Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - ADLER

Pages: 1 ... 37 38 [39] 40 41 42
761
Bílarnir og Græjurnar / 67 Camaro RIP
« on: April 11, 2006, 12:20:31 »
Svertingjar og bílar yfirleitt slæm blanda.

Það eru samt örfáar undantekningar. :lol:

762
Leit að bílum og eigendum þeirra. / camaro 3 gen
« on: April 03, 2006, 00:51:50 »
Quote from: "V8Cammi"
þetta er minn hann er orðinn snjóhvítur í dag



Þetta er gamli bíllinn minn.
Þú ert glæpamaður að láta mála bílinn hvítann hvað er að þér, þessi grái litur sem á að vera á bílnum er einn alfallegasti grái liturinn sem hefur komið á bílum frá GM :twisted:  :twisted:

Svo heita þessir bílar CAMARO en ekki cammi :!:

Sorry ég hef bara alltaf séð eftir bílnum. :(

763
Bílarnir og Græjurnar / Ford 32 guli hot rodinn.
« on: March 01, 2006, 00:57:16 »

chrysler 1931
Hann hefur trúlega þá verið svona útlítandi í upphafi.
Er hann ekki með hægri handar stýri ??

Og svo á ég leyfar af svona bíl veit ekki hvort það verður eitthvað úr því það kemur í ljós.

Plymouth 1936
http://www.hemmings.com/index.cfm/fuseaction/dealers.detail/hmn_vehicle_id/221660

764
Bílarnir og Græjurnar / Ford 32 guli hot rodinn.
« on: February 28, 2006, 16:12:42 »
Og svo á hann björn stephensen sem var með bílastillingar á höfðanum einn bláan mopar ég man ekki árgerðina en hann er 1930 eða eitthvað þar um bil.

Ég er með umræður um þessi málefni á heimasíðu FBÍ.
http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=574

En þar kemur fram hver er munurinn á Hot rod,Street rod,og svo það sem þráðurinn er um Rat rod

765
Almennt Spjall / svekkjandi
« on: February 24, 2006, 22:54:06 »
Þetta rusl má fara á haugana fyrir mér það er bara vonandi að eigandinn fá þetta bætt og sé ekki í einhverjum trygginga vandræðum,bíllinn er eins búið er að benda á númerslaus allavegan á myndunum.

766
Almennt Spjall / Undir hamarinn
« on: February 19, 2006, 23:55:43 »
Quote
Það kann ekki góðri lukku að stýra að ritstýra opnum spjallvef með því að eyða og/eða læsa spjallþráðum. Ég hef séð þræði læsast án nokkurar skýringar. Það er lágmarks kurteisi við notendur vefsins að skýring fylgi sé þráðum eytt eða læst og um slíkar aðgerðir ritstjórnar þurfa að gilda reglur. Kjósi KK að hafa vefinn aðeins fyrir félagsmenn getur hann það.


Ég er sammála þessu.
 Ég er ekki og verð örugglega seint félagsmaður í þessum klúbb en ég er áhugamaður um það sem þessi klúbbur stendur fyrir og eins hef ég áhuga á því sem hér er rætt.
Ef að einhver lokar á það sem ég hef að segja eða þurkar út eitthvað sem ég hef til málana að leggja,þá skal það útskýrt í það minnsta þá með einkapósti eða að það sé látið koma fram hvaða reglur hafi verið brotnar.
ÞAÐ ER LÁGMARKS KURTEISI

767
Almennt Spjall / Spennandi...
« on: February 11, 2006, 17:20:17 »
Þetta er trúarbragða stríð  sem hefur verið í gangi alla tíð eins og fram er búið að koma en það eru ákveðnar staðreyndir sem ekki er hægt að líta framhjá þegar að kemur að söguni, skiptir þá engu máli hvernig hún er sögð.
Ég vona að það sé engin svo vitskertur þó að það megi ekki grínast með hlutina og að menn fari ekki að brenna mopar fána ...................
 :lol:  :lol:  :lol:  :lol:

768
Bílarnir og Græjurnar / CHARGER ´71
« on: February 08, 2006, 23:27:49 »
Þessi sæti eru eins og gömul negrakerling og og ég trúi því ekki uppá þig Danni að þér langi í svona sæti þú hlítur að vera að grínast :lol:  :lol:

769
Almennt Spjall / Spennandi...
« on: February 08, 2006, 23:23:16 »
Quote
að mopar maður skuli láta svona frá sér óritskoðað...


Svona setningar eru bara til þess að koma á stað einhverjum leiðindum,Mopar er ekkert merkilegra en Gm eða ford.ég  hallast nú meira að Gm en hef áhuga á öllu því sem tengist þessum tegundum.
Stundum get ég ekki annað en vorkennt fólki sem er svo narrow minded að það talar niðrandi um fólk sem á aðrar tegundir.
Sorry ég bara varð að segja þetta. :twisted:

770
Almennt Spjall / girlscrushingcars
« on: February 07, 2006, 03:23:58 »
Þetta er algjörar druslur þessar kerlingar. :lol:

771
Almennt Spjall / Spennandi...
« on: February 06, 2006, 20:38:48 »
Það er nú engin skilda að ganga í klúbbinn,ef að menn hafa áhuga þá er bara að mæta.

772
Almennt Spjall / girlscrushingcars
« on: February 06, 2006, 17:17:37 »
Það er nú hægt að senda þessum dömum e mail og bulla eitthvað í þeim,kannski að það sé einhver skemtun í því.. :lol:  :lol:  :lol:  :lol:

773
Almennt Spjall / girlscrushingcars
« on: February 05, 2006, 21:23:55 »
http://www.girlscrushingcars.com/index.htm
Er ekki ruglið búið að ná hámarki ?????

775
Almennt Spjall / Þessi er góð.
« on: February 03, 2006, 21:14:41 »
Já þessi er betri
 :lol:

776
Almennt Spjall / Þessi er góð.
« on: February 03, 2006, 12:50:35 »

777
Leit að bílum og eigendum þeirra. / ADRENALÍN BÍLARNIR
« on: January 27, 2006, 22:49:31 »
Þetta hefur allt með það að gera að það þarf svo kallaða gerðaskráningu,en alltaf þegar að það kemur nýr bíll frá bílaframleiðendum þá þarf að framkvæma slíka skráningu sem gildir síðan fyrir öll þau eintök sem á eftir koma.
Alveg eins er með bíla sem eru smíðar hér heima þá þarf að gerðaskrá bílinn og þegar að það er komið þá geta menn smíðað fleiri eintök af sama bílnum ef að menn nenna.
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.

Þegar að menn er svo fjandi heimskir að halda það að þeir geti tekið mustang 1966 rifið af honum vin númerið og hent flakinu,fá sér einkanúmerið cobra og kjaftað svo öllu í blöðin þá eiga þeir enga miskunn skilið þvílík heimska.

Ég á trúlega eina kitcar bílinn sem komst í gegnum kerfið en hann var skráður vw og hefði það verið fordæmi sem hefði verið hægt að nota fyrir þennan pilgrim sumo bíl,en svo heitir þessi cobra réttu nafni.
http://www.pilgrimcars.com/newmag/pil1.html
Svo að lokum þá setur maður ekki chevy í ford það er algjör glæpamennska sem ætti alveg að vera bannað með lögum. :twisted:

778
Almennt Spjall / 2 year project is finally nearing its end
« on: January 06, 2006, 16:18:59 »

779
Almennt Spjall / Tékk it át!!!!!
« on: December 30, 2005, 01:25:55 »
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=13593

Ég held að Camaro tímabilinu sé lokið nú tekur við einhver andsk## samsuða og grautur með álímdum camaro merkjum á, :evil:
En ég vona að ég hafi rangt fyrir mér það er alveg á hreinu.

Pages: 1 ... 37 38 [39] 40 41 42