Big meet í Svíþjóð.
« on: August 16, 2011, 16:01:30 »
Sælir kvartmílufélagar.

Ég heiti Kristján Benjamínsson og rek með bróðir mínum Jóni Gunnari ferðaskrifstofu að nafni Iceland Unlimited. Ég hef verið að velta fyrir mér að bjóða upp á hópferð fyrir bílaáhugamenn til Svíþjóðar þar sem ég bý yfir veturinn. Er einhver áhugi fyrir slíkri hópferð hér eða hafa menn verið að fara í slíkar ferðir hér?

Sjálfur er ég með réttindi til að keyra hópferðabíla og gæti þar með ekið hópnum í ferðinni og verið tengiliður erlendis.

Við erum með samninga við flugfélög og hótel og getum því útvegað fargjöld og gistingu á sanngjörnu verði.

Ég er jafnvel til í að bjóða upp á pakkaferð þar sem allt er innifalið, skipulagning, akstur, flug, matur og annað til að gera svona ferð sem ánægjulegasta.

Ef einhver áhugi er fyrir slíkri ferð þá endilega hafið samband við mig á tölvupósti kristjan hjá icelandunlimited.is

Bestu kveðjur

Kristján Benjamínsson

3
Hlekkir / Þýskt vs Amerískt
« on: June 15, 2008, 23:43:58 »
Takið eftir endanum á myndbandinu þar tekur þessi BMW rönn við einn amerískan  =D>

http://youtube.com/watch?v=TAJLrl75Bzk&feature=related

Flamesuit on!

4
Bílarnir og Græjurnar / Tími til kominn.
« on: December 23, 2006, 04:09:57 »
ég renndi við skúrinn hjá Antoni og kíkti á kaggann.

ég verð að segja að þetta er ótrúlega fallegur litur.

5
Keppnishald / Úrslit og Reglur / ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« on: June 19, 2005, 14:12:50 »
Mér fannst samt algjör synd að caprice-inn skyldi ekki hafa unnið þetta. Þvílíkt snilldar tæki sem það er.  :shock:

6
Almennt Spjall / Þessi væri flottur í skúrnum. ;-)
« on: June 10, 2005, 18:19:36 »
Þú þarft ekki að setja svona http:// Þetta kemur allt automatískt.

7
þvílíkur rembingur...

8
Hva... erum við þá að tala um EJ25 úr USA STI?

Þeir hjá Graham Goode gerðu einn svoleiðis bíl, swöppuðu EJ25 í UK bíl, hann er að punda 1.8 bar og sagður skila um 500 hestöflum.

9
Það væri gaman að vita hvort þið farið í þetta Twisted Turbo set-up sem Roger Clark Motorsport er með. Í þessari grein sem ég var að lesa í Japanese Performance er talað um að upprunaleg staðsetning turbínunnar sé ekki gerð fyrir svona svakalegar afltölur eins og í 555 en með því að endurstaðsetja túrbínuna og setja external wastgate ásamt ýmsum breytingum á exhaust manifoldinu þá geti þeir náð aflinu í allt að 650 hestöfl.

Mér fannst þetta ansi áhugaverð grein. Spurning um að reyna scanna hana einhversstaðar.

10
Almennt Spjall / súrar fréttir frá Tulsa
« on: April 03, 2005, 19:14:42 »
Er aldrei kill switch á svona græjum?

11
Bílarnir og Græjurnar / throttle responce
« on: April 01, 2005, 01:10:11 »
Hvernig vél er þetta?

12
Varahlutir Til Sölu / Til sölu BMW E34 530iA 1989 árgerð
« on: October 13, 2004, 18:06:37 »
Innfluttur nýr
Árgerð 1989. Fluttur inn í Maí
Ekinn 214.000 km

-Nýlega smurður.
-Ryðlaus. (hefur verið fyrir Norðan alla sína tíð svo best sem ég veit)
-Litur: Steingrár (Delphin Metallic)
-Sjálfskiptur
-Svart leður í góðu ástandi. Hvergi göt né rifur
-Svört innrétting
-Rafdrifin Topplúga
-Þokuljós (nýtt gler í hægri kastara, nýjar perur í báðum)
-Aksturstölva (trip, hraðamælir, hitamælir, veitir upplýsingar um komutíma og fleira)
-ABS bremsur
-Rafdrifin sæti
-Rafmagn í öllum gluggum.
-M-Tech Sportstýri (örlítið útlitslega gallað)
-Vél: M30- 3000cc 12valve SOHC með tímakeðju.
-188 hestöfl og 260 nm
-16" Original BMW álfelgur.
-Nýleg nagladekk með öllum nöglunum í

Bíllinn er afturdrifinn, ólæstur.

Myndir




Fleiri Myndir.
http://aey.is/kristjan/bmw530/

Ekkert áhvílandi.
Vantar Subaru Justy.

Hægt er að ná í mig í síma 8239666 eða kristjan@aey.is  

Takk fyrir

Pages: [1]