Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Jón Bjarni

Pages: 1 ... 41 42 [43] 44 45 ... 47
841
Klukkan hvað er þessi keppni?

kv
Björgvin

kl 13:00 búinn að bæta því við.

842
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o

hvað er það sem þú skilur ekki?

843
Hérna er blaðið sem allir þurfa að fylla út.
Ef þið hafið tök á að fylla þetta úr áður en þið komið þá styttir það tímann sem fer í skráninguna

844
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: king of the street keppnin
« on: June 23, 2009, 12:35:24 »
Hvernig fyrirkomulag verður á keppnini núna á Laugardag 27.júní, bara venjuleg, KK allir flokkar?

kv Bæzi

jamm

845
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að annari keppni sumarsins.
Þessi keppni verður bikarmót. Hún gildir ekki til Íslandsmeistara.
Keppnin verður keyrð með second chance fyrirkomulagi.  Það verður keyrt eitt run til sigurs.
Fyrir þá sem ekki vita hvernig second chance virkar þá er smá skýringarmynd neðst í þessum pósti.

Tímatökur hefjast kl 10:20
Keppni hefst kl 13:00

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 25. Júní Á SLAGINU 24:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9 og 10.
Á slaginu 10 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin Fimmtudaginn 25 júní
Æfingin byrjar upp úr 19:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 25. Júní
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. 

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni


846
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: king of the street keppnin
« on: June 22, 2009, 12:59:07 »
Sælir,
Vitið þið hvort þessi keppni þá bara fyrir bíla með drif á einum öxli eða á að úthluta titlinum á 4x4 EVO?
Eða eru kannski 3 riðlar ,fwd-4wd og rwd eða eitthvað slíkt ?

Það verður keyrður 1 flokkur.
þetta verður keyrt í sama fyrirkomulgi og götuspyrnan ss 1 run
en ég er ekki viss um að við notum pro tree

847
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: keppni
« on: June 18, 2009, 01:40:27 »
13. júní - íslandsmeistaramót
27. júní – Second chance
11. júlí - íslandsmeistaramót
25. júlí - king of the street - pump gas og radial dekk
8. ágúst - íslandsmeistaramót
22. ágúst - óákveðið

Sælir þetta er keppnisdagatalið.. ég þarf að ná á baldur til að láta breyta þessu

849
Hér koma allir tímar dagsins og listi yfir keppendur

850
Já það er alveg rétt hjá ykkur að keppnin hafa gengið smurt. Ingó var að standa sig vel í uppröðuninni og allir aðrir starfsmenn keppninnar einnig  =D>
Annars hvað mig varðar þá er spurning hvort að maður eigi að vera að gera sér ferðir suður til Reykjavíkur til að vera einn í GT flokk og keppa um ekki neitt. Ég átti von á fullt af bílum en enginn mætti

þú færð nú vonandi eitthvern til að keppa við  :D

851
ég vil byrja á að þakka öllu starfsfóklinu sem kom og hjálpaði til í dag.
Keppnis skipulagið gekk framar öllum vonum..
Einngi vil ég þakka öllum keppendum fyrir mætinguna og óska öllum sigurvegurum til hamingju með sigurinn.

Dagurinn í dag sýndi það og sannaði að það er hægt að keyra kvartmílukeppni á auðveldan og fljótlegan hátt ef allir hjálpast að. Bæði starfsfólk og keppendur.

Tímar frá keppinni koma inn í nótt. ég hef ekki tíma í þá fyrr en þá.

En hér er fyrsta og annað sætið í öllum flokkum:

Mótorhjól:

F
1 sæti - Ólafur Helgi Sigþórsson
2 sæti - Árni Páll Haraldsson

M
1 sæti - Ágúst Bjarmi Símonarson

J
1 sæti - Björn Sigurbjörnsson
2 sæti - Sigurður Árni Tryggvason

K
1 sæti - Guðjón Þór Þórarinsson
2 sæti - Oddur Björnsson

I
1 sæti - Reynir Reynisson
2 sæti - Björn B Steinarsson

B
1 sæti - Oddur Andrés Guðsteinsson

E
1 sæti - Oddsteinn Guðjónsson

Bílar

RS
1 sæti - Alfreð Fannar Björnsson
2 sæti - Eiríkur B. Rúnarsson

OS
1 sæti - Einar Sigurðsson
2 sæti - Daniel Guðmunsson

14.90
1 sæti - Jóhannes Rúnar Viktorsson
2 sæti -Ívar Örn Smárason

13.90
1 sæti - Heiðar Arnberg Jónsson
2 sæti - Hafsteinn Örn Eyþórsson

12.90
1 sæti - Ólafur Rúnar Þórhallsson
2 sæti - Jón Borgar Loftsson

GT
1 sæti - Sigursteinn Sigursteinsson

MC
1 sæti - Ragnar S. Ragnarsson
2 sæti - Geir Harrysson

OF
1 sæti - Leifur Rósinbergsson
2 sæti - Gretar Franksson

GF
1 sæti - Kjartan Kjartansson

SE
1 sæti - Elmar Hauksson

Keppendalistann má nálgast hér ef þið viljið vita hvernig bílum sigurvegarnir eru á http://www.kvartmila.is/smf/index.ph...2774#msg162774

852
Þetta er flott hjá ykkur að koma með þennan lista svona snemma =D>

Annað væri möguleiki að fá tegundir á tækum fyrir aftan nafnið???

Einn frekar spenntur :D

Þá er bara mæta og sjá til að svala forvitinni

853
Ég og Garðar verðum báðir að fara í GF-flokk vegna þess að Drag Radial dekkin eru ekki komin undir ennþá.

okey ég breyti því :D

854
Hér er keppendalistinn:

BÍLAR

Flokkur   Nafn
RS   Alfreð Fannar Björnsson
RS   Daníel Már Alfredsson
RS   Hilmar Már Gunnarsson
RS   Símon Grétar Rúnarsson
RS   Stefán Örn Sölvason
RS   Eiríkur B. Rúnarsson
   
OS   Þórður Birgisson
OS   Kjartan Viðarsson
OS   Daniel Guðmunsson
OS   Guðmundur Þór Jóhannsson
OS   Tómas Hólmsteinsson
OS   Einar Sigurðsson
   
14.90   Brynhildur Anna Einarsdóttir
14.90   Rögnvaldur Már Guðbjörnsson
14.90    Jóhannes Rúnar Viktorsson
14.90   Ívar Örn Smárason
   
13.90   Viktor Böðvarsson
13.90   Hafsteinn Örn Eyþórsson
13.90   Heiðar Arnberg Jónsson
   
12.90   Jón Borgar Loftsson
12.90   Ólafur Rúnar Þórhallsson
   
GT   Ingimundur Helgason
GT   Sigursteinn Sigursteinsson
   
MC   Þröstur Guðnason
MC   Geir Harrysson
MC   Ragnar S. Ragnarsson
   
OF   Leifur Rósinbergsson
OF   Jens S. Herlufsen.
OF   Gretar Franksson
   
GF   Friðrik Daníelsson
GF   Garðar Ólafsson
GF   Kjartan Kjartansson
   
SE   Elmar Hauksson
   
??   Tanía

HJÓL

F   Árni Páll Haraldsson
   
M   Ágúst Bjarmi Símonarson
   
J   Björn Sigurbjörnsson
J   Ólafur F Harðarson
J   Sigurður Árni Tryggvason
   
K   Jóhann Helgi Harðarson
K   Guðjón Þór Þórarinsson
K   Oddur Björnsson
   
B   Oddur Andrés Guðsteinsson
   
I   Jón K Jacobsen
I   Hafsteinn Eyland
I   Björn B Steinarsson
I    Reynir Reynisson
I    Eiríkur ólafsson
   
E   Oddsteinn Guðjónsson

ef það er eitthver villa í þessu þá má láta mig vita svo ég geti lagða það

855
Tímar frá æfingunni  \:D/

856
Er ég eitthvað blindur eða sé ég hvergi tíma fyrir æfingu í kvöld ??

hún byrjar upp úr 19:00

857
mér skillst að það sé bara OF sem eigi að keyra 1/8

858
Þeir sem ætla að keppa:

Það er mæting á milli 9 og 10.
Hliðið lokar kl 10.


859
Almennt Spjall / Re: Hvert liggur leiðin? Könnun
« on: June 09, 2009, 23:39:37 »

hvað er að gerast hjá kk 17 júní?

 upplýsingafulltrúi KK  #-o

ég veit ekki allt og hef ekki heyrt orð um þetta...
ég er það nýr í þessu klúbbi að ég er enn að læra svona hluti....

það er betra að spyrja og vera heimskur í 5 min en sleppa því að spyrja og vera heimskur alla æfi......

860
Almennt Spjall / Re: Hvert liggur leiðin? Könnun
« on: June 09, 2009, 22:54:49 »
Ég geri fastlega ráð fyrir því að það ætli sér einhverjir að vera hérna fyrir sunnan og láta sjá sig hjá KK 17. Júní ;)

hvað er að gerast hjá kk 17 júní?

Pages: 1 ... 41 42 [43] 44 45 ... 47