Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - GTA

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 12
81
Óska eftir gömlum pickup, má vera uppgerður eða þarfnast uppgerðar.

uppl í síma 8966615
agust@asbergverktakar.is

kv,
Ágúst.

82
Almennt Spjall / Re: látinn opel
« on: April 24, 2009, 07:51:12 »
Seinni tíma Opel bílar eru ekkert sérstaklega góðir bílar  :roll:

Mér finnst þetta nú bara merkilega gott miðað við það að það er búið að spóla á þessum bíl í 2 ár, boosta upp og læti

Er nú ekki óþarfi að nefna eitthvað svona.... þar sem bíllinn er nú nánast nýr og eigandinn ætlar kannski að reyna á ábyrgðina.......
Leyfa eiganda bara að svara þessu......

kv,
Ágúst.

83
Óska eftir gömlum bíl, má vera uppgerður eða þarfnast uppgerðar.
Skoða allt.
Verðhugmynd 0 - 2.000.000.-

uppl í síma 896 6615 eða
agust@asbergverktakar.is

kv,
Ágúst.

84
Almennt Spjall / Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« on: April 19, 2009, 14:41:36 »
Flott sýning og flottir bílar, en þetta hefði nú mátt vera alla helgina en ekki bara á laug.....

En, flott hjá Mustang klúbbnum.

kv,
Ágúst.

85
Jæja...... þá er bara að fara henda innréttingunni í hann og skella framrúðu í hann.
Lækkunargormarnir eiga eftir að fara undir hann....... svo er bara að finna 18" felgur undir hann, nokkrar sem koma til greina :)







Svo vantar mig svört öryggisbelti......

Kv,
Ágúst.

86
Óska eftir svörtum öryggisbeltum í 3gen Trans Am, get notað belti úr 4gen líka.

uppl í síma 896 6615, PM eða
agust@asbergverktakar.is

kv,
Ágúst.

87
Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.

kv,
Ágúst.

88
Jæja.... best að fara klára þetta verkefni.    Væri gaman að koma honum á Burnout 2009 og svo beint á bíladaga  :twisted:

Hérna koma nokkrar myndir af því hvað er að gerast núna....

Hérna er verið að fara skipta um allt sem tengist t-toppnum, bæði toppnum sjálfum og á bílnum.












Kittið að rata á bílinn ásamt hliðarlistum........... og svo koma framstuðararnum á.

Skottspoilerinn er komin á og teppið.










Það sem vantar í hann núna til að klára eru þéttikantarnir á hurðarnar, sóplistarnir fyrir gluggana orginal GTA merkin og auðvitað 17"-18" felgur.
Er búin að finna flottar 18" sem ég er að spá í að taka, er búin að kaupa lækkunargorma í hann.
Bara spurning hvort maður eigi að mála miðjuna á felgunum svartar eða hafa þær gylltar.
Hvað finnst ykkur ?   Eru svona svipaðar í útliti og orginal felgurnar, með lip.   8.5 framan / 9.5 aftan.

Þetta eru símamyndir, tek nýjar fljótlega.

kv,
Ágúst.

89
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Ford F 100
« on: March 25, 2009, 08:00:12 »
:shock: :shock: :shock: Hvaða reuði er þetta!?!?!?!?  FLEIRI MYNDIR!!!!!

Það er mynd af honum á bls 1

90
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: hver á ?
« on: March 23, 2009, 12:41:38 »
Já, Vífill á heima þar......

91
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: hver á ?
« on: March 22, 2009, 23:53:12 »
Held að strákurinn sem á hann heiti Vífill og að hann sé EKKI til sölu !!!

92
Bílarnir og Græjurnar / Re: Road Trip USA - fullt af myndum
« on: March 21, 2009, 15:02:09 »
Lang mestu lætin í honum......

93
Almennt Spjall / Re: Ebay-Twin Turbo Kit ??
« on: March 21, 2009, 15:00:44 »
Er mikið búin að spá í að fá mér svona kit..... væri gaman ef einhver hérna hefur lesið eitthvað um svona kit eða séð þetta komið í 3gen Trans Am.

kv,
Ágúst.

94
Bílarnir og Græjurnar / Road Trip USA - fullt af myndum
« on: March 21, 2009, 10:10:23 »
Sælir, var að koma heim frá smá Road Trip um USA.
Fórum þrír út.... ég, Hrannar bróðir og pabbi.
Var aðalega skoðaðar bílaverslanir - partasölur - bílasölur og bara allt sem tengdist bílum og jeppum :)
Fórum á Monster Jam og kíktum á Orange County Choppers og svo auðvitað kíktum við til The Jeepsterman www.thejeepsterman.com.
Algjör snilld, alveg sama hvað maður bað um í Jeepster eða Overland þá var allt til....... og vá hvað það var verslað.
Fengum alla þéttikanta í Jeepsterinn hjá okkur og Kjartani Gutta - og í Overlandinn, orginal merkin, hurðahúna, ljós, krómhringi utan um ljósin, allt rúðuþurku dótið í Overlandinn (mótor-arma-þurkur og fleira) bremsubarka, rofa í mælaborðið ofl ofl......

Hérna koma nokkrar myndir:

Vorum á þessum rauða þarna....


smá snjór sem hafði verið þarna


Ein snyrtilegasta partasala sem við höfðum séð


Fundum þennan Trans Am hjá einhverjum kvartmíluköllum - hann var til sölu og var mikið skoðað og spáð í honum.










Þetta var inni hjá þeim feðgum






Já og fundum þennan fína jeppa sem kostar lítið að reka.....


Sá gamli að skoða Mustang...... þarna inni voru ekki slæmir bílar, var bara lokað svo að við komumst ekki inn - 3 stk AC Cobrur, Ferrari og álíka bílar...


Þessi Caddi kostaði jafn mikið og bílaleigubíllinn


Þarna erum við mættir á Monster Truck show-ið










Grave Digger að mæta í hús.......




















Þvílíkt sánd þarna inn þegar allt var sett í botn......














Á leiðinni til Jeepsterman








Hann var með aðra svona lúðraröð undir afturhásingunni :)


BLEIKUR.IS








Komnir til "The Jeepsterman" - bæði þessi hús (náði lengra til hægri líka) full af varahlutum og aukahlutum í Jeepster og Overland - Nýjum og notuðum.






Átti ca 18 svona blæju Jeepstera.......


Þessi er ennþá í notkun þarna innansvæðis










Búnir að versla heilan helling......... bara gaman að komast í svona.
Fengum líka allar bækur yfir Jeepster og Overland - Owner manual - parts manual - repair manual og gamla auglýsingabæklinga.
 









Kíktum á nýja húsnæðið hjá Orange County Choppers, þarna er búið að sameina allt - Verslunina - Safnið - Verkstæðið
Þegar við komum voru feðgarnir nýfarnir og kvikmyndaliðið að pakka saman.











Ekki fyrir alla að vinna við að þrífa glugga á svona húsi.....


Jæja, þetta er nóg af myndum... :)

kv,
Ágúst.

95
Almennt Spjall / Re: Bílabúðir í Boston, hvað er best ?
« on: March 20, 2009, 16:45:33 »
Hér eru tvær slóðir að búðum sem ég hef notað. Þær eru fyrir utan Boston svo þú munt þurfa bíl til þess að komast í þær.

http://www.fortesparts.com/
http://www.indyautoparts.org/store/default.asp

Þú skalt ekki gera ráð fyrir að þeir eigi mikið til á lager. Það þarf oftast að panta hlutina hjá þeim, sem þýðir að það er oftast ódýrast að panta á netinu.

Hér er önnur búð sem sérhæfir sig í Mustang, en hún er í töluverðri fjarlægð frá Boston.
http://www.mustangsunlimited.com



Sæll og takk fyrir.   Fór í Indy Autoparts og þarna vinna tveir hressir kallar (eigendur) og vildu gera allt fyrir mann.
Vantaði nokkra hluti frá öðrum aðila sem var staðsettur rétt fyrir ofan Florida... og það var ekkert mál, hann hringdi fyrir mig í þann aðila og pantaði dótið á sitt Visakort og lét senda til sín. Svo borgaði ég hlutina bara hjá honum og hann sá um að pakka þessu vel inn og kom þessu í skip.
Fékk hjá honum lækkunagorma í Trans Am-inn og GTS ljósahlífar og Lund húddscoop á F-150.

Fór líka í Mustang Unlimited......

kv,
Ágúst.

96
Settu nú inn símanr hjá þér, eða hringdu í mig - 896 6615

97
Er einhver hérna sem getur bent mér á einhvern sem hefur partað 3gen eða 4gen bíl eða er að parta svoleiðis bíla.
Eina sem vantar úr 4gen bíl eru svört öryggisbelti, ef þau finnast ekki úr 3gen.
Svo vantar mig hitt og þetta úr 3gen, endilega látið mig vita ef þið munið eftir einhverjum.

kv,
Ágúst.
896 6615
agust@asbergverktakar.is

98
Sælir, vantar ýmislegt í Trans AM GTA 1988.
Er að fara út í vikunni til USA þannig að ef ég fæ það ekki hérna kaupi ég það úti, þannig allir að kíkja í skúrin og létta töskuna hjá mér :)

Það sem mig vantar er :

Orginal kastarana
Parkljósin á hliðarnar
Hlífina utan um bremsuljósið undir skottspoilernum
Park/stefnuljósin að framan (undir húddinu)
Handfangið til að opna innanfrá, bílstjóramegin
Glerið í spegilin farþegamegin
Svört öryggisbelti (hægt að nota líka úr 4gen)
Rúðuþurkurofann
Állistann sem kemur á t-toppinn

Kannski smá bjartsýni að einhver eigi þetta allt, en kannski eitthvað af þessu.
Endilega látið mig vita sem fyrst.

uppl í síma 896 6615
agust@asbergverktakar.is

kv,
Ágúst.

99
BÍLAR til sölu. / Mustang GT 2005 - ekinn aðeins 15.000 km.
« on: March 04, 2009, 20:33:28 »
Ford Mustang GT coupe Premium. 2005 (umboðsbíll)
Vél V8 300hö.
Bíllinn er keyrður 15.000km og er eins lítur mjög vel út, Einn eigandi.
Bíllinn hefur alltaf staðið inni á veturnar.

Aukahlutir: 18" krómfelgur original FORD (ekki húðaðar) Annar spoiler, Nýtt húdd (elenor look) svuntur framan og aftan.







 

 Ásett verð 3.900.000.- Ekkert áhvílandi.
Til í að skoða skipti á 4-5 dyra nýlegum fjölskyldubíl (svipað verð)

Frekari uppl í síma 867-1058 / 896-6615

100
Fórum í gær upp í Skálafell að leika okkur, vorum á 44" Wrangler, 44" Bronco og tveim sleðum.
Hérna koma myndir.




































































Þetta er BARA gaman.......... myndi aldrei nenna að vera á Patrol eða Cruiser  :)


kv,
Ágúst.

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 12