Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Vettlingur

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 10
61
Leit að bílum og eigendum þeirra. / nova
« on: December 21, 2007, 15:56:06 »
Vonandi hjálpar  þetta eitthvað,  :D

http://www.oldride.com/classic_cars/855947.html


http://www.75-79novas.com/


http://www.qaparts.com/PartsBlog/1/Models/Nova/


Gleðileg jól Concourse kallar til sjávar og sveita
Maggi

62
Almennt Spjall / k
« on: December 18, 2007, 16:49:46 »
http://www.garlits.com/
Kveðjur
Maggi

63
Leit að bílum og eigendum þeirra. / tempest
« on: December 17, 2007, 20:32:09 »
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Camaro67"
Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum


Skítt með transann... hvað með tempestinn :?:


Sæll Kiddi
Þetta  var 68 Tempest, hvítur með krómuðum frammenda stýrisskiftur með bekk. 350 vél,
Alveg ónýtur úr riði. Keyfti hann á 13000 af vinnufélaga mínum.
Semsagt enginn gullmoli.
Kveðjur
Maggi :roll:

64
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 76
« on: December 17, 2007, 20:21:52 »
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Speedy"
Góða kvöldið Félagar
 
  ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.



 

 Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.



Ég á þennan bíl þegar þessi mynd er tekin veturinn 83-84. Seldi hann í Kópavoginn, var 4 gíra beinskiftur en ég setti í hann sjálfskiftingu úr Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Kveðjur
Maggi :cry:


Gleymdi að taka það fram að örninn á húddinu var handmálaður ljósfjólublár ekki bleikur, bara svo að það sé á hreinu.
Maggi :lol:

65
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
« on: December 16, 2007, 22:42:15 »
Quote from: "Speedy"
Góða kvöldið Félagar
 
  ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.



 

 Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.



Ég á þennan bíl þegar þessi mynd er tekin veturinn 83-84. Seldi hann í Kópavoginn, var 4 gíra beinskiftur en ég setti í hann sjálfskiftingu úr Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Kveðjur
Maggi :cry:

66
Leit að bílum og eigendum þeirra. / 68
« on: December 16, 2007, 22:02:20 »
Friðþjófur Bragason kallaður Bubbi á þennan bláa 68 Mustang í kringum 1980.
Þá var hann svartur og með ljósbrúna innréttingu, Bubbi spreijaði hann svo svartan að innan. tókst nokkuð vel.
Mig minnir að þetta hafi verið fallegur og heill bíll.
Kveðjur
Maggi  :roll:

67
Hlekkir / ep
« on: December 14, 2007, 18:21:43 »
Jói þú átt EP

69
Hlekkir / Corvettu vídeó
« on: November 01, 2007, 17:16:16 »

71
BÍLAR til sölu. / Til sölu Camaro ´67
« on: August 26, 2007, 21:58:27 »
Til sölu Camaro ´67 350/350
(ath er í Garðabæ ekki á Skaganum)
sími 8688894
Maggi

72
BÍLAR til sölu. / Til sölu Camaro 67
« on: June 22, 2007, 14:09:37 »
Til sölu

73
BÍLAR til sölu. / Subaru legacy
« on: March 31, 2007, 19:54:58 »
til sölu subaru legacy árg 1997
boddy er keyrt 250 þús. en motor 130 þús.
ný kúpling nytt i bremsum að framan
grænn station á 15" pcw felgum
pioneer cd spilari...sumar og vetrardekk
verð 250 þús.

Maggi  8662381

74
Varahlutir Óskast Keyptir / SUBARU VÉL
« on: May 29, 2006, 20:08:12 »
Óska eftir 2000 vél í subaru
Maggi  
sími 8688894

75
Almennt Spjall / Edward Dauer
« on: February 08, 2006, 21:11:17 »
Hefur einhver ykkar heyrt um kall á Florida sem heitir Edward Dauer, og er með mikið safn GM bíla 50 og 60 models.
 :roll:

76
Varahlutir Óskast Keyptir / Famrúða í firstgen Camaro
« on: January 23, 2006, 16:23:41 »
vantar Framrúðu  í firstgen  Camaro,er einhver sem á svona heima í skúr eða veit um rúðu. :roll:
magnusvm@simnet.is
8688894

77
Almennt Spjall / Jólakveðjur frá Skipaskaga
« on: December 11, 2005, 22:08:24 »
Gleðileg jól til allra sem ég þekki frá Magga Val sem þessa stundina liggur á Grensás deildinni í endurhæfingu. En jólaskrautið er komið upp.
  :wink:

78
Bílarnir og Græjurnar / 68
« on: May 02, 2005, 12:59:25 »
Þessi hérna bíll er svartur í dag nýlega sprautaður og er á Álftanesinu

79
Leit að bílum og eigendum þeirra. / skoda
« on: April 16, 2005, 13:03:34 »
Hvað skyldi hafa orðið um Skodann hans Simma. Mér fannst þetta alltaf vera rosalega flottur bíll. Flottari en 442 Oldsinn sem hann átti. Þess má geta að myndin er tekin sennilega 1978 við Kleifarvatn nóttina þegar við vorum að prófa heimagerðu skóflurnar undir Kryppuna sællra minninga.

80
Varahlutir Til Sölu / til sölu bodyhlutir fyrir Camaro 67 68
« on: April 11, 2005, 16:36:18 »
Til sölu
Húdd.í fínu standi
efra og neðra króm í grill. Nýtt.1#3914773
hægra og vinstra króm kringum framljósin. Nýtt.1#3914769
Skifti og hvaðeina


magnusvm@simnet.is

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 10