Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Olli

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 10
61
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Olli"
Ekki er Einar Tryggva í ET að fá þennann ?


Þú meinar væntanlega Einar Gíslason í ET, Geggjaður bíll


Já að sjálfsögðu... var með Einar og Tryggva í kollinum þegar að ætlaði að skirfa Einar Gísla :D  og aðvitað kom út Einar Tryggva í stað Gísla :D

En tja, er hann að fá bílinn.... því ekki á hann nú amalegt buick safn fyrir :p

62
Ekki er Einar Tryggva í ET að fá þennann ?

63
BÍLAR til sölu. / Golf 1999 Comfortline (SELDUR)
« on: May 02, 2007, 00:15:05 »
VW Golf 1600 Comfortline. 1999módel
Keyrður 140þús.
Beinskiptur
Smurbók og allt tilheyrandi. :D
Nýlegt í bremsum allann hringinn og ágætis sumardekk fylgja, hann er á hálfslitnum nagladekkjum.
Bíll í góðu ástandi.

Uppsett verð 300þús krónur á borðið.  og ekki krónu lægra :D

Allar upplýsingar  í S: 863-5926 --- Olli


64
BÍLAR til sölu. / Golf 1600 Comfortline -- ´99árg
« on: April 18, 2007, 00:42:46 »
VW Golf 1600 Comfortline.
Keyrður 140þús.
Beinskiptur
Smurbók og allt tilheyrandi.  :D
Nýlegt í bremsum allann hringinn og ágætis sumardekk fylgja, hann er á hálfslitnum nagladekkjum.

Uppsett verð 400þús krónur eða tilboð. :D

Allar upplýsingar og frekari tilboð í S: 863-5926   --- Olli


65
Bílarnir og Græjurnar / ókeiókei.. cobran virkar
« on: April 16, 2007, 19:37:26 »
Hérna er nú eitt hvelvíti hressandi... reyndar á Cobran lítið í Corvettuna, þrátt fyrir umfram hestaflafjölda :D

http://videos.streetfire.net/search/Cobra/1/af6b203d-0080-4b56-8044-990600e78f7b.htm

66
Bílarnir og Græjurnar / Before and after!
« on: April 16, 2007, 00:23:52 »
Maggi, ertu ekki með einhver fróðleik um þennann gæðing?

hver á
hver gerði upp
hvað er í húddi o.s.frv

 :D  :D  :D

67
Bílarnir og Græjurnar / Gaman að rúnta í kvöld !
« on: April 15, 2007, 22:43:55 »
já en það var/er svo djöfulli blautt úti. :D :P

68
Bílarnir og Græjurnar / Tire Shake On Steriods
« on: April 15, 2007, 18:43:45 »
Ein pæling samt strákar.................

GT, Cobra, lt1, ls1, ss, rs....... allt eru þetta bílar..... ekki satt ?

Allir komast þeir frá A-B !

Allir hafa þeir sýna kosti og galla !

Alla er hægt að fá stock og alla má tjúna !

Allir hafa þeir mismunandi performance stock !

Hægt að fá þá alla mismunandi "verksmiðju" tjúnaða !

Og allir hafa þeir sín sérstöku útlist einkenni...............

Þannig að eina sem í raun skiptir máli er..... hvað langar okkur í.... hvað ætlum við að nota hann í............. langar okkur að breyta/tjúna............og hversu langt langar okkur að ganga með bílana?

Bottom line... Allir bílar eru geggjaðir, eða eins geggjaðir og við eigendurnir... og allir eru þeir töff eins og við.
Þetta er bara smekksatriði, og enginn er verri þótt hann sé bíla-perri... tala nú ekki um ef hann er V8-perri :D

Chevy-Ponti-Ford   --- allt sama tóbakið, nema MÉR finnst Ford bragðast best í augnablikinu :p

69
Bílarnir og Græjurnar / Tire Shake On Steriods
« on: April 15, 2007, 14:07:48 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Að bera saman vél frá 92 eða 97 og svo 2003 sem þarf 4ventla per cyllender,Supercharger og himinháan verðmiða til að kreista fram 390hp :lol:

Á sama tíma er hægt að fá z06 sem er N/A og er 505hp og kostar minna og er mun meiri bíll 8)



Haaaaa... hmmmm...uhhhh.... skil ég þig rétt, þú vilt meina með þessu að Z06 kosti minna en 03-04 Cobra ?
Einhvernvegin á ég bágt með að trúa því...  :shock:  :roll:

70
Bílarnir og Græjurnar / Tire Shake On Steriods
« on: April 13, 2007, 21:12:38 »
En sjáiði bara hvað þurfti nógu djeskoti marga, transa, birda, og camma til að hafa eitthvað í eitt FORD grey......................... :D

71
Bílarnir og Græjurnar / Vínrauður ´70 GTO
« on: April 12, 2007, 22:20:52 »
Hann er með 400vél og 4gíra beinskiptingu.  Eigandinn heitir Kiddi...... og praff... númerið var ég með en eigi lengur, en strákarnir hérna eru örugglega margir með það :D

72
Leit að bílum og eigendum þeirra. / pontiac fiero
« on: April 12, 2007, 22:18:42 »
Sælir.  
Hún heitir Hulda 21árs breiðholtsmær sem á þennann bíl, og hefur átt í nokkur ár.  ágætlega vel með farinn og ágæstis bíll (þó svo að ég sé nú engin aðdáandi þessara bíla:) )
Ég gæti nú kannski grafið upp nr-ið hennar......

73
Aðstoð / Drif í Mustang
« on: April 10, 2007, 14:46:02 »
Ef að þetta er 83 mustang, og með 8gata... er það ekki upplagt bara að setja í hann 9"fordara.....
ætti nú ekki að vera mikið mál að finna svoleiðis hérna heima.

74
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang
« on: April 10, 2007, 14:44:10 »
Nohh.. minnið er þá ekki alveg að bregðast manni...rámaði í að hann væri fyrir austan fjall.....

Það enda nottla allir góðir menn og bílar fyrir austan fjall :D

75
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Mustang
« on: April 09, 2007, 22:17:43 »
Þessi er að mínu viti ekki farinn út.
Sá sem fór út er sá rauði með töskugrindinni aftaná.  Hann stóð lengi vel á Hlíðarvegi 28.



Er þessi ekki fyrir austan fjall ?..... rámar eitthvað í það, en hef í raun ekki hugmynd :o

76
Bílarnir og Græjurnar / Before and after!
« on: April 09, 2007, 22:13:16 »
Sælir,  
Gummari, hver er sagan á bak við þennann fallega Torino ?  
Og hvar er sá í dag??
Svakalega myndarlegur bíll

77
Bílarnir og Græjurnar / Raminn minn og breytingarnar
« on: April 09, 2007, 12:48:57 »
Ætli hann stefán eigi ekki við að 38" eru í raun stærstu dekkinn sem maður setur undir án þess að tapa gjörsamlega öllum þægindum og aksturseiginleikum bílsins.

Allavega er ég á þeirri skoðun, keyri minn nú á 38 á veturna og 35-36 á sumrin :D   svona þegar að hann er á annaðborð eitthvað keyrður :D

78
Bílarnir og Græjurnar / EVO dótabíllinn
« on: April 07, 2007, 20:23:29 »
Flottur hjá þér Marteinn, án efa verklegasti evo-inn á klakanum.  
Gaman að sjá þig taka nokkra hringi í gær, sýna okkur áttagataafturdrifsperrunum að þessir AWD geta þetta líka :D

glæsilegur ;) flott lúkk og með power til að bakka það upp  8)

79
Bílarnir og Græjurnar / Cervini Mustang.
« on: April 04, 2007, 10:21:43 »
Nei, þetta er nú ekki hann Hrannar :D

80
Bílarnir og Græjurnar / 2008 Ford Shelby GT500KR
« on: April 02, 2007, 18:26:04 »
King of the Road :D  

------ ekkert ósvipað og sértrúarsöfnuðurinn "MennsemkeyraScania" vilja kalla sína bíla :D  ... nema hvað að þar á það ekki við nein rök að styðjast, en hins vegar er Shelby klárlega eitthvað nær því að vera King of the road :p

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 10