Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Tiundin

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 11
61
Bílarnir og Græjurnar / Re: '73 'Cuda - Myndir.
« on: May 09, 2009, 20:42:43 »
Já, ég sá það í gær, að það er mikill niðurskurður í cudunni núna  :P

62
Bílarnir og Græjurnar / Re: '73 'Cuda - Myndir.
« on: May 07, 2009, 23:52:19 »
Er ekki eitthvað að gerast hér núna?

63
Varahlutir Óskast Keyptir / Grams í Cherokee 93-98
« on: April 08, 2009, 23:37:27 »
Vantar steeringshaft úr svona bíl, ss. stöngin frá hvalbak og niður í maskínu. Dragliður og svo sitthvor hjörliðurinn á endunum.

Andri S: 8407556 eða EP...

64
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: hver á í dag zs609?
« on: April 08, 2009, 23:00:55 »
Helduru að þetta gæti verið portúgali?

65
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar dekk
« on: April 07, 2009, 23:41:44 »
Vantar eftirfarndi stærðir af hjólbörðum: 2 x 255-275/60-70/R15 og 2 x 225-235/60/R15. Enga garma!
S: 8407556 Andri

66
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: hver á í dag zs609?
« on: April 07, 2009, 23:03:09 »
Ef þetta er sá hvíti með kittinu, þá held ég að einhver pólverji eigi hann. Hann stóð allaveganna fyrir utan campinn hjá Ístak uppá Tungumelum á tímabili...

67
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Camaro Leit
« on: April 06, 2009, 22:28:53 »
Hva, kallinn með junkyard bara.

68
Alls konar röfl / Re: Sultans of Michigan
« on: March 31, 2009, 20:43:11 »
Hannes Smárason hvað...

69
BÍLAR til sölu. / Suzuki Vitara 2.0 Diesel 1998
« on: March 28, 2009, 15:40:51 »
Til sölu: Suzuki Vitara 2.0 Diesel 1998
Sjálfskiptur
Ekinn 200.000 km
Lítur vel út
Skoðaður 2010
Seldur

70
Alls konar röfl / Re: spurning
« on: March 20, 2009, 20:29:24 »


'78 to '87 GM
Monte Carlo, Malibu,
Regal, Cutlass

http://autoweldchassis.com/spec.ivnu

Hérna er rétt mynd, hin er er fyrir El Camino



71
Bílarnir og Græjurnar / Re: SS.Nova
« on: March 20, 2009, 19:12:54 »
Gul með svörtum výnil.

72
Aðstoð / Re: losna við riðhúð
« on: March 12, 2009, 22:31:33 »
Svo er þessi með ýmis ryðhreinsiefni http://www.em.is/index.php?categoryid=3

73
Mótorhjól / Re: Þrífa og vernda króm
« on: February 27, 2009, 18:56:04 »
mér finnst nú sólin ekki vernda krómið mikið eftir pólisheringu....mj-g góð til að þrífa krómið og ál og allan andskotan...

ágætt að taka 4-5 umferðir af sonax hreinsibóni eftir á og jafnvel eina af einhverju feitu bóni

Ég þekki einn með króm vrod og hann er mjög ánægður með mothers með carnuba wax bón. Svo geta menn líka notað tannkrem ef þeir eiga ekki autosol.

74
Alls konar röfl / Re: buick
« on: February 25, 2009, 23:21:03 »
Og hvar er þessi hver?

75
Sælir, þessi caddi er ekki DeVille þetta er Eldorado Sennilegast Biarritz típa (stál-toppur) framleittur svona 79 til 85.
Man eftir þessum bíl á götuni í denn,held að hann hafi verið hlaðinn búnaði.
Gaman að vita árg ef þú veist og eigendur

Sá svona bíl niður á Granda rétt við Grandakaffi, rauður og var einmitt Biarritz, man bara ekki númerið.

76
Bílarnir og Græjurnar / Re: smá dund í camaro
« on: February 20, 2009, 17:22:45 »
Flottur, þetta er allt að gerast. Hvernig passar hann í skúrinn?

77
Almennt Spjall / Re: Króm
« on: February 14, 2009, 20:19:09 »
Vitið þið símanúmer hjá þeim sem cróma eða
Hvar þessi crómarar er til húsa?

Ég er með pústpípu af mótorhjóli sem var/er crómuð var að spá hvort hægt sé að cróma beint á eldra cróm?

kv Robbi

Ég held að best væri að leysa gamla krómið af og króma uppá nýtt

78
Almennt Spjall / Re: Króm
« on: February 13, 2009, 19:30:57 »
Ég veit til þess að hann hefur ekki græjur í það að gera felgur. En hann getur krómað ál líka, ég myndi líka bara prófa að fara með þetta handfang til hans og sjá hvað hann segir. En eins og Chevelle71 segir þá verður undirvinnan að vera góð, hver einasta misfella í málminum kemur í ljós í króminu.
En svo eru einhverjir gaurar í hfj. sem rafpólera, ef að menn eru með ryðfrítt.

79
Alls konar röfl / Re: er Anton hættur
« on: February 12, 2009, 00:06:23 »
Ekki nema að það sé enn magnaðari ölvagn á leiðinni?

80
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: El Camino
« on: February 12, 2009, 00:03:39 »
Þyrfti nú að skoða það hvort það er ekki allt í góðu hjá félaganum sem breytti bílnum eins og hann er   :smt017

Nei nei, hann var bara að hækkann fyrir 26" felgur sko ;)

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 11