Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Siggi H

Pages: 1 ... 22 23 [24] 25 26
461
Aðstoð / Startari
« on: January 25, 2005, 10:43:22 »
það er ýmislegt sem er búið að gera. t.d. búið að setja heitan ás ásamt þrykktum stimplum,stífari gorma,650 edelbrock double pumper. og helling fleira. svo er nátturlega búið að bora vélina út. svo voru sett alveg spáný dekk undir bílinn sem eru: 295/50 15" að aftan. og að framan 235/60 15". mjög gott eintak af camaro sem ég lenti á. enda eru frændur mínir hérna fyrir austan búnir að taka allt í gegn í honum. bíllinn er 5 gíra bsk með læst drif. svo eru nátturlega flækjur í honum. bíllinn er alveg stráheill og ekki til ryð í honum. eina sem er að honum að innan er það að það er brotin flautan í stýrinu en hún er til hérna hjá félaga mínum. algjörlega órifin sæti og mjög góður að innan. nýbúið er að sprauta frammendan á honum, það var gert á milli jól og nýárs vegna lakkskemmda eftir þetta venjulega grjótkast og fleira. pústkerfið er flowmaster.

já aggi ég skal skoða þetta. maður er bara svona að skoða alla möguleika kallinn. annars takk kærlega fyrir ábendingarnar

ef ykkur langaði að sjá gripin þá skellti ég hérna myndum. afsaka óskýrar myndir.






462
Aðstoð / Startari
« on: January 24, 2005, 16:15:52 »
já þakka þér fyrir ég kíkji eitthvað á þetta.

463
Aðstoð / Startari
« on: January 24, 2005, 15:10:36 »
mótorinn er frekar heitur sko. þyrfti að fá niðurgíraðan startara. spurning hvar þeir fást ?

464
Aðstoð / Startari
« on: January 24, 2005, 07:46:20 »
sælir ég ætlaði að ath með hvort þið gætuð bent mér á góðan startara fyrir tjúnnaða 350 ? startarinn sem ég er með er á mörkunum að snúa vélinni í gang. endilega mæliði með einhverju góðu.

takk fyrir.

465
Varahlutir Óskast Keyptir / Varahlutir í camaro 82-92
« on: January 24, 2005, 07:44:47 »
mig vantar dökkar hlífar fyrir afturljósin! og einnig vantar mig báða gúmíþétti listana á farþega hurð og bílstjóra hurð á milli hurðar og rúðu, helst heila. ef einhver hér getur séð svoleiðis af sér má hann vinsamlegast hafa samband við mig.

466
Almennt Spjall / Camaro Z-28
« on: January 20, 2005, 11:17:26 »
þetta á nú kannski ekki heima hér. en þar sem þetta er meira lesið en óskast. þá er ég að leita mér að camaro 82-92 í skiptum fyrir vw golf '96. ásett verð 680þús hjá heklu. var að vona að einhver gæti bent mér á einhverja bíla? virðist vera voðalega erfitt að finna þá. aðeins V8 kemur til greina. vill helst fá bíl í þokkalegu ástandi. jafnvel eldri camaro kæmi til greina, en það er bara eitthvað sem má skoða.

fyrirframm þakkir fyrir upplýsingar

Sigurður

467
Varahlutir Óskast Keyptir / Camaro 82-92
« on: January 20, 2005, 11:08:08 »
óska eftir camaro frá 82-92.. ástand verður að vera gott ! og helst skoðaður. í skiptum fyrir VW Golf III 2,0 Manhattan Ameríkutýpa ekin 82þús km. skoðaður '05 án ath.

ásett verð 680 í heklu.

ekkert ryðflak takk fyrir !

upplýsingar í síma 846-0937 Sigurður.

468
Varahlutir Óskast Keyptir / camaro óskast!
« on: January 15, 2005, 20:19:10 »
óska eftir camaro frá 84-92.. ástand verður að vera sæmilegt ! og helst skoðaður. verður að vera til í að taka bíl uppí sem er af gerðinni

VW Golf Mk3 Manhattan Gold '96
ekin: 82þús km  

ásett verð í heklu 680þús

ef einhverjir vita um camaro til sölu þá endilega látið mig vita. sími í undirskrift.

469
Varahlutir Til Sölu / Chevrolet Malibu '79
« on: November 19, 2004, 01:44:17 »
til sölu er Chevrolet Malibu árgerð 1979 ljósgrænn á litin. þetta er gamli bíllinn minn og er ég að auglýsa hann fyrir félaga minn sem er að spá í að seljan. vélin er 350 með edelbrock blöndung hann
er á 9" ford að aftan. nýbuið er að taka sjálfskiptinguna í gegn en hún er 350 líka. smávegis ryð sem er ekkert mál að laga. botninn á bílnum er heill. en það er smá ryð í afturbrettinu bílstjóramegin sem þarf að fara að bjarga. bíllinn hefur ekkert verið á götunni í sumar og stendur inní skúr. leður er í bílnum en það er byrjað að sjá svoldið á því þ.e.a.s stór rifa í bílstjórabekknum.

allar upplýsingar veita annað hvort björgvin eða hrefna í síma 868-5115

hérna er ein mynd af honum frá því að ég átti hann


470
Bílarnir og Græjurnar / Hvar er hann þessi ? ? ? ? ? ?
« on: November 17, 2004, 11:38:36 »
kannast nú eitthvað við þennan gula torino sem þú minntist á. hann var lengi vel hérna á neskaupstað. og fékk ekki góða meðhöndlun hjá þeim eiganda.

471
Varahlutir Til Sölu / RX-7 til sölu
« on: November 10, 2004, 22:35:32 »
MAZDA RX-7 R1 13B TWIN TURBO 1994 INFINITI

innflutt árið 1996 með útlitskaða (rispaður allan hringinn)
bíllinn er EKKI skráður tjóna bíll en hefur samt lent í tjóni þar sem einn eigandi keyrði utaní vegrið og fór hring á vegriðinu. það var nóg til að tryggingarnar keyptu hann því tjónið var meira en 750þús þar sem tryggingarnar leita alltaf eftir að kaupa frá umboði. frekar dýrt að kaupa í umboði. gert var við bílinn á vottuðu réttingarverkstæði keyptir voru nýjir varahlutir að utan. ný frammbretti og afturbretti og skipt um skotlok.

ekin aðeins 68þús mílur!

það er sett á bílinn 1450þús

SKOÐA ÖLL SKIPTI ! ALLT KEMUR TIL GREINA

MIKIÐ endurbætt. meðal annars ný gírkassastífa,nýjar pakkningar milli vélar og gírkassa,nýjar hjólalegur að framan,ný bakkluktaperustæði,nýlega upptekin vél, nýlega upptekin gírkassi ofl. ofl.

Breytingar:
Apexi Turbo Timer
Opið 2,5" púst með 4" dynamik universal endakút (pústið ekki komið á þessum myndum)
Lækkaður um 2cm
Neonljós
17" nýlegar felgur á góðum 225/45 dekkjum
Búið að boosta túrbínurnar aðeins upp

bíllinn er orginal 255hö.. en eftir að túrbínurnar voru skrúfaðar upp þá var bíllinn víst dynotestaður og mældist hann 275hö eftir sem mér skilst.. svo lét ég smíða nýtt 3" púst undir hann sem að gefa nokkur hestöfl! veit samt ekki alveg fyrir víst hvað mikið það gefur. þannig ég segi bara að bíllinn sé 280+hö

bíllinn er aðeins skemmdur að framan eftir umferðaróhapp
er til í að slá af honum fyrir það. en það kostar 100-150þús að laga skemmdina. skipta þarf um annað frammljósið.

hérna eru myndir. áhugasamir hafið endilega samband. (síminn í undirskrift)




hérna eru 2 myndir af skemmdinni



472
Almennt Spjall / vantar 93-97 camaro brak....
« on: November 10, 2004, 00:46:16 »
ég veit um einn sem á húdd sem sér ekki á. rautt til sölu á einhvern 20þús kall. hafðu samband við mig og ég skal koma þér í samband við gaurinn.

473
ein enn

474
hérna er litla barnið mitt!! Mazda RX-7 Twin Turbo árgerð 1994. vona að ykkur lýtist á elskuna mína 8)

475
Bílarnir og Græjurnar / Nýji Bíllinn !
« on: July 01, 2004, 02:16:42 »
Sælir piltar og stúlkur. ég var að festa kaup á Mözdu RX-7 Twin Turbo '94
hérna er smá info um hana. vona að ykkur lítist á þetta!  

Nýskráður 1 / 1994 Næsta skoðun 2005

Wankel mótorarnir haldast í lagi ef þú kannt að hugsa um þá. það þarf að skipta um olíu á þessum vélum oftar en á venjulegum bíl svo að mótorinn sé í lagi. amk ekki yfir á 3000KM fresti.

Litur Svartur (Nýtt Lakk) með stóran spoiler.
Skráður 2 manna
1340cc. slagrými 2 dyra
260 hestöfl Beinskiptur, 5 gíra (1200 KG)
Afturhjóladrif 17" dekk (nýjar felgur)  

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Álfelgur - Driflæsingar - Filmur - Geislaspilari - Hraðastillir - Intercooler - Kastarar - Loftkæling - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Túrbínur - Útvarp - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri - ekinn 63 þús mílur (frá upphafi)

lýtur út sem nýr að utan og að innan!

SET BETRI MYNDIR SEINNA! einu myndirnar sem ég á.

og bílinn er ekki skráður tjónabíll.  :)

476
ER MEÐ ---> Hyundai Elantra GTi 1600cc árgerð 1993 (einn af fáum 1600cc GTi bílunum á landinu þar sem flest aðrir eru 1800cc). ekinn 203þús km (SKOÐAÐUR 2005 ÁN ATHUGASEMDA) mikið endurnýjaður.. ný kúpling. nýjar hjólalegur að aftan. nýtt í bremsum að aftan sem og að framan. með fylgja "nýjar" hjólalegur sem á eftir að skipta um að framan. búið er að skipta um hluta af innréttingu en þarf að klára smá í mælaborði. og er bílinn mjög heillegur að innan. engin rifin sæti né neitt svoleiðis. heyrist ekki tikk í vélinni á honum. einnig er búið að skipta um annan frammöxulinn og nýlegar öxulhosur báðumegin. bílinn er á góðum heilsársdekkjum. lakk þarfnast aðhlynningar. búið er að pússa niður það örlitla ryð sem var í honum og grunna yfir. er bilaður startari í honum einsog er en það verður lagað áður en bílinn selst! bílinn er vínrauður á litinn. SKOÐA ÖLL SKIPTI!! áhugasamir hafið samband. sími hérna fyrir neðan. ATH ásett verð á bílinn er 230þús hjá Heklu austurlandi.

er jafnvel til í að láta bílinn uppí dýrari bíl með áhvílandi lán. bíllinn verður að duga sem útborgun og ALLT kemur til greina. vantar góðan bíl og vel með farin. árgerð? 97-03 allar tegundir koma til greina.

477
Varahlutir Til Sölu / Til Sölu
« on: June 22, 2004, 23:46:28 »
Til sölu Hyundai Elantra GTi 1600cc árgerð 1993 (einn af fáum 1600cc GTi bílunum á landinu þar sem flest aðrir eru 1800cc). ekinn 203þús km (SKOÐAÐUR 2005 ÁN ATHUGASEMDA) mikið endurnýjaður.. ný kúpling. nýjar hjólalegur að aftan. nýtt í bremsum að aftan sem og að framan. nýjir frammdemparar. með fylgja "nýjar" hjólalegur sem á eftir að skipta um að framan. búið er að skipta um hluta af innréttingu en þarf að klára smá í mælaborði. og er bílinn mjög heillegur að innan. engin rifin sæti né neitt svoleiðis. heyrist ekki tikk í vélinni á honum. einnig er búið að skipta um annan frammöxulinn og nýlegar öxulhosur báðumegin. bílinn er á góðum heilsársdekkjum. lakk þarfnast aðhlynningar. búið er að pússa niður það örlitla ryð sem var í honum og grunna yfir. er bilaður startari í honum einsog er en það verður lagað áður en bílinn selst! bílinn er vínrauður á litinn. SKOÐA ÖLL SKIPTI!! áhugasamir hafið samband. sími hérna fyrir neðan. ATH ásett verð á bílinn er 230þús hjá Heklu austurlandi.

478
Mótorhjól / óska eftir krossara í skiptum fyrir bíl.
« on: May 09, 2004, 23:58:12 »
er með hyundai elantra 1,6 GTi '93 sem er skoðaður '05 án athugasemda. nýbuið að skipta um báða frammdempara. og búið að taka bremsur í gegn að framan og aftan. nýlega hjólalegur eru að aftan og er ný kúpling í bílnum. bíllinn er keyrður 200þús en með fylgir smurbók frá upphafi. ásett verð á bílinn er 200þúsund óska eftir krossara í skiptum fyrir hann. og aðeins góður krossari kemur til greina ekki eldri en 94 helst... áhugasamir hafið samband. ekkert rugl takk fyrir. bílinn er staddur á neskaupstað.

p.s. svara ekki hér á korkunum.

479
Varahlutir Til Sölu / Til sölu hyundai
« on: May 04, 2004, 14:27:23 »
er með hyundai elantra '93 í góðu standi. nýbúið að skifta um frammdempara báðu megin og búið að taka bremsurnar í gegn. að framan sem og að aftan. nýlegar hjólalegur að aftan.og ný kúpling er bílnum. og er bíllinn ný skoðaður til '05 án athugasemdar var skoðaður í dag 4 maí 2004. bílinn er á 14" heilsársdekkjum (mjög góðum) og með fylgja einnig 15"álfelgur. einnig er nýlegur rafgeymir. bílinn er reyndar mikið keyrður og stendur núna í 200þús en smurbók frá upphafi fylgir. og hefur bílinn alltaf verið smurður á réttum tíma. gengur mjög fallega. og er einnig nýbúið að yfirfara bílinn allan. ásett verð er 250þús.

áhugasamir hafið samband í síma 846-0937

480
Bílarnir og Græjurnar / Malibu '79
« on: April 25, 2004, 04:44:06 »
helvíti flottur hjá þér.

Pages: 1 ... 22 23 [24] 25 26