Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - keb

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 13
81
getur fengið mitt dót á 1500þ en eflaust stendur það í þér eins og pontiacinn ........

þú verður að leita að þessu "ófundna fé" sem þú mynntist á :)

82
eeeeeeen.... Krissi, ertu viss um að þetta sé sá bíll og Hannes er með? (sem á bláa '68 bílinn) Ég veit ekki betur en hann sé með sinn '69 bíl í uppgerð, það sé bíll sem hann er búinn að eiga lengi. Amk. er hann farinn undan seglinu sem hann stóð undir við Sundlaugarveginn.  :-k

uuuuuuuuuuuuu já - handviss.
Hann reyndar verslaði annan '69 norður í landi með línu sexu og powerglide um það leiti sem hann verslaði bílinn af mér.
Bíllinn stóð um tíma fyrir utan skúrinn hjá honum og ég veit svo sem ekki hvað varð um hann eftir það.

83
Neðsta myndin er af bíl sem stóð lengi uppí breiðholti sennilega 92-93 sirka,ég held að þetta sé blái blái bíllinn sem Ingvi var að gera upp hvað lengst á trönuhrauni en seldi um daginn.....

þessi neðsta mynd er tekin fyrir utan skúrinn minn.
Þetta er bíllinn sem Benni átti (í Hf) og "málaði" malbikið með ...... - hann var nú ekki lengi í Breiðholti, sennilega 8 mánuði. Ég sótti hann í hf (gamla kvartmíluhúsnæðið), lagaði grindina undir honum og festi bodyið á, setti í hann 350 vél og rúllaði út úr skúrnum (klukkutíma seinna kom maður nuðaði í mér þar til hann fékk vélina keypta).  Bíllinn var svo seldur manni sem býr/bjó við Laugardalslaugina og var að gera upp 1968 bíl og ætlaði að taka þennan næst.

það skemmtilega við þennan bíl var að hann var settur saman úr 2, saumaður saman hurðagata á milli, óryðgaður og óbeyglaður...... þ.e. eftir að ég keypti á hann frambretti, húdd og grill.

84
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Blár Camaro
« on: April 26, 2010, 23:06:29 »

man eftir 2 svona bláum - búið að rífa báða (í kringum 1990-1992)
annar var rifinn á suðurnesjum og hluti af hinum endaði hjá Ragga Róberts jeppapartasla

85
Bílarnir og Græjurnar / Re: Civic Turbo 2010
« on: April 21, 2010, 19:31:11 »

LOKSINS ......... komin Honda sem er hægt að taka alvarlega ;)
+

86
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: 1971 Camaro á Akureyri
« on: April 01, 2010, 00:06:50 »
þetta finnst mér töff ...... að hann skuli vera til og enn með upphaflegu 6L vélinni !

87
Aðstoð / Ford 5,4 blown....
« on: March 08, 2010, 16:18:28 »

Hvar finn ég "blásara" stimpla og hringi í Ford 5,4L  ??

88
...........og búinn að vera þarna í 3 mánuði og ef þú drullast ekki til að eyða linknum á staðsetningu skemmunar, þá mun ég koma http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1450187&x=401565&y=382126&z=9 þangað og tala við þig persónulega, þá erum við með fokking lögreglumál á okkar höndum.............


þetta lítur út eins og fyrirtakshótum - er þetta nákvæmlega það sem þú vilt láta hafa eftir þér á opnum spjallþræði ?

89
Almennt Spjall / Re: Lokun á spjallinu
« on: March 02, 2010, 22:06:12 »
Það stendur ekki til að loka fyrir auglýsingahlutann.

kv Ingó. :)

ég hef svo sem ekki skoðun á því hvort þessi ákvörðun er góð eða slæm, hef oft lánað tæki á sýningar, mætt á keppnir og allt það - geri það áfram ef einhver leitar eftir því ......
það veit ég hins vegar að minnki umferð um spjallið (eins og stefnir í) þá tekur því nú ekki að pósta inn auglýsingum - vegna þess að þær ná þá ekki til þeirra sem þær annars ættu að ná til og verða því marklausar og tímaeyðsla.

90
Almennt Spjall / Re: Lokun á spjallinu
« on: March 01, 2010, 14:23:36 »
Verið velkomnir yfir...

http://dragracing.is/phpBB3/index.php
[/quote

alveg er ég búinn að bíða eftir þessu :)

91
Alls konar röfl / Re: Örlítill aðdáandi
« on: February 27, 2010, 15:51:44 »
rúllaði í gegnum þetta í flýti og hugsaði með mér "er þetta ekki gamla novan hans Bödda þarna á posternum" ........
en svo sá ég að svo var ekki ;)


92
Ford / Re: Bláa Drottningin
« on: February 24, 2010, 14:42:21 »
Það eru bara bílar með sál og sögu sem fá nafngiftir. Enn svo langt kemst Chevrolet nú ekki. Enda ekkert til að muna eftir.
KV TEDDI.

ég held að þú hafir andað að þér of mikilli mengun núna .....þú veist að það er alveg sama hvað tegundarheiti ökutækja er . ...... það er samt engin "sál" eins og þú kallar það

93
Ford / Re: Bláa Drottningin
« on: February 23, 2010, 23:17:10 »
magnað að það þurfi að skýra Ford einhverjum nöfnum svo að einhver muni eftir þeim !!  :-"

94
GM / Re: Camaro ????
« on: February 22, 2010, 13:20:51 »

Ég er nú nánast handviss um að téður Helgi átti ekki þessa árgerð (1969) - en það var að vísu 1stk 69 bíll sem var í rugli og í höndum á fólki sem tengdist fyrrnefndum Helga en var síðan rifinn í spað og notaður í annað.

Sá bíll var svartur að lit og grænn að innan.

95
GM / Re: Hefur C3 verið rifin hérna heima?
« on: February 19, 2010, 13:52:33 »
kannaðu hjá Hjalla - bílakringlan, það er ótrúlegt hvað leynist þarna í skemmunni hjá honum

96
Bílarnir og Græjurnar / Re: 69 nova
« on: February 13, 2010, 17:25:39 »
er einngin sem vil taka að ser að sprauta billin fyrir mig

þú ert svo vandlátur að það er ekki hægt að gera þér til geðs .......
prófaðu að tala við Nonna 6615623 - alveg möguleiki á að hann geti hjálpað þér eitthvað

97
Alls konar röfl / Re: okur hjá bílaumboðunum
« on: February 04, 2010, 13:11:13 »
:evil:eg lenti í þvi að það fór hjá mer hjólalega í ford explorer 2003 legan nafið kostar 52.000 og er það nú kanski skiljanlegt EN að þessi ómerkilegi vír abs sped censor sjá mynd kosti 26.000 það er mer alveg hulin ráðgáta þegar hann kostar 3000 kr í usa á ebay her er um að ræða ekkert minna en löglega glæpastarfsemi :twisted:

og hvert á svo að senda vælubílinn .. ??????

98
Almennt Spjall / Re: Eld!! gamlar Súkkur umræða!!!
« on: January 22, 2010, 08:21:08 »

..........

99
Fer líka eftir því hvort grindin eða bodyið eru skráð !!

100
Alls konar röfl / Re: já takk
« on: December 24, 2009, 00:48:09 »
já ef einhver sem er að lesa þetta og á nó af seðlum þá væri ég tíl í þennan :shock: :shock: með fyrifram þökk KS  :D
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/black-pro-touring-707-cubic-inch-big-block_W0QQitemZ220529855935QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item33589a8dbf

og þegar þú ert ekki að nota hann þá skal ég taka hann að mér

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 13