Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Bannaður

Pages: 1 ... 22 23 [24] 25 26 ... 30
461
Almennt Spjall / Ebay Svindl
« on: November 30, 2006, 18:03:23 »
helvíti voru þeir fljótir eftir að maður reportað scam :)

463
Aðstoð / Vantar að vita svoldið
« on: November 28, 2006, 18:47:10 »
2000 fiatinn var til með blásara líka

464
Almennt Spjall / Bensín ? C16 , Toluene+98 okt ?
« on: November 22, 2006, 13:00:05 »
Raggi þú þarft að breyta nafninu, of mörg T
 :wink:

465
Bílarnir og Græjurnar / Blöndungar
« on: November 20, 2006, 21:09:36 »
Holley.com þar geturðu fundið út hvaða blöndungur hentar þínu setupi, svo bara á ebay :P

466
Aðstoð / bmw
« on: November 18, 2006, 13:07:45 »
kíktu á bremsudæluna hægra megin að framan, ef það er fastur stimpill þá gæti það verið orsökin

467
Aðstoð / bmw
« on: November 17, 2006, 18:47:52 »
Quote from: "Racer"
prófaðu að tengja rafmagnskapall/startkapall á milli dælu og rafgeymis svona bara til að prófa hvort það sé ekki bara dælann.

ég lenti einu sinni í því að talvan fór sökum fikt og tók þar með bensíndæluna og skemmdi hana.
[/color][/size]

HALLÓ  :roll:  :roll:

469
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 14, 2006, 23:26:31 »
Quote from: "Trans Am"
Þessi er hress:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ALUMINUM-427-SB2-2-SBC-PRO-TOURING-CORVETTE-CAMARO-69_W0QQitemZ140052417082QQihZ004QQcategoryZ33615QQrdZ1QQcmdZViewItem


Dem má ekki fá hann í dag þar sem mamma segir að það séu bara nammidagar á laugardögum

470
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 14, 2006, 23:23:59 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Síðast þegar ég vissi þurfti SB2 og SB2.2 spes blokk líka.


Ekki samkvæmt þeim fína gaur sem ég talaði við. rétt bor og case closed.  En hann mælti ekki með því að fá sér SB2 heldur 2.2 þar sem SB2 er úrelt og miklu dýrara í það, og dýrt er það nú samt ef maður miðar við SBC :lol:

471
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 14, 2006, 14:04:41 »
Quote from: "baldur"
Þýðir ekkert að tjúna þetta dót N/A, þetta verður bara ónothæft á götunni. Miklu betra að setja bara túrbó og þá ertu kominn með 1000 hestafla mótor sem gengur lausagang og krúsar eins og stock.


peningar vaxa ekki á trjánum :wink: alvöru túrbína kostar + tölvubúnaður ofl tengt þessu, en alveg rétt þetta væri eina vitið

472
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 14, 2006, 14:02:13 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "firebird400"
Það er nú eitt að mótor sé að skila einhverri tölu og svo annað að mótor sé að skila því og sé nothæfur til almennra nota.

Þetta er væntanlega keppnis og tjúnað til að skila sínu á topp snúning

Og það þarf ekkert að segja mér að það sé nóg að skipta um hedd og stimpla og snúa hvaða þreyttu 350 í 10000  :roll:



Agnar Áskels
Raunveruleika meginn


 :roll: þú ert rýr nei ég mena skýr


Sorry það er nú kannski óþarfi að vera með diss,  betra bara útskýra.   Það er enginn að tala um að setja svona stuff á gamlan haugslitin 350 mótor enda kostar þetta doldið.

Menn myndu auðvitað setja almennilegan ás og stangir við þetta og þá sé ég ekkert vandamál með 10þus rpm með tilheyrandi dóti

fyrir götubíl þarf aðeins annað setup því þetta er gert fyrir 12:1 þjöppu og hásnúnings knastás þannig að 10þús rpm væri ekki alveg í myndinni.  En með 10,5:1 og ás með öðru vinnslusviði og skemmtilegum blandara er verið að tala um 500-600hö mótor í götubíl

473
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 14, 2006, 13:07:45 »
Quote from: "firebird400"
Það er nú eitt að mótor sé að skila einhverri tölu og svo annað að mótor sé að skila því og sé nothæfur til almennra nota.

Þetta er væntanlega keppnis og tjúnað til að skila sínu á topp snúning

Og það þarf ekkert að segja mér að það sé nóg að skipta um hedd og stimpla og snúa hvaða þreyttu 350 í 10000  :roll:



Agnar Áskels
Raunveruleika meginn


 :roll: þú ert rýr nei ég mena skýr

474
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 14, 2006, 10:20:10 »
það þarf nú ekki allan mótorinn. þetta er stimplar og efri hluti.

En shi..... þeir eru að taka 6xxhö með 390cfm blöndurum (aðens modduðum að vísu) en dyno testaðir yfirleitt um 815-870hö.

475
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 13, 2006, 19:51:07 »
Greinilega ekki

476
Almennt Spjall / SB2 eða 2.2
« on: November 12, 2006, 12:51:28 »
Er bara að spá hvort einhver sé með svona mótor hér

477
Bílarnir og Græjurnar / Chevelle að koma aftur ?
« on: November 11, 2006, 20:18:44 »
Quote from: "firebird400"
Nýji GTOinn með Deewoo grilli  :P

 :D


Fyrsta sem ég hugsaði Daiwoooooooooo

478
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Firebird
« on: November 11, 2006, 20:17:28 »
helvíti flott 8)

Eitt sem ég hef aldrei skilið :?  Afhverju eru menn með cardomain síðurnar á ensku?

479
Bílarnir og Græjurnar / BEL AIR
« on: November 06, 2006, 22:51:06 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Chevy Bel Air"
Nei Two lane blacktop(70 71) svo Graffiti(73)  :wink:


ahhhh.. nú var það svoleiðis! Minnti að Two Lane Blacktop hefði verið yngri! 8)


Two Lane Blacktop :?:  hey hvaða mynd er það :oops:

480
Almennt Spjall / 8 Cyl stofuborð
« on: November 02, 2006, 12:11:26 »
Ég ætla vona að þú sért með pergo :wink:

Pages: 1 ... 22 23 [24] 25 26 ... 30