Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Haffman

Pages: 1 2 [3]
41

Mig vantar skófludekk fyrir götuhjól skoða allt

s:8209083

42
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Sandur
« on: May 28, 2009, 23:32:00 »
67 Racing Team fór á æfingu í Þykkvabæ. Þar er fín aðstaða til að halda Sandspyrnukeppni. Ég held alveg endilega að einn úr 67 Racing hafi verið búinn að hafa samband við Tona og láta hann vita af þeim möguleika á að halda þar keppni.

Annars hefði ég viljað sjá fleirri skráða í Sjallasandinn sérstaklega í hjólaflokkunum........ það er til fullt af tækjum í þetta mál.

Svona er skráningin.
Vélsleðar:
Aðalbjörn Tryggvason Artic-Cat
Garðar Hallgrímsson Ski-Doo Mach-Z 925
Friðrik Jón Stefánsson Artic Cat 800 mod
Ásmundur Stefánsson Artic Cat 1000
Stefán Þengilsson Artic Cat
Ragnar Már Hansson Yamaha RX1

Mótorhjól 500cc:

Pétur V. Pétursson Honda CRF 450
Þorgeir Ólason Kawazaki KX 125
Hafsteinn Eyland Honda CR 500
Birkir Ingi Símonarson KTM 380
Brynjar Schiöth KTM SFX 450

Mótorhjól 500cc +:
Jón Kr. Jacobsen Yamaha R1
Björn B. Steinarsson Suzuki 1100

Fjórhjól:
Aðalbjörn Tryggvason Can-Am 800
Arnþór Kristjánsson Polaris Outlaw 525

Fólksbílar:
Vilhjálmur Jónsson Ford Torino GT 418
Björgvin Ólafsson Ford Mustang GT 302
Hjörvar Jóhannesson Ford Mustang GT 302
Sigurpáll Pálsson Chevrolet Nova 383

Jeppaflokkur:
Steingrímur Bjarnason Willys
Guðjón Bjarki Guðjónsson Pollabuxurnar
Árni Hólm Þormóðsson Jeep Grand Cherokee
Gunnar Björn Þórhallsson Chevrolet Silverado 2500
Daníel G Ingimundarson Chevrolet Silverado 2500
Haukur Þorvaldsson Silver Power 383
Páll Steindór Steindórsson Ford Bronco 460
Grétar Óli Ingþórsson Ford F-150 351M
Gunnlaugur Sigvaldason Subaru Impreza WRX
Bjarni Hjaltalín Scout 440
Leonard Jóhannsson Jeep Commando 360
Ásgeir Bragason Nissan 3000

Útbúnir Jeppar:
Pétur V. Pétursson Sjarmatröllið 383
Kristmundur Dagsson TÍMAUR 350
Ásgeir Bragason Willys CJ2A Volvo B20
Daníel G. Ingimundarson The Secret 355
Ólafur Bragi Jónsson Refurinn 406
Einar Gunnlaugsson HP 561
Hafsteinn Þorvaldsson Torfan 427
Bjarki Reynisson Dýrið 383
Jóhann Rúnarsson Trúðurinn 436
Leó Viðar Björnsson Iron Maiden 540

Sérsmíðuð ökutæki:
Anton Ólafsson Ford Escort 351W
Halldór Hauksson Porsche 935
Stefán Örn Steinþórsson Plymouth Cuda 440
Grétar Franksson Chevrolet Vega 540
Einar Gunnlaugsson HP 561

43
Almennt Spjall / Re: Hvatt til byggingu akstursbrautar
« on: March 13, 2009, 15:29:49 »
hvaða land er maðurinn að tala um? og hvaða teikningar er búið að  teikna?
Er RR/AÍH að vinna að einhverju allt öðru en KK?

Þetta eru algjörlega hans framkvæmdir. RR er að sjálfsögðu að vinna í því svæði sem KK og AÍH fengu úthlutað. Hinsvegar sé ég enga ástæðu fyrir því að það ætti ekki að styðja við einkaframvæmdir þar sem 2x brautir eru alltaf betri en eitt st.

Fleirri brautir meira gaman.

44
Almennt Spjall / Áhugamenn um brautarakstur !!!
« on: March 05, 2009, 20:02:09 »
Sælir motorsportunnendur. Eins og flestir vita þá eru kosningar framundan. Nú hefur Helga Sigrún Harðardóttir ákveðið að bjóða sig fram í 1. Sæti framsóknar í SV kjördæmi. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta sú sama Sigrún og kallar vélhjólamenn nauðgara.
Vélhjólamenn óska nú eftri stuðning ykkar þar sem hún er einnig alfarið á móti ykkar sporti þar sem sportbílar eins og ykkar eru margir hverjir gerðir fyrir brautarakstur.

Hér er slóð á hóp á facebook. Þar eru allar upplýsingar.
http://www.facebook.com/inbox/?ref=m...id=66182341943

Hér má sjá blogg Helgu.
http://helgasigrun.blog.is/blog/helg...3503/#comments

Helga Skrifar.
Nú ætla ég ekki að gera lítið úr vélhjólasportinu og mótorhjólaeigendum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Úr 2300 í 4400 frá 2004-2006. En óneitnalega velti ég því fyrir mér hversu margir í þessum hópi tilheyra lögbrjótunum. Eru þeir 200? Eða 400 sem "neyðast til að stinga af" eins og kemur fram í athugasemdum á heimasíðu Sniglanna. Þá vil ég gjarnan benda á það hér að ofsaakstur er lögbrot sem knattspyrna er ekki. Fyrir það er ég ekki tilbúin að borga sem skattgreiðandi. Og hvað væri þá næst? Æfingasvæði fyrir nauðgara?
Svo væri ég alveg til í að ríkið kostaði eins og eina góða laxveiðiá fyrir mig og þær þúsundir veiðimanna sem í landinu eru. Að öðrum kosti gæti okkur dottið í hug að leggja undir okkur Bankastrætið og Ráðhústorgið á Akureyri til að æfa köstin.
Í athugasemdum við kröfugerðina kemur fram að helsti rökstuðningurinn er sá að hið opinbera leggi í mikinn kostnað við fótboltavelli og því sé eðlilegt að vélhjólamenn fái brautir til að leika sér á og að ef menn fá að æfa sig á lokaðri braut verði þeir betri ökumenn í umferðinni. Það held ég að sé hin mesta firra og í raun finnst mér um hótun að ræða þar sem menn telja að kostnaður við slys í umferðinni sé röksemd fyrir því að hið opinbera eigi að byggja brautir um land allt fyrir hundruðir milljóna. Ef hið opinbera byggir ekki keppnisbrautir fyrir hundruðir milljóna þá ætlar þessi fámenni hópur að halda áfram að reyna að drepa mig? Væru slíkar brautir lagðar fyrir þá 4.400 vélhjólaeigendur sem finna má í landinu eða aðeins fyrir fámennan hóp lögbrjóta?

45
Óska eftir Gömlu hjóli
Hondu CB eða einhverju álíka. Þarf að vera gangfært og doubble Shock fjöðrun að aftan.

Er með eitthvað af gangfærum hjólum í skipti og skoða alskondar wheela og díla. 

einnig tilbúinn að borga vel fyrir gott hjól.

sendið mér póst á hafsteinn@nitro.is eða 8209083

46
BÍLAR til sölu. / Góður og ódýr hjólabíll til sölu
« on: January 16, 2009, 19:25:25 »
Nissan Vanett sendibíll
árgerð 1997
Keyrður 165 þús
Sk '10
Á góðum nýlegum vetrardekkjum
í topp standi og flottur hjólabíll
Ný smurður og ný kerti
Ásett verð 250.000
Upplýsingar í Síma 820-9083
eða email hafsteinn@nitro.is

Pages: 1 2 [3]