Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Big Fish

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 8
81
Bílarnir og Græjurnar / corvette twin turbo 700+++ hp
« on: December 21, 2007, 18:01:42 »
Sæll Stubbur Til Hamingju með nýju Corvettuna þína stórglæsileg ein sú flotasta á skerinu  :smt038

kveðja þórður

82
Bílarnir og Græjurnar / Helv... flottur
« on: December 14, 2007, 19:21:43 »
sæll Raggi
 
Stórglæsilegur til hamingju þú hefur loksins náð honum úr tollinum flott jólagjöf ansi þreytulegur þessi þarna sem er undir stýri var hann búin að fá sopa af alkahólinu hjá þér :lol:

kveðja þórður

83
Alls konar röfl / VARÚÐ!!!!!
« on: December 12, 2007, 22:51:20 »
sælir kvaseijur þá bara skella sér í  mosó ég þarf endilega prófa þetta fer bara með tómt veski þá fær maður þetta frítt :smt118

kk þórður

84
Almennt Spjall / Methanol
« on: December 04, 2007, 19:34:36 »
Sæll vantar þér migið af því ég gæddi reddað þér nokkrum lítrum

kk þórður 8936321

85
Spyrnuspjall / Hver var fystur í
« on: November 30, 2007, 19:10:06 »
Birgir jónsson Chevrolet Monza 302 chev  fór á 12.07  :D

kveðja þórður

86
BÍLAR til sölu. / Chevrolet Vega GT
« on: November 15, 2007, 13:26:25 »
Chevrolet Vega GT 1973 árg.Til sölu mjög gott eintak af Vegu.383 með B&M blásara,búri,körfustólum,12 bolta með spool,4:11 hlutfall,10 Sek götubíll.Verð 1600þús.Sími 8936321

87
Spyrnuspjall / Öflugur camaró 69
« on: October 05, 2007, 00:15:17 »
Sæll Stjáni nei nei ég er rólegur maður verður að eiga einkvað eftir annars er ég búin að taka tíman en ætla gera betur en það nema Ari verði fljótari til

kveðja þórður 8)

88
Spyrnuspjall / Öflugur camaró 69
« on: October 04, 2007, 23:16:00 »
Sæll Stjáni það verður barnaleikur að ná þessu GF metti það fýkur ég fór seini ferðina 1.37 60 fetin þá fór drifið þú veist kvaða tíma það þíðir nú er alt klárt.Ari ætlar að sjá um OF

kveðja þórður 8)

89
Spyrnuspjall / Öflugur camaró 69
« on: October 03, 2007, 10:34:07 »
Sælir Ég rakst á þennan þegar ég var að skoða síðuna hjá http://www.vpracecars.com/informationPage.asp?whichOne=3 KIT CUSTOMERS eitt áhugavert tæki þar

kveðja þórður 8)

90
Keppnishald / Úrslit og Reglur / OF reglur ?
« on: September 30, 2007, 23:49:38 »
Sælir væri ekki gáfulegra að byrja lengja brautina áður en lengra er haldið og aðeins dytta af henni svo sé hægt að keyra þarna kvað er annars að frétta á hún kannski að grotna niður í róleg heitunum  :!:

kk þórður

91
Keppnishald / Úrslit og Reglur / OF reglur ?
« on: September 30, 2007, 20:08:35 »
Sælir félagar hemi hönterin kostaði mig ekki meira komin til landsins 1.200 þús reinniði betur það þarf ekki að eiða miklum peningum til að fara hratt bara fína rétta tækið á réttu verði . ég á annan sem er sömu vigt og gamli með 540 vél láar 6 og 0.98 .60 fetin eina sem vantar er lengri braut þá kem ég
 
kveðja þórður :lol:

92
Almennt Spjall / Brautarmet frá stofnun kvartmíluklúbsins
« on: September 21, 2007, 12:06:36 »
Sæll því miður þá er ég ekki með ártöl  :?:

kk þórður

93
Almennt Spjall / Brautarmet frá stofnun kvartmíluklúbsins
« on: September 21, 2007, 11:57:08 »
Sælir félagar
 
Brautarmet frá því að kvartmíluklúburin var stofnaður
 
12.07 sek. Birgir jónsson Chevrolet Monza 302
11.15 sek. Richard stiglitz Chevrolet Camaro 454
10.27 sek. Ólafur vilhjálmsson 302 Chevy Triumph
  9.83 sek. Benedikt eyjólfsson Pontiac Firebird 428
  9.26 sek. Valur vifilsson Dragster 440
  9.08 sek. Ólafur pétursson Dragster 427
  8.86 sek. Ólafur pétursson Dragster 427
  7.76 sek. Ingólfur arnarson Dragster 510
  6.99 sek. Þórður tómasson Dragster 572
 
Góða skemtun þórður tómasson

94
Bílarnir og Græjurnar / Hver man ekki eftir þessum......
« on: September 19, 2007, 09:32:07 »
Sælir piltar þetta var fyrsti alvöru kvartmílubíllinn sem var fluttur til landsins en útgerðin á svona bíl er ekkert grín en ef hann hefði farið upp á braut þá ætti hann brautametið  og hraðametið í dag.  Það er allt í lagi að bera virðingu fyrir Kalla.  Hann á stóran þátt í innfluttningi á kvartmílutækjum til dæmis hemí hunternum pro mot camaróinum og willysnum ég þakka honum fyrir það
 
kveðja þórður 8)

95
Sælir frikki og félagar þakka kærlega fyrir aðstoðina um helgina frábær helgi fyrir utan veltuna annars var ég mældur á 191 kílómetra hraða hjá löguni þegar ég velti þið sjáið nú bremsukaflann ekki bein gæfulegt að bremsa þarna draginn flýtur þarna eins og bátur en við átum fullt eftir af hestöflum draginn var keyrður mjög ríkur komum að ári gerum betur þar að seija ef bremsukaflin verður lengri og þurr Annars getið þið gleimtt þessu akureyringar Annars vel að öllu staðið takk fyrir mig
 
kveðja þórður. Flottar myndir Frikki :lol:

96
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sjallasandur
« on: September 12, 2007, 22:32:45 »
Kvað er að frétta verður sanspirna fyrir norðan spáir bölvanlega :roll:

kk þórður

97
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sjallasandur
« on: September 11, 2007, 21:37:20 »
Ari og rudólf bræðurnir eiga hann saman en vélarlausan

kk þórður

98
Hvernig er spáin fyrir laugardaginn :roll:

kk þórður

99
Bílarnir og Græjurnar / Þessi fór suður í dag.
« on: September 07, 2007, 07:56:58 »
Fór frá ikkur ein þreitur bíll kemur ein full vagsin í staðin ein flottasti gödubíll landsins á leið norður komin ein álvuru kall í flotann stendur öruglega undir nafni Löggi snöggi gángi þér vel til hamíngju með græjurnar :!:  :lol:

kveðja þórður

100
Bílarnir og Græjurnar / Vera með!!
« on: September 05, 2007, 15:43:06 »
Stjáni ert þú búin að kaupa dragann ég frétti alla vega að þú ætlaðir að mætta á honum á sandsbirnuna kvaða vél verður í honum þar :!:

kk þórður

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 8