Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Klaufi

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 8
61
Bílarnir og Græjurnar / My new Camaro
« on: July 12, 2007, 23:33:35 »
Ehm.. :oops:

Hvað í andskotanum gerir keritð þarna ?

http://www.kvartmila.is/spjall/files/p1010763__medium_.jpg :oops:

62
Mótorhjól / kawasaki mojave
« on: July 12, 2007, 23:27:17 »
Kópavoginum..

63
Mótorhjól / kawasaki mojave
« on: July 12, 2007, 18:59:08 »
Veit um eitt sem ég hef ekki hugmynd um hvort að sé til sölu, en úrbrætt er það, bjallaðu í Hákon í síma 6960353

64
Aðstoð / Málmsteypa
« on: July 03, 2007, 21:45:28 »
Bjallaðu í gæjana í Áliðjunni í kóp..

Þeir vita allan andskotan og meira til um svona hluti..

65
Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast / Suzuki GSR 600 2006
« on: June 13, 2007, 22:15:24 »
Daginn,
Til sölu er Suzuki GSR 600 2006 árg. ekið 7000 km,
þrælskemmtilegt hjól fyrir byrjendur og lengra komna.
Galli og skór nr 43 einnig til sölu.
Ásett verð hjóls er 790 þús. Uppl. í síma
821-7447 eða 517-8447 á kvöldin. Jói.



66
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 07, 2007, 23:40:29 »
Quote from: "firebird400"
Eyfi, hættu að tala  :wink:

Þessi er búinn að vera í þessu heldur lengur en þú, held meira að segja lengur en ég, þú og nokkrir til samans  :lol:

 :wink:


Hehe, tók eftir því..
Enda þagði ég eiginlega bara í seinasta svari  :oops:

Maður hefur áhuga á að kíkja á græjuna hjá honum! Hljómar spennandi :D

Aggi, ertu að spá í að byrja að smíða?

67
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 07, 2007, 20:19:01 »
Að vísu rétt hjá þér.
Benti á þetta upp á einfaldleika við smíði að gera..
En VW dellan er mikið minna vit ef maður býr úti en kannski ekki jafnmikið hérna heima..

68
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 07, 2007, 18:54:34 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Klaufi.
Ég hef auðsjáanlega miskilið þetta allt saman maðurinn var náttúrulega ekki að spá í hvernig að hann gæti sloppið sæmilega út úr þessu og hafa samt gaman af. þetta er alveg öruglega miljónamæringur sem er tilbúin  að ausa í þetta dágóðum fúlgum. Enn burtséð frá því.
Óbreitt 1300 bjölluvél er 45 hp 1600 er 65 HP og 2000 Rúbrauðs vélinn er heil 75 Hp. Bjöllu kassin er svo ónítt drasl að hann þolir ekki einusinni 75 Hp mótorinn (skifti 13 sinnum um mismunadrifshjól í svoleiðis).
Framfjöðruninn er of þungt akstureiginleikalaust drasl.
Ekki hafa áhiggur af öxlum það eru mismunahjólinn sem eru ónít.
Einsmans Subaru 2000.
Hvar ég er með hann þá er síminn. 8257427.
Kv TEDDI.
P.S Mér finst leiðinlegt að hamra þetta á lyklaborð svo hringið frekar ef þið viljið ræða þetta einhvað frekar. Altaf til í gott spjall um buggy.


Er alls ekki að reyna að rífast við þig :)
Margt af þessu er rétt.. en sumu er ég ósammála.
Bjöllukassinn til dæmis er ekki góð fjárfesting.. En þegar þú ert með kassa úr rúgbrauði þá er það allt annað mál (annað innvols).. Menn hafa notað 2l turbo subaru (ej20t) mótora á þá kassa án þess að lenda í veseni!

En varðandi verðið á "bjöllumótorsaukahlutum" Þá er þetta alls ekki dýrt..

Ef þú týmir að eyða alveg ógeðslega miklum peningum (á bjöllumótorsmælikvarða) Þá 300-350 þúsund, fæ´rð 2276cc stimpla og cylendra, annan sveifarás og stjórnás. og turbo kit!

En fyrir svona 70 þúsund færðu 2169cc kit sem kemur original 1600dp upp í rúmleg 140 hestöfl, og ágætis tog.

Og svona by the way, Þá er 1600 mótorinn 62 hp SP og Dual port er 71hp.

69
Almennt Spjall / Bílasýning hjá Krúser nk. helgi!!
« on: June 07, 2007, 00:10:15 »
Lýst vel á! Ég mæti!

70
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 06, 2007, 18:28:16 »
Quote from: "fordfjarkinn"
bjallaðu í mig og ég get leiðbeint þér og jafnvel sýnt þér svona tæki sem er í smíðum. S 8257427. Gleymdu allavegana öllu bulli um að nota gamalt bjöllu drasl (vinnur ekki neitt 65 HP og er ömurlegur búnaður). Búin að prufa það.


65 hp?

Bjöllumótorar eða blokkir ölluheldar geta skilað um 5faldri þeirri tölu kallinn minn.

Fjöðrunarbúnaðurinn er mjög þægilegur upp á að nota í buggý, Eini veikleikinn sem ég sé við þetta eru steyptu öxlarnir í swingaxle týpum af gírkössum..
Hef samt ekki brotið neitt enn, sé til hvernig það gengur, Hægt að fá í þetta sterkari öxla en ætla að brjóta þetta fyrst...

Hvað ertu annarss að smíða þarna? :D

71
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 05, 2007, 19:07:04 »
Svo er smá í skúrnum hjá mér sem þú mátt sækja ef þér dettur "Tvöfalt klikk" í hug ;) :lol:

72
Mótorhjól / Motormax
« on: June 04, 2007, 20:23:19 »
Quote from: "halli000"
MotorMax voru að fá til sín þessa fínu símadömu í vinnu og er síma málin loksins komin í lag :wink:


Þúsundkall á að þú vininr hjá Motormax!

73
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 04, 2007, 20:16:46 »
Bjöllukramið er rosalega fínt,
Þægilegt og einfalt, fæst ALLT í þetta og mijög mikið af aukahlutum!
Líka fislétt og skemmtilegt!

74
Fyrirsögn segir allt.
Pm eða eyfimum@gmail.com

75
Fyrirsögn segir allt.
Pm eða eyfimum@gmail.com

76
Bílar Óskast Keyptir. / Óska eftir skráningu - Helst Bjöllu
« on: June 03, 2007, 18:58:14 »
Fyrirsögn segir allt.
Pm eða eyfimum@gmail.com

77
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 03, 2007, 18:57:12 »
Heill hellingur af vélum.
Ertu ekki örugglega að spá í 4cyl mótor?

78
Aðstoð / Corolla 96' sem efni...
« on: June 03, 2007, 15:07:30 »
Ertu að spá í stutta eða langa grind?
Mjóa eða breiða?
Sandgræju eða gryfjugræju?
Bsk eða ssk?
Langa eða stutta fjöðrun?

79
Mótorhjól / Motormax
« on: May 31, 2007, 00:28:49 »
Quote from: "Gísli Camaro"
amms. er búinn að lenda í þessu. líka hjá suzuki umboðinu. bæði í síma og á staðnum endalaus BIÐ og ekkert annað en bið á þessum tveim stöðum


Á erfitt meða ða vera sammála þér með súkku umboðið.. Hef aldrei fengið betri þjónustu hjá umboði :/

Bæði hvað varðar að fá upplýsingar, hjálp, varahluti eða hvað sem er.
Besta umboðið á landinu að mínu mati, þó lítið sé..

Mínir 10 aurar.

80
Alls konar röfl / Loksins !
« on: May 31, 2007, 00:20:55 »
Quote from: "Dartalli"
Það eru engir bilar, eftir 1970, "ágætir", japanskir, Amerískir né aðrir. :!:
Þetta er allt saman bölvað rusl, unnið úr endurunnu járnarusli.  :?

Maður gæti haldið að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar almennt að vera svo til viðhaldsfríir og ættu að geta endst allavega 20 ár án vandræða,- en hvað..  :roll: .???

Ég held að þetta væri vel hægt en framleiðendur bara vilja það ekki  :x

Sjáið þið þetta ekki.. opnið augun  :shock:

Þetta er allt saman samsæri. :!:   :!:   :!:



Kallast "Gilette Aðferðin"
Gefið rakvélarnar, græðið á blöðunum...

Bílar - Varahlutir.

Pages: 1 2 3 [4] 5 6 ... 8