Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Robbi

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 9
81
Bílarnir og Græjurnar / Boss 302 (Stáleystu)
« on: November 11, 2007, 11:13:02 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.


Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:

82
Bílarnir og Græjurnar / Einn að lummast í sprautun....
« on: November 08, 2007, 18:10:29 »
Var búið að finna upp t-topp þegar þessi var smíðaður?

83
Leit að bílum og eigendum þeirra. / eitt garðastaðaskrautið enn
« on: November 04, 2007, 11:19:34 »
Quote from: "stedal"
Hvar er efsta myndin tekin? Og hvaða Willys er þetta á henni?


Myndin er tekin bílasölu við skefuna 8

84
Leit að bílum og eigendum þeirra. / challenger
« on: November 03, 2007, 22:34:50 »
Aðal Lexus dealerinn hjá Toyota (böddi líra) 8)

85
Leit að bílum og eigendum þeirra. / hvaða camaro er þetta?
« on: November 03, 2007, 22:21:02 »
Þessi var lengi uppí ÁG sáluga blessuð sé minning þess

86
Aðstoð / Artic Cat Wildcat 1989
« on: November 03, 2007, 15:36:53 »
Quote from: "edsel"
Quote from: "Robbitoy"
Ef þú tæmdir ekki undan toronum(blöndungunum) síðasta vor er nokkuð líkleg að það þurfi að hreinsa þá  hreinsa út gamla bensínið og setja nýtt á svo er gott að snúa mótornum nokkra hringi áður enn startað er með látum ein-tvo oliudropa fyrst í kertagatið og þá ertu nokkuð góður :wink:

taka kertin úr og láta 1-2 olíu dropa oní báða sílendrana?
hvernig olíu? 2T eða smur olíu?


Skiptir ekki öllu bara gera þetta áður en byrjað er að starta ég notaði síðast 2-t :D

87
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: .
« on: November 03, 2007, 13:32:15 »
Quote from: "hebbi"
það er allavega 68 á Eskifirði með frekar plane afturrúðu en 66 hefur alveg farið framm hjá mér
 


Þetta er nú reyndar sá bíll sem ég var með í huga  8)

ps þetta er ekki eina cuda/barracudan á austfjörðum ertu eitthvað að vinna í bílnum hjá þér :?:

88
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Pontiac
« on: November 03, 2007, 13:05:54 »
Hvað vita menn um þennan er hann í uppgerð eða í bíðstöðu?
gaman væri ef það væru til myndir af honum eins og hann er í dag

89
Aðstoð / Artic Cat Wildcat 1989
« on: November 03, 2007, 12:17:59 »
Ef þú tæmdir ekki undan toronum(blöndungunum) síðasta vor er nokkuð líkleg að það þurfi að hreinsa þá  hreinsa út gamla bensínið og setja nýtt á svo er gott að snúa mótornum nokkra hringi áður enn startað er með látum ein-tvo oliudropa fyrst í kertagatið og þá ertu nokkuð góður :wink:

90
Almennt Spjall / Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« on: November 03, 2007, 12:06:25 »
Quote from: "Palli"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Robbitoy"
Quote from: "ValliFudd"
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  

Þetta vandamál virðist vera á flestum stöðum í mótorsporti hér heima
það vantar alltaf staff hvernig væri sú regla að hver keppandi skaffi minnst ein starfsmann á keppni yfir keppnistímabilið.
Þessi hugmynd er verið að ræða á spjallinu á motocross.is gætti virkað vel.

Þetta er ekki galin hugmynd!!


Þetta var gert í rallycrossi í kringum aldamótin, og menn gátu samt grátið yfir því að láta frá sér eina servis kallinn í staff.


Palli maður bíður bara enhverjum vin/vinnufélaga með sér á keppni og segir honum ekki að hann /nún sé að fara að vinna fyrr en komið er uppá braut 8)

91
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Eskifjörður
« on: November 02, 2007, 22:40:14 »
Quote from: "Harry"
Það á að vera ein svona Barracuda á Eskifirði. Það er bíllinn sem Haraldur Sigurðarson læknir á Fáskrúðsfirði fékk 1966. Hann sendi pabba mínum pening í brúnum kassa og bað um bíl með svona stóra afturrúðu,hann fæst í hjá Jóni Lofts sagði hann. Ég man en í dag þegar ég sá oní kassan með þúsundköllunum sem kom í pósti að austan. Ef ég man rétt var hún líka brún.

kv Harry


Sú er en á ferðinni fyrir austan.

92
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Plymouth Barracuda 64-66.
« on: November 02, 2007, 22:19:59 »
Quote from: "Siggi H"
gamall bíll, gamalt hús.. ætli eigandinn sé þá ekki gamall líka? :lol:



Er þetta ekki heima hjá Hansa (Húsvíkingi) sem var með Höfuðleður á Hverfisgötunni.Hann er ekki yfir fertugt 8) .

93
Almennt Spjall / Er stjórn KK dauð eða sofandi?
« on: November 02, 2007, 20:52:01 »
Quote from: "ValliFudd"
Það má t.d. minnast á eitt.  Það nennir nánast enginn að gera skít fyrir klúbbinn nema borga meðlimagjald.

EF ÞAÐ FJÖLGAR EKKI Í STAFFI AÐ ÁRI, VERÐA EKKI KEPPNIR!
við keyrum ekki fleiri keppnir með of lítið af staffi.  


Þetta vandamál virðist vera á flestum stöðum í mótorsporti hér heima
það vantar alltaf staff hvernig væri sú regla að hver keppandi skaffi minnst ein starfsmann á keppni yfir keppnistímabilið.
Þessi hugmynd er verið að ræða á spjallinu á motocross.is gætti virkað vel.

94
Leit að bílum og eigendum þeirra. / ´71 Challenger í köku
« on: November 01, 2007, 18:47:03 »
Quote from: "Ingi Hrólfs"
Hvað var Pontiac/Challinn? Er hægt að fá nánarí útskýringu á því?

K.v.
Ingi Hrólfs


Sagan segir að challinn hafi komið úrbræddur upp í Vagnhjólið og eigandinn vildi fá alvörumótor í húddið Benni seldi honum 428pontiacmótor hehehe hvað annað kom til greina 8) .

95
Leit að bílum og eigendum þeirra. / P1800
« on: November 01, 2007, 09:15:26 »
Hvaða vél er í honum?

96
Leit að bílum og eigendum þeirra. / ´71 Challenger í köku
« on: October 31, 2007, 21:41:46 »
Quote from: "Kiddi"
er þetta pontiac challinn??


Ef þetta er pontiac/callinn þá eru þetta myndir eftir "92 ég skoðaði hann það herrans ár á Skagaströnd

97
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Sölunefnd
« on: October 31, 2007, 18:14:14 »
Quote from: "ljotikall"
hvorum? mustang-num eða hinum(sem eg er ekki alveg klár a hvad er :oops: )


oldsmobile kannski 442 ?  8)

98
Leit að bílum og eigendum þeirra. / '71 Cuda
« on: October 31, 2007, 13:42:20 »
það sem er sorglegast við þessa djúpavogs Cudu er að sá sem hana á er 1000 þjalabílasmiður og mjög klár í öllu sem við kemur bílaviðgerðum ef hann hefði áhuga væri þessi bíl flottasta cuda lansins. Staðreyndin í málinu er að hann á allt af mikið af verkefnum sem hann á aldrei eftir að komast yfir og cudan er aftast í röðinni. :cry:  :cry:  :cry:

99
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Ford 32
« on: October 31, 2007, 13:24:50 »
Quote from: "Emil Hafsteins"
Var guli Fordinn úr plasti?


Nafnið á þeim sem smíðaði fordinn er Þórarinn og bjó hann í fossvoginum.Fordinn smíðaði hann útí usa þar sem hann var að læra Bílasmíði. ég sá myndir af smíðini fyrir ca 15árum og var hann allur úr járni  ef ég man þetta rétt með 396 cevy

100
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Ford Fairlane 1968
« on: October 31, 2007, 10:09:04 »
Þessi stóð á Sogaveginum í ca 10 ár (1982-1992 sagan sagði að strákurinn sem hafi verið eigandi hafi dáið í sjóslysi og foreldrarnir vildu ekki selja fordinn (ef það er ekki rétt endilega leiðrétta mig).

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 9