Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Siggi H

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 26
81
JEEP GRAND CHEROKEE OVERLAND 4.7 HO 265 hö. 2004 árgerð Rosalega flottur og góður bíll. Og ekki skemmir krafturinn fyrir. Einn með gjörsamlega öllu. ekinn 120.000 km. 11 diska magasín. rafmagn í öllu. dökkar rúður allan hringinn, líka frammí. nýtt í bremsum

Get sent myndir og frekari upplýsingar á e-mail

Allar frekari upplýsingar gefur Ísak Fannar í síma 8683512. Svarar í síma framm að miðnætti allavega. Jafnvel lengur.

SKOÐA SKIPTI Á FORD PIKKUP...

ekki senda mér PM því ég er að auglýsa fyrir annann!!!



82
Varahlutir Óskast Keyptir / frammbretti á Legacy '91 til '92
« on: January 27, 2009, 14:35:21 »
vantar frammbretti á Subaru Legacy '91 til '92, verða að vera alveg óryðguð því annars hef ég ekki áhuga.

upplýsingar í PM eða síma 8447519 (Sigurður)

83
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: '71 Cuda
« on: January 27, 2009, 13:49:40 »
held að þessi spotti hafi aldrei verið losaður úr bílnum bara :lol:

84
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Malibu að drukkna
« on: January 27, 2009, 13:10:12 »
þessi verður nú ekki lengi að hverfa ef hann heldur áfram að vera á þessum stað.

85
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1972 Torino
« on: January 27, 2009, 13:09:23 »
Sæll Siggi H.
Ég er ekki viss á því hvort það hafi verið búið að leggja niður undrstöðurnar af þér hvað þá að þú hafir verið fæddur þegar þessi bíll sem ég er að tala um var á Nesk. Pabbi þinn man ábyggilega eftir honum sem og Bjarki frændi þinn.
Ég heyrði einhvern tíma að guli bíllinn hans Alla hafi enda á Garðstöðum og sé þar enn.

K.v.
Ingi Hrólfs
:lol:

ef hann var urðaður 87-88 sirka þá getur verið að maður hafi séð hann en man bara hreinlega ekki svo langt afturí tíman.

enda tók ég líka framm að eini Torinoinn sem ég man eftir hafi verið þessi Guli sem Alli á skorrastað átti, Pabbi og Bjarki muna alveg örugglega eftir hinum bílnum.. gæti kannski verið að annarhvor þeirra lumaði á myndum af honum meiraðseigja. það passar að Guli torinoinn hafi farið á Garðstaði og hafi átt að fara í uppgerð þar? ætli hann sé ekki bara þarna enþá inní skúr.

86
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1972 Torino
« on: January 27, 2009, 00:19:13 »
eini torinoinn sem ég man eftir hérna á Neskaupstað var gulur og átti strákur að nafni Alli hann sem lét sprauta hann gulan og seldi hann svo, hann var einmitt á Cragar felgum, man hinsvegar ekkert hvaða árgerð sá bíll var.. en veit að hann fór eitthvað útá land og var enþá til eftir því sem ég best veit... kannski einhver sem getur uppljóstrað þessu hvar sá bíll er staddur í dag?

hann var með plussað mælaborð og tan leðri ef mér skjátlast ekki.

87
Alls konar röfl / Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« on: January 26, 2009, 19:30:32 »
bíllinn er nú bara flottastur orginal

88
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1972 Torino
« on: January 25, 2009, 20:30:37 »
nújæja, ég hélt að það hefði verið að spyrja um þennan rauða :lol:

89
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: "Station" Corvette
« on: January 25, 2009, 20:13:08 »
þetta er hræðilegt

90
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1972 Torino
« on: January 25, 2009, 20:12:34 »
þessi torino er í ágætis standi í dag, það er einhver svakalegur mótor í honum skilst mér.. sem var í torfæru bíl ef ég fer ekki með rangt mál

91
BÍLAR til sölu. / Subaru Legacy 2.2 GX 4WD '91
« on: January 25, 2009, 19:19:58 »
vegna þess að ég fer bráðlega að verða pabbi þá ætla ég að athuga hvort einhver hefði áhuga á elskulega Subaruinum mínum.. þessi bíll er MIKIÐ endurnýjaður og búið að eyða alveg gommu af peningum í hann! læt hann ekki fara fyrir einhvað klink. langar ekkert voðalega til að láta hann fara.. en stundum er þetta bara svona.

2.2 Subaru er orðið frekar erfitt að finna á klakanum, enda ekki voðalega mikið til eftir af þeim.

búið er að eyða alveg hellings tíma í þennan bíl, búið er að lækka hann og setja opið loftinntak ásamt stífu í húddið. vélin var tekin í gegn fyrir stuttu og er bíllinn keyrður sirka 800 KM síðan það var, búið er að setja innréttingu úr 2003 imprezu í hann.. þ.e.a.s sætin, og einnig er stýrið úr Legacy '98 GT, búið að skipta um gírskipti unitið og handbremsuhaldfangið og ýmislegt fleira. með bílnum fylgir svo þakspoiler.

búið er að lækka bílinn líka. bíllinn er óskoðaður, hann er bara nýlega kominn á númer aftur.. var seinast á götunni 2005 og stóð lengi inni. en hann flýgur í gegnum skoðun, því get ég lofað. bíllinn er nánast ekkert ryðgaður.. ég skipti um húdd, frammbretti, skotthlera og frammstuðara á honum. smá bóla í öðru afturbretti en það er ekki neitt neitt.

um er að ræða Subaru Legacy 2.2 GX 4WD '91

Ekinn: 170 þús km
Gírskipting: 5 Gíra beinskiptur
Drif: 4WD með háu og lágu drifi
Hestöfl: 140 hö orginal

það sem er nýtt í bílnum er

Búið að skipta um vatnskassa
Nýtt Opið loftinntak ásamt öndunarsíu
Nýjir Soundstream 3way hátalarar frammí og afturí.
Nýr Soundstream DVD geislaspilari með 3,5" skjá og fjarstýringu.
Skipt var út öllum dempurunum á bílnum úr bíl sem var nýskoðaður.
Nýjir drullusokkar, skornir eftir rallyarmor drullusokkunum
Nýr Rafgeymir
Nýtt Xenon 8000K kerfi í aðaljósum
Nýjar perur í öllum ljósum
Nýjar 17" álfelgur á nýjum 215/45R17 dekkjum ásamt felguróm og miðjuhringjum
Nýtt stýri úr Legacy '98 GT
Ný sæti úr Imprezu 2003
Nýjir diskar og klossar að framan og að aftan
Nýr (notaður) öxull
Ný kerti
Ný tímareim og pakkdósir
Ný kúpling, lega og pressa
Nýjar ventlalokspakkningar og pakkningar fyrir boltana líka
Ný bensínsía
Ný lega í swinghjóli
Nýjar pústpakkningar í pústgreininni
Nýjir pústboltar (pinnboltar)
það fylgja nýjir kertaþræðir með bílnum líka, en hinir eru í góðu lagi.

ofl... ofl...

bíllinn þarfnast lokafrágangs, það þarf að skipta um pústskynjara (gengur furðulega bíllinn), eina pústpakkningu á miðju pústkerfis, og laga hraðamælirinn, ekki væri slæmt að sjá þennan bíl á götunni nýmálaðan og flottan líka. það væri kannski séns að fá pústpakkninguna og pústskynjarann með en það þarf þá bara að semja um það..

myndir frá breytingum og fleira má finna á þessari slóð hérna fyrir neðan, svo er bara að flétta blaðsíðunum.

http://s76.photobucket.com/albums/j27/siggihelga/

Verðhugmynd: ég vill fá fyrir hann 450þús staðgreitt með öllu sem er KLINK miðað við peninginn og tíma sem er búið að fara í þennan bíl, ég skoða ýmis skipti en þá aðalega slétt skipti þar sem mig er farið að vanta bíl sem ég get notað, get jafnvel sett hann uppí aðeins dýrari en skoða ekki neitt með lánum.. skoða jafnvel skipti á einhverjum amerískum. sumum gæti kannski fundist verðið í hærri kanntinum, en það verður bara að vera svoleiðis. þetta er það sem ég vill fá fyrir bílinn, annars verður hann ekki seldur.


Upplýsingar í síma 8447519 (Sigurður)




92
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1972 Torino
« on: January 23, 2009, 23:59:30 »
eigandinn er frá seyðisfirði ef mér skjátlast ekki

93
er með 37" LCD sjónvarp af gerðinni LG sem er til sölu vegna flutninga, tækið er FULL HD, 3x AV og 2x HD tengi, USB plögg og fullt af alskonar fídusum og kostaði mig slatta fyrir svona 4-5 mánuðum. veit voðalega lítið um tækið samt þannig séð..

Verð: 130þús kall staðgreitt og ekkert prútt og engin skipti.. verður að fara sem fyrst, helst strax!!

UPPLÝSINGAR GEF ÉG Í SÍMA 8447519 (SIGURÐUR) SVARA EKKI PM ÞAR SEM ÉG VERÐ EKKI Á NETINU NÆSTU DAGANA



94
Bílarnir og Græjurnar / Subaru Legacy 2.2 Turbo?
« on: December 13, 2008, 14:38:25 »
skellti þessu hérna inn af gamni til að sjá hvort einhver hefði áhuga á að fylgjast með þessu.

Subaru Legacy 1.8 GL 4WD árgerð 1991.

það er búið að gera ANSI mikið fyrir þennan bíl undanfarnar vikur sem ég hef átt hann. geta margir vottað fyrir því þar sem ég er búinn að vera að vesenast í þessu í aðstöðunni hjá þeim.

svo er ég búinn að vera að missa mig í vitleysunni við að koma þessu í top lag. meðal annars er búið að skipta um allt í bremsum, klossa, diska og borða. ný viftureim og búið að skipta um vatnskassa, rafgeymir, rafmagnstengilinn að aftan fyrir kerrur. nýjar olíur á öllu, vél gírkassa og drifi. búið er að skipta um tímareim og alles líka. viftureimin og tímareimin verður svo áfram notað yfir á næsta mótor þar sem þær passa á milli.

svo er ég búinn að setja í hann innréttingu úr 2003-2004 imprezu, bæði framm og aftursætin, kominn með stýri úr 97 Legacy GT, búinn að skipta út handbremsuhaldfanginu ásamt gískiptiunitinu líka og er bíllinn einsog nýr að innann. einnig er komið í hann xenon aðalljós og xenon parkljós. svo þegar ég var búinn að þessu þá lét ég djúphreinsa kvikyndið.

svo er einnig búið að setja í hann nýja hátalara allan hringinn og nýjan geislaspilara og svona. svo um daginn keypti ég glænýjar 17" álfelgur og dekk undir hann (svartar með póleruðum kanti) fara undir þegar bíllinn er tilbúinn.

ætla að lækka hann núna á næstunni, slamma þetta aðeins niður og gera svona ýmislegt fleira við hann. erum að fara að swappa í hann 2.2 mótor eftir helgi sem verður svo gerður Turbo, en við ætlum að nota 1.8 gírkassan áfram á 2.2 mótorinn, þurfum reyndar að fá swinghjól úr 2.0 bíl til að það gangi, verður gaman að hafa þetta svoldið niðurgírað og halda háa og lága drifinu. gaman að þessu. alltaf gaman að vera öðruvísi en aðrir! maður hefur heyrt að 2.2 subaru mótorinn sé sá sterkasti sem hefur verið smíðaður en svo hinsvegar veit maður ekkert hvað er til í því.

svo fara diskabremsur á hann að aftan líka. bíllinn verður svo heilmálaður og verður annaðhvort hvítur með svartan topp eða þá appelsínugulur með svartan topp (þá appelsínugulur einsog Daytona raminn minn var)

hérna eru einhverjar myndir en tek fleiri seinna, vonandi hafiði gaman af því að skoða eitthvað svona svoldið öðruvísi.







95
búinn að finna!

96
er með þennan Nitro Racing MX-403 mótorkrosshjálm til sölu. er í fínu lagi og sér nánast ekkert á honum!

stærðin á honum er Medium, það sem stendur á miðanum inní honum er E11 050019/P-026573  Model: MX-401

Mndir:




Verð: Fer á 10þús kall staðgreitt, ekkert prútt.

Upplýsingar í PM eða síma 8447519 (Sigurður)

97
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Tölvuleikir til sölu.. PC
« on: December 12, 2008, 10:37:38 »
er með nokkra tölvuleiki hérna fyrir PC sem ég vill gjarnan losna við.

þeir eru eftirfarandi:

Unreal Tournament: Bæklingur og CD-key fylgja Verð 2000 kall
Crysis: Bæklingur og CD-key fylgja Verð 2000 kall
World Of Warcraft: Bæklingur og CD-key fylgja Verð 2000 kall
Dark Messiah Might And Magic: Bæklingur og CD-key fylgja Verð 2000 kall
Oblivion The Elder Scrolls IV: Bæklingur og CD-key fylgja Verð 2000 kall

diskarnir eru vel með farnir og lítið sem ekkert rispaðir.

ef þeir fara allir saman þá fara þeir á 6 þús kall cash.

Upplýsingar í PM eða í síma 8447519 (Sigurður)

98
Bílarnir og Græjurnar / Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
« on: December 11, 2008, 14:24:53 »
UA-322 er á Neskaupstað og búinn að vera í eigu félaga míns í nokkur ár, hann er í topp lagi sá bíll og sér varla á honum.

99
er að leita af Subaru með  2.2 vél. 90 árgerð og uppúr, endilega bendið mér á ef þið vitið um svona bíl. vantar mótor og gírkassa.

takk

Kv. Sigurður H

100
óska eftir Subaru með  2.2 vél. 90 árgerð og uppúr á lítinn pening, ástand skiptir engu máli.. verður að hafa heilan mótor og gírkassa.

Kv. Sigurður H
S: 8447519

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 26