Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Þórður Ó Traustason

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 9
81
Varahlutir Til Sölu / Nova
« on: September 18, 2010, 22:55:30 »
Á til NOS húddlista á 70 novu (passar örugglega á 68-72).Er enn í pakkanum.Verð 10.000.Einnig notaður húddlisti á 75-78 Nova á 1000 kr. Tveir listar sem eru sagðir af 70 Nova og eru þá neðan á afturbrettin fyrir aftan hjólboga.Verð 1000 kr.parið.Bæði frambrettin NOS á 66(67) ChevyII.Verð 40.000.Uppl.í síma 891-7786.

82
BÍLAR til sölu. / Peugeot Partner
« on: September 13, 2010, 16:49:00 »
Peugeot Partner árg.2001 ekinn 104þús til sölu.Það er ný heddpakkning og ný tímareim.Bíllinn þarfnast lagfæringa.Verð tilboð eða skipti.Uppl.í síma 696-5799 eftir kl. 18.

83
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Buick Grand National
« on: August 29, 2010, 01:08:04 »
Bíllinn hans Brynjars er 85 árg. GN og GNX Buick voru bara framleiddir frá 84-87 og allaf svartir.

84
BÍLAR til sölu. / Chevy van 1985
« on: August 14, 2010, 12:01:23 »
Chevy van g10 árg.1985 með 305 og auto til sölu.Bíllinn er skráður fornbíll og skráður fyrir fjóra.Honum fylgja tveir ræflar,annar vélarlaus en hinn með bilaðann 4,3 v6.Verð 200 þús. Uppl. í síma 891-7786.

85
Heldurðu að það sé hægt að nota úr einhverjum öðrum Fordum td. picup.Ef svo er prófaðu þá að tala við Kjartan hjá GK viðgerðir í Flugumýri 16 Mosó.

86
BÍLAR til sölu. / Peugeot vinnubíll.
« on: May 05, 2010, 21:38:01 »
Til sölu Peugeot Partner árg 2001.Er með endurskoðun.Nýlega búið að skipta heddpakkningu og tímareim.Þarfnast útlitslagfæringa+eitthvað fleira.Verð 170 þús.Uppl. í síma 846-2117.

87
Ford / Bláa Drottningin
« on: February 10, 2010, 19:39:46 »
Góður dekkjabúnaður á þessum.

88
Varahlutir Óskast Keyptir / Pontiac vél
« on: February 03, 2010, 22:31:24 »
Er að leita að 400 eða 455 Pontiac vél.Má vera komplett mótor eða bara kjallari.Uppl.i síma 897-9242.

89
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1968 Olds 442
« on: January 17, 2010, 23:37:42 »
Var þessi Olds ekki settur í Hringrás.

90
Alls konar röfl / Re: Myndirnar frá Þorvaldi Vestmann
« on: January 06, 2010, 18:44:27 »
Þessi guli klessti Mustang er 67 árg.en sá efsti er 70 árg.

91
GM / Re: Einn gamall á beit
« on: July 02, 2009, 01:09:53 »
Mér sýnist vera allavega 2 kannski 3 stk Taunus.Fyrir aftan Lettan er 2ja dyra rauður með hvítum topp og til vinstri á myndinni er blár station. Spurning með kremgula og hvíta 4ra dyra bílinn í sömu röð

92
Bílarnir og Græjurnar / Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« on: April 30, 2009, 00:36:41 »
Ég heyrði þá sögu að Kiddi í Björgun hefði fleygt öllu því sem hét gamalt Ford dót og ýmsu fleira þegar hann seldi Björgun.Hann hefði ekki séð neina ásæðu til að halda uppá neitt af þessu.Hilmar,ég spurði Kidda einu sinni um 289 mótorinn úr Kókosbollunni og hann vildi ekkert kannast við það hvort þetta væri úr þínum bíl né hvað varð um hann.En hann var sagður hafa átt þinn bíl um svipað leiti og hann átti Kókosbolluna.

93
Varahlutir Til Sölu / Ford picup
« on: April 05, 2009, 23:06:44 »
Er með til sölu palllok á 150 Ford árg.?.Uppl.í síma 6910554 Gerða.

94
Aðstoð / Oldsmobile
« on: April 05, 2009, 23:02:17 »
Sælir,er einhver sem getur bent mér á síðu með casting numbers á V8 Olds.

95
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Monte Carlo
« on: March 30, 2009, 22:39:30 »
Svarti Carloinn sem var í Stikkfrí var hent.Mótor og skipting fóru í einhvern gulan þriðjukynslóðar Firebird eða Trans Am og restin fór í Furu.

96
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Ekki er þetta minn :O
« on: March 28, 2009, 15:50:25 »
Sýnist þetta vera 95 bíllinn sem var gerður upp hjá Bílastjörnunni.Sá bíll var V8.Hann var/er á bílasölunni í gömlu Ártúnsbrekkunni,held að hún heiti Bill.is.

97
GM / Re: Úff '63 Bel Air
« on: March 03, 2009, 22:49:29 »
Kristján er þetta ekki góð fyrirmynd að þínum.Hafa hann svona svartan og rauðan að innan.Bara ekki taka húnana af.

98
Chrysler / Re: Red Rod Air-Ride
« on: February 10, 2009, 22:35:05 »
Varð að hafa þessa mynd með

99
Bílarnir og Græjurnar / Re: Hvaða dót er búið að selja út
« on: January 10, 2009, 19:31:05 »
Er ekki bara málið að senda Íbba M út

100
Veit einhver meira um þennann 84 Tran Am þarna á myndunum.Ég meina hvort þetta sé sá sem er talið að sé í Hafnarfirði eða einhver annar og þá hvort hann sé til ennþá.

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 9