Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Kristján Ingvars

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 41
61
Hlekkir / Volvo 960 V8 supercharged
« on: October 13, 2009, 21:57:31 »
Veit ekki hvort það var búið að posta þessum, en hann er hrikalegur þessi  =P~

http://www.youtube.com/watch?v=vs100JqQGuw&feature=related

62
Chrysler / Re: HOT Charger
« on: October 13, 2009, 16:31:34 »
Gæjalegur bíll, ljótar felgur  :???:

63
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: October 12, 2009, 20:43:29 »
Hrikalega gæjalegur bíll  =D>  Ég hefði haft felgurnar gráar, en það er bara mitt álit  :wink:

64
Bílarnir og Græjurnar / Re: Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)
« on: October 07, 2009, 19:29:15 »
það vil engin tala um þetta grey , ef þetta væri bíll sem maður sæi fram á að klára þá myndi fólk vilja tala um þetta.

meira segja uppgerð á Bel air er meira spennandi en þessi transam uppgerð.. kannski hjálpar að það eru sumir sem finnast bel air ansi fallegir bílar hér og transam einnig en nafnið á myndinni hefur skemmt áhuga manna á þessum.

sé að Alli var í góðum fýling í den :D , mjög gaman að lesa þetta frá honum hehe.

Ég verð nú að segja fyrir mig að uppgerð á Bel Air er mun áhugaverðari en uppgerð á Trans Am  :D

65
Bílarnir og Græjurnar / Re: celica gt4 nýt 13/9
« on: October 03, 2009, 20:08:24 »
jæa þá er komið verð í body hluti sem vantar kosta ca 1.614.450
þá er viðgerða kostnaður ca:3mills sem er bara fýnt


uuu..  :-k

já þér finnst þetta skrítið að eyða peningum í svona en mér finnst líka mjög skrítið að menn eyða fult af peningum í gamla Amríska til að gera þá upp og svo eru flestir gerið þanig upp að þeir eru algjörlega ónothæfir það má þó nota þetta og keira líka sem er meira en má seiga um maraga usa vagna sem meiga ekki sjá rigningu eða fara mili landshluta  :roll:

Hvaða bílar eru það þá einna helst?

66
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: October 03, 2009, 13:31:05 »
Bara kíla á þetta ryð  8-)
halda bara áfram og þetta tekur enda...trúðu mér  :mrgreen:
kv Brynjar

Hehe já.. þú ættir að þekkja það  :mrgreen:

67
Bílarnir og Græjurnar / Re: celica gt4 nýt 13/9
« on: October 03, 2009, 13:27:25 »
jæa þá er komið verð í body hluti sem vantar kosta ca 1.614.450
þá er viðgerða kostnaður ca:3mills sem er bara fýnt


uuu..  :-k

68
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: hvítur malibu í hraunbæ
« on: October 03, 2009, 13:21:29 »
Ég er svo gjörsamlega sammála KRISSA og wannabeGM, Þú einfaldlega notar ekki gamla og notaða parta þegar þú ert að gera upp bíl sem þú vilt að sé í lagi og þá sérstaklega ekki parta sem snerta aðra í umferðinni  :wink:
Það er líka bara einfaldara að kaupa þetta nýtt og oft á tíðum ekkert mikið dýrara þegar upp er staðið  8-)

69
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: September 30, 2009, 22:19:43 »
Jú vissulega en samt sem áður, ef vel á að vera verður að fjarlægja allt ryð.. en það vantar ekki ákveðnina og þú hefur greinilega mikinn áhuga á því sem þú ert að gera sem er magnað  8-) Gangi þér vel

70
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: September 30, 2009, 20:24:49 »
Þetta verður allavega ekki langlíf viðgerð   :roll:

71
Bílarnir og Græjurnar / Re: hitt projectið mitt... -update-
« on: September 30, 2009, 18:52:24 »
Hmm..  :-k

72
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: September 30, 2009, 18:48:46 »
Það er nú lítið sem ekkert í kollinum á mönnum sem fara að eyða fleiri hundruðum þúsunda í að láta sprauta bíl sem þeir eiga ekki krónu í og munu aldrei eignast svo hann hlýtur að eiga bílinn  :-k

73
Almennt Spjall / Re: Hvar er best að panta varahluti í Chevy
« on: September 29, 2009, 22:57:31 »
Sama hér, búinn að versla böns frá þeim með góðum árangri. Meira að segja búinn að heimsækja þá í Titusville, FL  8-)

74
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: September 29, 2009, 09:55:16 »
Já ég vænti þess  :D

75
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: September 28, 2009, 22:25:45 »
Já nú er maður að koma norður og verð í viku - 10 daga. Ætla að klára grindina undan Impölunni eins og hún leggur sig allavega, blása, sprauta og raða saman öllu draslinu. Ekki eitt einasta snitti sem snýr að grindinni sem ekki er glænýtt  8-)

Mikið hlakkar mig til..

76
Alls konar röfl / Re: Árekstraprófun 2009 Malibu vs Bel Air 1959
« on: September 27, 2009, 22:06:10 »
Þó það nú væri að Malibuinn komi betur út, ekki nema 50 ára þróun  8-)

77
Almennt Spjall / Re: Framkvæmdir hjá Bílaklúbbi Akureyrar
« on: September 27, 2009, 10:49:34 »
Gaman að þessu  =D>

78
Almennt Spjall / Re: JÁ SÆLL!!!!!!!!!!!!
« on: September 27, 2009, 10:47:33 »
Það er eitthvað aðeins komið í hann þarna  :mrgreen:

79
Almennt Spjall / Re: JÁ SÆLL!!!!!!!!!!!!
« on: September 26, 2009, 22:18:44 »
 =;

80
Alls konar röfl / Re: chevy El camino 73-78
« on: September 24, 2009, 10:09:33 »
Það er einn rauður 71 SS verulega fallegur í Mosó.

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 41