Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - DanniR

Pages: [1]
1
Takk sömuleiðis 8)

2
Varahlutir Til Sölu / Eclipse uppboð!! (byrjar í 10þús)
« on: December 07, 2005, 03:05:20 »
Þarf bara að losna við þennan bíl og nenni ekki að fara með hann á partasölu! Um er að ræða Eclipse GS sem átti að fara í uppgerð, en eftir að innréttingin var rifin og ég sá botninn þá komst ég að því að það er EKKI þess virði. Það er nánast ný hægri afturhlið og botninn er hálfur bara ein stór tjónakrumpa! Keypti hann á 80þús á sínum tíma og ætlaði að nota mótorinn í Colt ef þannig færi að hann væri ekki uppgerðarefni. En núna er ég alveg hættur að spá í Colt þannig þessi er bara þarna að taka pláss inní skúr.

Byrjunarboð er 10þús og ef engin eftirspurn er af honum þá bara fokk it... þá fer hann á 10þús.

BTW það er engin innrétting, ekki luktirnar að framan, né miðjan í afturljósunum með mmc merkinu og húddið og flipup ljósin eru held ég ónýt.

Mótorinn var í lagi þegar ég fékk hann, en hann drap á sér eftir að hafa verið í gangi fyrir utan í svona 10 mín og það var ekki nóg rafmagn á geyminum til að snúa startaranum og ég hafði ekki áhuga á að gefa honum start. Veit ss. ekkert hvort mótorinn er í lagi eða ekki, þannig einhver heppinn gæti verið að fara að fá gangfæran 2.0 dohc mmc mótor á aðeins 10þús kall, með cruise control sem virkar og rafkerfi og öllu! Nema gírkassa, hann fer KANNSKI ekki með.

Allavega sá sem er fyrstu að bjóða sem hæstu upphæð eða bara er fyrstu til að koma til að taka hann fær hann! Vill ekki sjá þetta inní skúr lengur.

867-5202

3
Almennt Spjall / Æfingar á ljósunum
« on: August 11, 2005, 13:10:24 »
517 er mitt besta hingað til. Væri samt helvíti nett að ná þeim tíma á brautinni :D

4
Almennt Spjall / Skírteini
« on: August 11, 2005, 12:31:19 »
geggjað kem þá að ná í það í kvöld... hvort ég æfi mig á nýja bílnum líka kemur í ljós á eftir þegar ég fer að rökræða við tryggingarfélagið mitt.

Og nei þetta er ekki spes bíll ef einhver fór að spá í því ;)

5
Almennt Spjall / Skírteini
« on: August 11, 2005, 04:29:06 »
Hvar fær maður meðlima skírteinið? Nefnilega það er orðið frekar langt síðan að ég borgaði gjaldið, var í held ég þriðju æfingunni í sumar, og þá var mér sagt að ég fengi það sent heim en ekkert hefur enn komið. Svo finn ég ekki miðan sem ég fékk sem bráðarbyrgðarskírteini að sökum drasls í bílnum og herberginu :?

6
Hvað ef tryggingarfélagið sem maður er hjá vill ekki leyfa manna að fá þennan viðauka? Er maður (t.d. ég) þá búinn að borga 5000kall til að komast að keppa í 1 kvöld og svo ekki meir?

7
Almennt Spjall / Hrikalegt Slys í Grindavík.
« on: June 04, 2005, 05:07:27 »
Quote from: "Zaper"
Kallinn í portinu þar sem bíllinn er núna,
sagði að vélin væri heil, þó svo ég viti ekkert hvað er að marka það.
vona að strákurinn nái sér, og vona að þetta fái einhverja til þess að huxa sig 2svar um :(


Já hann Bósi sagði líka að hann væri með leyfi frá lögreglu til að siga hundinum sínum á fólk sem kemur eftir opnunartíma. Ég og pabbi komum þarna klukkan 18:30 og staðurinn lokar víst klukkan 18:00, en hann er ekki með hlið til að loka og ekki einusinni með skilti með opnunartímum eða neitt. Hann sagði líka að hundurinn er þjálfaður til að drepa fólk :roll:

8
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar hjálm
« on: June 03, 2005, 10:23:19 »
Já ég er til í að kaupa eitt stykki notaðan hjálm fyrir míluna í sumar! Vinsamlegast sendið mér PM með tilboðum.

9
Almennt Spjall / Af hverju
« on: June 03, 2005, 10:19:50 »
einmitt það sem ég var að spá í; er enginn sem sér um að taka myndir úr keppnum og æfingum og smella einhverstaðar á netið?

10
Ég keyrði veginn bara eðlilega en samt var kvartað :cry: Keyrði 10 km/h hægar á leiðinni til baka en þegar ég kom bara til að það væri pottþétt að það fær enginn að nöldra, en það kom bara halarófa á eftir mér þá og annað fólk fór að nöldra yfir hvað ég keyrði alltof hægt :shock:

11
Almennt Spjall / Hrikalegt Slys í Grindavík.
« on: June 03, 2005, 10:10:13 »
Miðað við útlitið á bílnum þar sem hann er núna (maður sér framaná hann) og allar plasthlífarnar úr vélarsalnum sem ég fann á víð og dreif um svæðið þá er vélin bara handónýt!

12
Almennt Spjall / True Street.
« on: January 28, 2005, 00:15:10 »
Afsakið fáfræðina en hvað er True Street? :oops:

13
Almennt Spjall / Bracket keppnin.
« on: July 08, 2004, 13:45:21 »
20 ár :shock: ég er ekki einusinni búnað lifa það lengi :?

En samt! Þetta var gaman :D

Tók líka eftir því að margir aflmiklir bílar lentu í þeim vandræðum að spóla meira í startinu en þeir aflminni og það var t.d. þessvegna sem ég vann Gunna GS Tuning á bimmanum, eða svo var mér sagt.

Það er alveg pottþétt að ég mæti aftur á svona brakket keppni einhverntímann, á Coltinum eða einhverjum öðrum, en þetta finnst mér bara stuð :)

Kveðja, Danni.

14
Almennt Spjall / skyline???
« on: July 05, 2004, 01:49:00 »
er það ekki 200sx?

15
Almennt Spjall / Bracket keppnin.
« on: July 03, 2004, 23:31:57 »
Ég kem frá live2cruize og var einn af fáum frá okkur sem mætti á þessa keppni á föstudaginn :) Fólk tók kannski eftir mér en ég var á hvíta Mitsubishi Coltinum. Það sem mig langar að vita, er hvernig mér gekk? Ég er svona nokkurn vegin að skilja hvernig keppnin fer fram og allt það, en ég er ekki að skilja hvernig sætunum er raðað. Allavega þá keppti ég 5 keppnir utan tímatöku, vann 3 af þeim. Hinar 2 voru á móti sama bílnum, sem var Dodge Neon, og mér skilst að það var mjög reyndur ökumaður á honum. En allavega, þá langar mér að vita hvaða sæti ég lenti í :) Ég er allavega ekki að skilja það dæmi. Veit bara að ég keppti síðast við þennan Neon tvisvar, og svo var slökkt á öllu og ég fór heim.....

En annars var þetta alveg stuð :) Mætti alveg prófa þetta áfram og gera svona oftar til að ná tökum á þessu þannig að þetta tekur ekki svona langan tíma aftur, en annars var þetta bara hin fínasta skemmtun og ég þakka bara fyrir mig :)

Kveðja, Danni.

Pages: [1]