11
« on: November 04, 2010, 23:29:47 »
Það sem mér finst er að við eigum að fá borgað fyrir að keppa. Sálinn er ekki að fara að borga fyrir að halda tónleika og svo selt inn á þá. Það er mjög skrítið að maður þarf að borga fyrir að halda skemtun sem aðrir rukka inn á. En first reglunar eru svona asnalegar þá á að fara eftir þeim. Ef gjaldið er ekki greitt við firstu keppni telur hún ekki til íslandsmeisrara. Men verða að vera ákveðnir hvort þeir ættla að vera með eða ekki. Ég vona að á næsta ári verði feld niður keppnis gjöld, það eru meiri peningar í áhorfendum heldur en keppundum. 50 þúsund á ári í keppnisgjöld eru bara allt of mikið. þetta er svipað og ég borgaði á síðasta ári. hver eru rökin fyrir keppnisgjöldum. Átti kvartmíluklúppurinn að borga ÍSÍ gjaldið fyrir mig?
Kveðja Magnús.