4
« on: September 27, 2012, 09:46:38 »
Toyota Corolla 1995 til sölu
Ekinn 196 þús, sjálfskiptur, skoðaður 2013. Hoppar alltaf í gang og hefur reynst ágætlega gegnum tíðina.
Þarfnast smá lagfæringa ; Framdemparar eru lélegir, bremsur að aftan eru bilaðar, rafmagnsrúða bílstjóramegin virkar ekki. Bíllinn festist í handbremsu eftir að hafa staðið á bílastæði í rúma viku, það er erfitt að keyra bílinn núna.
Mjög hentugt fyrir eitthvern handlaginn, eins og áður segir þá þarf að laga bremsur að aftan þá er hann hinn fínasti bíll.
Fæst í núverandi ástandi á 100 þús kr sem telst afar sanngjarnt.
Vinsamlegast athugið, ekkert prútt né skipti.
Sími 698-0784