1987 árgerð af Trabant.
Keyrður í 2 ár og var þá sprautaður og handmálaðar á hann myndir af listamanni hér í eyjum, svo var hann geymdur ósamsettur í 12 ár inni í upphituðum skúr en þá eignast ég hann (2001)
Hef aðeins notað hann í 2-3 mánuði á ári rétt yfir sumarið og ansi mörg ár var hann ekkert notaður.
Bíll í ótrúlega góðu ásigkomulagi enda ekki keyrður nema 20.000 km.
Með honum fylgir 2 sett af stimplum, hringjum, heddpakkningum, kúplingum og pressum. Varahluta bíll fylgir með sem er troðfullur af hurðum, brettum og flr. Já svo er líka auka mótor sem á að vera nothæfur eftir því sem ég best veit.
Þetta er bíll sem ég neyðist til að selja vegna plássleysis og fer hann aðeins á "gott heimili" þar sem verður hugsað vel um hann......
Óskað er eftir tilboðum í hann.
Svar hér eða í
segtrabant@hotmail.com