Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - GonZi

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 9
81
Bílarnir og Græjurnar / Nokkrar myndir af mínum
« on: June 05, 2006, 21:38:05 »
Til hamingju með þennan, virkilega flottur!

82
Aðstoð / Hjálp með T-Maxx
« on: June 05, 2006, 04:35:24 »
Já ég skil þig vel, ég var í þessari dellu... þetta er virkilega gaman en er bara alltaf að bila og eitthvað að brotna. Ég gafst allavega upp á þessu..  :wink:

83
Aðstoð / Hjálp með T-Maxx
« on: June 03, 2006, 07:05:26 »
ég hef bara eitt ráð handa þér... seldu þetta meðan að þú getur... þetta er bara peningaeyðsla...  :roll:

84
Virkilega flottur!! til hamingj með þetta. En ég bara verð að  segja eitt, af með þennan spoiler!..

85
Almennt Spjall / Upptekning á mótor...
« on: May 12, 2006, 00:03:27 »
Er ég að skilja þetta rétt? að skiptingin hjá mér , sem er árg. ´94, passar EKKI aftan á LS1?...

86
Almennt Spjall / Upptekning á mótor...
« on: May 11, 2006, 19:45:42 »
Hvernig er það, passar t.d. LS1 mótor framan á skiptinguna sem að er aftan á LT1?

87
Almennt Spjall / Upptekning á mótor...
« on: May 08, 2006, 22:23:41 »
Quote from: "Boss"
Takt´ann frekar í gegn

Fáðu þér 383 stórkerkit,almenileg hedd og knastás smíðaðan fyrir heddin+ Flækjur þá ertu kominn með 400-500rwhp

Kistufell eru mjög sanngjarnir og almenilegir,kostar um 30.000þús að bora 0.030 yfir hjá þeim LT1


 er þetta ekki allt of dýr pakki? eða er þetta ekkert dýrara?

88
Almennt Spjall / Upptekning á mótor...
« on: May 08, 2006, 20:51:04 »
já ég er svona að skoða þetta. Ætlaði mér bara svona bolt on mods, engar hardcore breytingar...

89
Aðstoð / Upptekning á mótor...
« on: May 08, 2006, 17:30:56 »
Sælir félagar, ég er svona að velta fyrir mér, ég er með 350 LT-1 mótor í bílnum hjá mér og annaðhvort að pæla að láta taka hann í gegn eða þá að versla mér mótor að utan. Hvort væri skynsamlegra í stöðunni fyrir mig að gera? Og hvaða verkstæði mæliði með í verkið, eða einhverjum skúrakalli

90
Almennt Spjall / Upptekning á mótor...
« on: May 08, 2006, 14:55:08 »
Sælir félagar, ég er svona að velta fyrir mér, ég er með 350 LT-1 mótor í bílnum hjá mér og annaðhvort að pæla að láta taka hann í gegn eða þá að versla mér mótor að utan. Hvort væri skynsamlegra í stöðunni fyrir mig að gera? Og hvaða verkstæði mæliði með í verkið, eða einhverjum skúrakalli?

91
Bílarnir og Græjurnar / Sundahöfn í dag
« on: May 05, 2006, 19:00:39 »
Já þetta er víst sannleikur. Það er grein í Morgunblaðinu í dag um þessi bílakaup, þetta er einhver pípari frá Selfossi...

92
Aðstoð / undirlyftur
« on: April 03, 2006, 23:44:58 »
olræt... takk fyrir þetta  :wink:

93
Aðstoð / undirlyftur
« on: April 03, 2006, 18:39:32 »
hvernig segir maður undirlyftur á ensku ?  :oops:

94
Almennt Spjall / LT1-LS1...
« on: March 23, 2006, 23:40:00 »
virkilega enginn??

95
Almennt Spjall / LT1-LS1...
« on: March 22, 2006, 23:49:56 »
Quote from: "nonni vett"
Árg ´95 og ekinn eitthvað ekki mikið.Þarf að ath það.

 já...og hvað erum við að tala um í fjólubláum?

96
Almennt Spjall / LT1-LS1...
« on: March 22, 2006, 16:28:56 »
Quote from: "nonni vett"
Hvað værirðu til í að borga fyrir LT-1 vettu mótor ?

 ég hef ekki hugmynd hvað þetta dót er að seljast á... en auðvitað sem minnst... hvaða árg er þessi mótor og hvað er hann ekinn?

97
Almennt Spjall / LT1-LS1...
« on: March 22, 2006, 14:08:56 »
Það hefur alveg farið framjá mér... svo hafði ég líka hugsað mér að halda allavega öðrum handleggnum  :lol:

98
Almennt Spjall / LT1-LS1...
« on: March 22, 2006, 13:29:18 »
Sælir... veit einhver um +Lt1 eða Ls1 mótor til sölu? þá er ég að tala mótor í toppformi. Og hvað ætti maður að tíma að borga fyrir svoleiðis?

99
Bílarnir og Græjurnar / 1999 dodge charger R/T concept
« on: March 12, 2006, 22:41:43 »
Ekki að heilla mig.... Finnst hann bara ljótur...

100
Quote from: "Hilió"
Sælir, vinur minn á þennann bíl og hann er ram air árg ´95, skiptingin er ónýt í honum, 3 gírinn er farinn, búið að ver tómt bras með þessa skiðtingu. Bíllinn er rauður að lit með brúnu leðri og mígvinnur þegar að hann er í lagi ;)


 ekki er þetta nú original RamAir-bíll.... ég þykist vita hvaða bíll þetta er ... ´numerið er xx-x84.....hmmm... og þessi bíll erbara heillegur, þrátt fyrir að skiptingin sé búin að fara eins og að hún fái borgað furir það....

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 9