Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Hera

Pages: 1 ... 21 22 [23] 24 25
441
Mótorhjól / Kvartmílukeppni
« on: July 06, 2007, 10:34:57 »
TM rukkar 8.ooo fyrir hverja keppni á hjól og 40.000 fyrir sumarið.
sem er þá engin afsláttur þó þú greiðir fyrir tímabilið þeas 5 keppnir.
Það er ódýrara að greiða hvert skipti þar sem 4 keppnir eru eftir!

442
Almennt Spjall / Föstudagsæfingar
« on: July 05, 2007, 11:24:13 »
Quote from: "Drullusokkur#6"
Hvað er málið tímir fólk ekki að borga SMÁ til að hafa bara gaman???


Sammála þessum Drullusokk  :lol:

Getum líka skoðað dæmið frá öðru sjónarhorni, sá sem býr fyrir norðan þarf að vera félagi í kk til að keppa, nú hann notar brautina ekki nema um keppnis helgar og borgar þá keppnisgjald, svo hvað er sá aðili að fá fyrir sýna peninga?! jú bara ávísun á að fá að vera með.

Ég er alveg sammála því að borga 500 kall á æfingu það er ekki eins og maður fari í gjaldþrot á því.

443
Aðstoð / Rauð númer
« on: June 08, 2007, 17:05:05 »
Reynslumerki::wink:
Reynslumerki hafa rauðan flöt með endurskini með svarta rönd á brúnum og svarta stafi. Reynslumerki skulu bera stafina RN og fyrir aftan þá þrjá tölustafi. Upphleyptur flötur er fyrir gildismiða sem sýnir leyfilegan notkunartíma reynslumerkis. Reynslumerki geta verið í öllum stærðarflokkum.
http://us.is/id/3910

444
Til hamingju allir, en aðallega til þeirra sem unnu vinnuna  =D>

445
Almennt Spjall / kk og shell
« on: June 06, 2007, 19:51:32 »
Mitt kom í dag  :D

446
Það vantar alveg upplýsingar um hvenær keppni hefst... svona fyrir þá sem eru ekki alveg með hefðina á hreinu  :wink:

447
Mótorhjól / Skoðun
« on: May 30, 2007, 20:27:54 »
Aðalskoðun í hafnafyrði eru mjög fínir

448
Mótorhjól / Motormax
« on: May 30, 2007, 20:27:11 »
Og svo þegar maður pantar varahluti í yamman þá bara koma þeir ekki. Tók meira en 3 mánuði að fá þéttihringi hjá þeim  :evil:

449
Mótorhjól / Re: samanburður
« on: May 30, 2007, 20:08:52 »
Quote from: "KRISSI"
ég er búinn að prófa öll þessi hjól ......

Honda: fín orka, gott að keyra, lítil bilanatíðni - færi á því hvert sem er hvenær sem er
Kawasaki: fín orka, virkar dálítið þungt (þó það sé það ekki) - heillaði mig ekki
Suzuki: flott útlit (fyrir utan frágang á pústi), virkar fínnt, vel frambærilegt
Yamaha: fannst eiginlega bara ekkert í það varið

Fyrir mitt leiti þá stæði valið á milli Hondunnar og Súkkunnar

hondaumboð: ekki alltaf til það sem manni vantar en það tekur aðeins 2 daga að fá hlutina

Suzukiumboð: margt til en það tekur endalausann tíma að fá pantaða hluti hjá þeim



SVO SATT  :!:  :!:  :!:

450
Mótorhjól / upplýsingar um ný hjól
« on: May 27, 2007, 18:46:20 »
Verðmunur á 600 vs 600 er bara bull hér heima á klakanum  :evil:  ef þú skoðar verðið á þeim td í Bretlandi þá eru þau á sama verði upp á pund svo ég sé bara háa álagningu á yammanum, veit ekki með 600 súkkuna nýju en hún var frekar slöpp gamla 600F  :?:
Þekki kawan ekki nema bara 1200 og finnst hann vera svona eins og strætó innanbæjar en togið hefur hann.

Ég myndi ekki fara í 1000 hjólin ef þú ert að byrja að hjóla. 600 hjólin í dag hafa svipað tog og hestöfl eins og gömlu 1000 hjólin og eru mun léttari.
Svo er það spurning um að fá sér eldra en nýtt hjól þegar maður er að byrja það er ekki jafn sárt að skemma það

Svo er kanski ekkert að marka mig ég elska Hondu  :D  snildar handling í henni og hún fyrirgefur svo til allt.

Óska þér bara góðs gengis og vona að þú finnir hjól sem hentar þér.

451
Frábært framtak  :wink:

452
Mótorhjól / hvartmíla á hjóli
« on: May 23, 2007, 11:16:02 »
Hér eru upplýsingar um mótorhjólaflokkinn  
http://www.kvartmila.is/display.php?PageID=41

Skellinöðrur:
SK 50
1 strokka að 120 cc

Eins og ég skil það þá máttu keppa á 70cc 1 strokka svo lengi sem þú fiktar ekki í véinni en það þarf ekki að vera 100% rétt hjá mér.

453
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Keppnisleyfi.
« on: May 20, 2007, 20:06:55 »
Góðir hlutir gerast hægt   :-({|=

454
Quote from: "dart75"
djöfulsins  :evil:  ætlaði svo að mæta  en neinei litla fkn baunin sem eg kalla heila e ákvað vist að gleymaþessu og mundi ekky fyrr en um kvöldið að það var eitthvað sem eg ætlaði að gera  :evil:  mætti þarna a fyimmtudaginn og þar var bara 1 þannig að eg ætlaði að mæta með hörku a laugardaginn enn allt fór fyrir ekki :(  lofa að mæta næst
hafa þetta bara eitthvern tima i vikunni   :wink:


Sammála.. gleymdi mér alveg  :x  lofa að koma næst!!

455
Ég kem  :wink:

456
Almennt Spjall / Vantar bílamálara sem fyrst!
« on: May 18, 2007, 12:24:28 »
Quote
Quote
Hera skrifaði:
Prófaðu Ólaf ólafsson frábær málari  
S: 862-8894

tékka á honum, veistu hvar er kallinn með verkstæði?  


Hjá Flugvellinum í RVK bak við fraktina. veit bara að hann var talin einn af þeim góðu fyrir nokkrum (mörgum kanski) árum áður en hann flutti erlendis. kom heim á klakan aftur fyrir ca 10 árum.

Hann sefur á daginn og vinnur á nóttunni svo.....  :wink: hringja seint...

457
Almennt Spjall / Kawasaki Vulcan 900 Custom
« on: May 17, 2007, 17:08:02 »
Þekki ekki þessi hjól en þú getur líka prófað að setja þetta inn í liðin mótorhjól og á spjallvefin hjá sniglunum.

458
Almennt Spjall / Vantar bílamálara sem fyrst!
« on: May 16, 2007, 20:47:01 »
Prófaðu Ólaf ólafsson frábær málari   :smt023
S: 862-8894

459
Almennt Spjall / er van meningin
« on: May 15, 2007, 16:42:19 »
Quote from: "Racer"
14 ára gutti með bíl sem hægt að gera ýmislegt í annað en að rúnta hehe  :twisted:


Strákar..  =P~  alltaf samir við sig  :smt064

460
Almennt Spjall / hvernig er best að ná í Halldór H 935
« on: May 14, 2007, 21:13:36 »
Algert skilyrði að láta skoða hjól áður en maður kaupir :!:  :!:

Góður tékklisti hér, er settur upp fyrir stóru hjólin en fínn sem viðmið:
http://www.ruddar.com/Xodus.aspx?id=106&MainCatID=28

Pages: 1 ... 21 22 [23] 24 25