Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - gstuning

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 17
61
Hlekkir / Re: Turbo OWNAR
« on: August 27, 2008, 18:25:38 »
Ég man ekki eftir að hafa séð neina nema hjá Kidda á Pontiacinum.

62
Hlekkir / Turbo OWNAR
« on: August 27, 2008, 13:58:38 »
http://uk.youtube.com/watch?v=Rx8FF1eW79Y

Held að það sé kominn tími á V8 túrbó hérna heima

63
Bílarnir og Græjurnar / Re: Hello new here, and new 1/4mile
« on: August 12, 2008, 00:09:50 »
John, bara stærri vél, stærri túrbína, stærri spíssar og meira boost ;)

64
sveiflusjá á kveikjumerkið og bókað bing bara búmm ekkert að koma þaðann

65
Almennt Spjall / Re: Götumíla á bíladögum
« on: June 02, 2008, 00:27:28 »
Menn spila eftir reglunum sem eru settar.

ekki þeim sem hentar þeim.

Ef nitro er leyft þýðir ekkert að sá bíll sé bókaður sigurvegari.
ekki heldur turbo eða sc..

sérstaklega á götumílu.

66
Bílarnir og Græjurnar / Re: Turbo
« on: May 16, 2008, 15:28:45 »
Akkúrat , tjúninginn verður að vera mjög góð fyrir svona æfingar.
bara smá forsprenging kickar stock pakkningum alltaf til hliðar.

mæla lofthitann líka.
Er ekki í það minnsta stillanleg kveikja?

67
Almennt Spjall / Re: Bíladagar í rvk?
« on: May 15, 2008, 20:01:06 »
helgina fyrir eða eftir??

bíladagar eru stærsti atburðurinn.

Þess vegna þyrfti að setja annað svipað á allt öðrum tíma enn af svipuðum forsendum, sem er að koma sem flestum samann og stunda bílaáhugamálið
frá öllum áttum.

68
Almennt Spjall / Re: Bíladagar í rvk?
« on: May 15, 2008, 10:34:58 »
Það væri alls ekkert að hafa aðra "bíladaga" í rvk seint í ágúst.

Því meiri atburðir því betra.
klárlega keppt í mílu á kvartmílubrautinni og svo redda spólkeppni , drifti og alles,

69
Almennt Spjall / Re: Vantar að vita A/F guidelines með boosti
« on: May 12, 2008, 22:36:03 »
Eins og ég skil þig þá ertu að segja að maður eigi að breyta kveikju ef maður breytir mixtúrunni.

Væri til í að sjá hvaða afr mun þú ert að tala um við eitthvað ákveðið álag sem á að valda því að það þarf að breyta kveikjunni.


70
Almennt Spjall / Re: Vantar að vita A/F guidelines með boosti
« on: May 12, 2008, 21:44:01 »
Hvernig færðu út að ég keyri mínar á hámarksflýtingu? hvar sagði ég eitthvað um það?

Og hvernig færðu út að ég keyri þær ríkar í þokkabót?

minna enn 80kpa = 14.7:1
80-100kpa = 13:1
130-190kpa = 12.5:1
210kpa+ = 12:1
Þetta telst sko ekki ríkt miðað við álagið

Værirru til í að útskýra hvernig kveikja á að breytast útaf AFR ef ég hef svona rangt fyrir mér?

71
Almennt Spjall / Re: Vantar að vita A/F guidelines með boosti
« on: May 12, 2008, 12:27:46 »
Ég held að ef Biggzon er ekki viss með þetta að pósta inn hvernig mappið lítur út og hvernig það er reiknað af tölvunni til að fá ábendingar héðan,

Það vantar svona umræður á míluna til að hjálpa öðrum að koma sér af stað í að tjúna sjálfir.



72
Almennt Spjall / Re: Vantar að vita A/F guidelines með boosti
« on: May 12, 2008, 11:24:55 »
Ég sagði ekki álagi,
ég sagði að þú stillir kveikjuna ekki eftir AFR.

#1. Þú stillir mixtúruna eins og hún ÞARF að vera ekki það sem þú vilt að hún sé.
#2. Þú stillir kveikjuna þannig að hámarks þrýstingur myndast við um 15-20gráður ATDC, fer eftir vél. þú stillir hana ekki fyrir neitt annað.
hérna erum við að tala um RÉTT uppsettar vélar þar sem að það er hægt að nálgast rétta flýtingu án þess að lenda í knocki. Kveikju stilling hefur með brunahraðann að gera, meira álag meiri hraði = minni flýting, meiri snúningar = auka flýtingu aftur eftir max tog (reiknað út) þar sem að bruninn tekur alltaf jafn langann tíma og því fer hámarks þrýstingur að myndast seinna og seinna.

Þetta er ágætis lambda tafla.


Ég verð að fá að vita hvernig þú heldur að AFR fer eftir kveikju!!

Hérna sést að það er um 3% hámarks bruna hraða munur á 0.8 og 0.9 sem flestir háþjöppu NA bílar og turbo bílar runna á milli.
Eingöngu algjör asni myndi láta sér detta það í hug að keyra bílinn alltaf á 1:1(cirka 14.7:1 með venjulegt bensín),
Þetta fer svo í sömu átt að 0.73lambda sem sýnir að hita tap inní kælikerfið verður meira og meira í báðar áttir frá 0.81:1
þar sem að bruna processið tekur alltaf lengri og lengri tíma eina ástæðan fyrir að fara fram yfir 0.82 er til að draga hitann úr vélinni því að hún er að safna í sig hita og fer svo að knocka.




73
Almennt Spjall / Re: Vantar að vita A/F guidelines með boosti
« on: May 12, 2008, 00:49:35 »
Miðað við nokkuð góða öndunaruppsetningu þá þarftu að eltast við um 12-12.5:1 AFR.
eða 0.81-0.85lambda, myndi byrja á háum 11 áður enn þú lagar kveikjuna.

AFR fer ekkert eftir kveikjutíma nema þú sért að eltast við lágmarks flýtingu fyrir hámarkstog og þarft að nota bensín til að draga hita úr vélinni.
það er einnig samasem merki um ranga uppsetningu.

Aðal málið er að spara flýtingu á meðan er verið að stilla mixtúruna og auka þá flýtinguna upp að hámarkstogi,
það kemur bara fram á hestaflabekk eða næsta flýting fyrir knock ef vélin er knock takmörkuð þ.e hún nær ekki hámarkstogi áður enn knock/forsprenging á sér stað. það er einnig merki um lélega uppsetningu eins og baldur nefndi.

littlar túrbínur eru góð merki um illa planað setup (lesist sem 98% stock oem bíla)



74
Hlekkir / Svíarnir kunna að leika sér.
« on: May 06, 2008, 22:12:10 »

http://media.savarturbo.se/race/fallfors.streetrace.2008.05.03.avi


Nokkrir fínir þarna.

Þessi E30 bimmi þarna er þessi
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=29275
7.88 200m varla tjúnað, útí í kuldanum á slikkunum.

Veit ekki hvernig ég á að fara varlega í það enn..

ísland < útlönd.

75
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Æfingar?
« on: May 06, 2008, 20:56:38 »
Við félagarnir höfum komið á æfingar og stakar keppnir í nokkur ár.
Stundum finnst manni alveg tilvalið partur af prógraminu að koma á míluna áður enn lengur er haldið inní borgina.

stundum stoppar maður kannski í 30mín mest ef lítið er að gera.
Ekki sanngjarnt að ætla rukka 1000kall ef það er dautt.

frekar hafa steady 500kall sama hvað er að gerast bara.

test og tune er ekki áhorfenda atburður heldur shakedown fyrir þá sem vilja fara löglega að því að stilla sýna bíla og komast að vandamálum með fyrirvara fyrir keppnir og eða æfingar.
maður fer ekki á æfingu á leikriti áður enn maður sér það eða hvað?

EDIT.
Hvað var málið með donington?
Ég fór á sunnudaginn, enn fékk VIP passa :P
Porsche Cup og BTCC er bara geðveikt live.

76
Gott að það skuli vera nefna umferðarmenningu enn ekki umferðarlög, því að lögin bjarga ekki fólki frá slysum.

77
Bílarnir og Græjurnar / Re: Header project...
« on: May 05, 2008, 18:59:47 »
Held að kiddi ætti ekki að vera í veseni með það.
Hef ekki oft séð betri suður og vinnu enn á turboinu hjá honum

78
Bílarnir og Græjurnar / Re: Header project...
« on: May 03, 2008, 22:12:55 »
Mig hlakkar bara til að mappa þennan.
 8-)


79
Hlekkir / Re: Formula 1 engine test
« on: April 26, 2008, 18:14:04 »
Í dag 2500cc V8 minnir mig.
á undann því 3000cc V10

Búið að breytast mörgum sinnum, og eingöngu til að draga úr aflinu.

80
Almennt Spjall / Re: Félagi í bílslysi
« on: April 22, 2008, 15:27:19 »
Ég fékk meira að segja SMS til UK útaf þessum árekstri.

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 17