Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - sJaguar

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7
81
Bílarnir og Græjurnar / Myndir af camaro 82-92
« on: February 10, 2005, 20:14:27 »
Quote from: "Gísli Camaro"
Quote from: "siggik"
ásgeir ertu viss að þetta sé sá sami ?!

 já þetta er sami bíllinn. sé það strax. ég átti þennan bíl fyrir 6 árum ca.. hann er brúnn í húddinu og undir innréttingum allstaðar. en þegar ég keypti hann var ónýtur sveifarásinn í honum og var þannig þegar ég seldi hann. Á e-h Virkilega góða mynd af honum þegar hann var nýmálaður og á króminu???? á nefnilega enga góða mynd af honum


Hér er ein.

82
Almennt Spjall / Moli - Bílavefur !
« on: February 09, 2005, 23:31:00 »
Quote from: "ChevyZ-28"
hérna er ein önnur handa þér moli. þar sem þú átt bara bílasölu mynd af þessum. snorri félagi minn átti þennan í langan tíma. hann er reyndar komin með svart ljótt húdd núna.


Það er búið að mála það hvítt

83
Bílarnir og Græjurnar / 2 nýir 2005 mustangar
« on: February 07, 2005, 22:54:21 »
Quote from: "firebird400"
Er það ekki bara Eyfi tittur sem einhvað er að flytja inn af þeim bræðrum og það er orðið einhvað lítið ef mér skilst rétt

Ef þú kallar lítið að eiga 30-40 bíla. Þá væri ég alveg til í að skoða portið þitt.

84
Bílarnir og Græjurnar / Vantar myndir af Firebird MB 629
« on: February 02, 2005, 00:40:06 »
Þarna eru 2 bílar sem ég hef aldrei séð eða heyrt um. Veit einhver einhvað meira um þessa bíla?

85
Bílarnir og Græjurnar / Vantar myndir af Firebird MB 629
« on: January 23, 2005, 13:05:14 »
Fannar: JUST er að safna myndum af þessum bílum, komdu með einhverjar nýjar myndir af þínum bíl.

Ég er búin að tala við Alla á Icelandic Firebird Page og hann á ekki til.

Það hlítur einhver að eiga myndir af þessum bíl. :roll:

86
Bílarnir og Græjurnar / Vantar myndir af Firebird MB 629
« on: January 22, 2005, 22:40:05 »
Er að leita af myndum af Firebird númerið er MB 629.

Einnig óska ég eftir öllum myndum af Firebird og Trans Am hvaða árgerð sem er, ef einhverjir eiga gamlar sem nýjar myndir þá má hann/hún senda þær inn eða í mail.

hjortursveinsson@hotmail.com

87
Bílarnir og Græjurnar / 86 trans
« on: January 20, 2005, 23:14:33 »
Ég hélt að það væri ekkert hægt að verðleggja svona bíla af myndum einum. Það getur vel verið að Fannar geti réttlætt þetta verð á bílnum sínum sé hann búin að leggja það mikla vinnu og pening í bíllinn. Ég er nú búin að eyða heldur betur mun meiri pening í Transann hjá mér heldur en er sett á Transann hjá Fannari og ég tala nú ekki um vinnuna og er ég langt frá því að vera búin að kaupa allt dótið í hann ennþá.

En Nonni hvað myndiru láta þinn á fyrst við erum í þessum tölu leik?  :D

Fannar: hvernig væri að pósta fleirri myndum hérna inn til að sannfæra menn???

88
Bílarnir og Græjurnar / Litur ???????
« on: January 14, 2005, 18:28:25 »
Hehe, þú hlustaðir á kallinn :D

89
Bílarnir og Græjurnar / 86 trans
« on: January 14, 2005, 18:21:30 »
Bawhahaha :P  Það er rétt Nonni, menn læra ekki af reynslunni.

90
Almennt Spjall / Spurningar um varahluti.
« on: January 14, 2005, 18:18:26 »
Er þetta ekki bíllinn?

91
Almennt Spjall / Loksins Loksins
« on: January 14, 2005, 18:15:03 »
Hérna er ein

92
Bílarnir og Græjurnar / Litur ???????
« on: January 02, 2005, 14:36:26 »
Ég er einmitt með mótorhjóla litaspjald fyrir framan mig og var að spá hvernig vettan kæmi út í dökkum silfur? Mjög custom!!!

93
Almennt Spjall / Pontiac Fierbird Trans-am Pace-Car
« on: December 25, 2004, 17:29:28 »
Er þetta ekki sá bíll?

94
Bílarnir og Græjurnar / 1970 cuda fyrir smáaura
« on: December 20, 2004, 00:14:29 »
Hún er sick flott, ég horfði á þáttinn á Discovery þar sem þeir voru að smíða hana.

95
Almennt Spjall / Hver er harði pakkinn fyrir burrann.
« on: December 14, 2004, 00:05:38 »
Aðeins að lífga uppá þetta. Ég fæ frá Summit;
Competition Engineering grindartengingu, veltibúr, laddera.
Eibach Pro kit gorma.
Koni Sport shocks dempera.

Þetta er harði pakkin hjá mér í ár ásamt fleirra dóti.

96
Almennt Spjall / Camaro Barlinetta ?
« on: December 04, 2004, 20:47:17 »
nei hann kom líka með V8

97
Almennt Spjall / Turbo kitt á 305 pontiac ?
« on: November 16, 2004, 23:13:06 »
komdu með vörunúmerið á þessu hjá summit svo maður getur skoðað þetta og kommentað almennilega.

98
Bílarnir og Græjurnar / 77 Trans
« on: October 18, 2004, 14:22:56 »
Fleiri myndir og info???

99
Almennt Spjall / Hot Rod á Ebay
« on: October 16, 2004, 01:09:12 »

100
Almennt Spjall / Spurning um skiftingar í 4 gen f-body
« on: October 15, 2004, 00:36:58 »
Ég keypti mér nýja Hughes 700R4 með converter hjá Summit Racing og hún var að koma á 200 kall. Hún var Dyno testuð og á að þola mikið power.

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7