Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Junk-Yardinn

Pages: 1 2 [3] 4 5
41
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Road Runner 70
« on: June 16, 2007, 21:57:55 »
Þessi bíll sem þú ert að leita að var rifinn fyrir 20+ árum síðan í þennan Satellite sem myndin er af og honum breytt í Roadrunner.
kv Jói

42
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 10, 2007, 22:52:54 »
Hér eru 2 bílar frá Hornafirði.
Chargerinn 70 módel 318 var í Laugaráshverfinu. Honum var velt á Flúðum og gerður upp og seldur austur á Hornafjörð. Þergar bíllinn valt fór hann á toppinn og lenti á moldargötu fyrir utan veginn og rann á klakadrullu á toppnum framrúðulaus og fylltist af drullu. Bíllinn skemmdist þó mest þegar eigandi tók reiðikast og gekk í skrokk á bílnum og sparkaði í hann allann.
Bíllinn er horfinn í dag.
Hitt er Impala sem ég veit ekkert um.
Jói

43
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 10, 2007, 22:46:00 »
Hér er 70 Charger RT/SE. Einn af 116 framleiddum. Orginal 440 sixpack.
Sagan segir að einhverjum eiganda hafi þótt hann eyða of miklu og hent 440 vélinni í sjóinn og sett í hann 318.
Myndin er tekin 1981 á Hornafirði. þá var tvisvar búið að keyra hann fram af bryggjum. Hræið af bílnum var grafið með viðhöfn í ónefndum blómagarði á Flúðum.
Jói

44
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 10, 2007, 22:32:00 »
Rámar í þennan Polara og held að hann hafi farið á Hornafjörð.

Chargerinn var málaður rauður.c. 1982

Jói

45
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 09, 2007, 20:29:07 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Sæll nafni, er að forvitnast um svartan fjögurra dyra Monaco 65-66.
Hvað bíll er þetta á myndinni þar sem er verið hífa og ber í fæturnar
á þér.

kv. jói


Þetta er 1967  plymouth Belvedere
jói

46
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 08, 2007, 22:17:02 »
Quote from: "ingvarp"
ég er ekki frá því að dóttir þín hafi reynt að selja mercury í lúgunni í olís á selfossi í gær  :lol:  ég kom þarna á leiðinni í bæinn að kaupa sjeik og hún spurði Haffa um leið og hún sá hann hvort hann vildi kaupa  :lol:

nennirðu samt vinsamlegast að senda mér verð í pm  :D


Nú er Mekkinn kominn á ebay. Hægt að bjóða í hann þar  :D
Finnst undir: Mercury 1956

47
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 03, 2007, 20:29:45 »
Þessi stendur sundurrifinn inn í skúr hjá Gulla. Þetta er SE bíll, orginal 318.
Hann er búinn að vera brúnn, gulur, rauður. Er upphaflega plum crasy. Hvar er þessi mynd tekin?
Mér fannst glimmer bíllinn var fallegastur þegar hann var blár og hvítur. Þa var vinur okkar Gulla, Maggi, sem málaði hann með glimmeri og plussklæddi hann allan að innan.
Jói

48
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: May 02, 2007, 20:00:13 »
Vertu velkominn. Sendu mér einkapóst með smá fyrirvara áður en þú ætlar að koma.
Jói

49
Leit að bílum og eigendum þeirra. / hvar er þessi í dag?
« on: May 01, 2007, 21:28:33 »
Þetta er Dodge Dart Sport. Hann kom úr sölunefndinni 78 eða 79.
Endaði sína daga á Akureyri í tjóni og var jarðaður þar.
Myndin er tekin á bílasýningu kvartmíluklúbbsins í Rvk. þegar hann er nýlega kominn úr sölunefndinni.
Jói

50
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: April 30, 2007, 20:22:08 »
hvaðan er þessi græni fyrir framan bleika?

Hann kom úr Reykjavík. En þessi 4 dyra er gamall leigubíll úr Keflavík.

Jói

51
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: April 30, 2007, 20:19:39 »
Quote from: "bjoggi87"
hvaða bíll er þessi hérna og hvaða árgerð???[/img]

Þetta er Dodge Monaco 1975

Þessir bílar eru rétt hjá Flúðum. SJÓN ER SÖGU RÍKARI.

Allir velkomnir í litlu Ameríku  :D  :D

52
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: April 30, 2007, 20:16:12 »
hvaðan er þessi græni fyrir framan bleika?

Hann kom úr Reykjavík. En þessi 4 dyra er gamall leigubíll úr Keflavík.

Jói

53
Bílarnir og Græjurnar / leiksvið
« on: April 29, 2007, 20:38:52 »
Bílarnir komnir á staðinn sem sviðsmynd

54
Bílarnir og Græjurnar / Sviðamynd
« on: April 29, 2007, 18:07:59 »
Myndir af Yardinum. Verið að hifa bíla á treiler fyrir myndina A Litle Trip to Heaven. Voru notaðir í sviðsmynd. Fékk þá aftur nokkrum mánuðum seinna.
Jói

55
Bílarnir og Græjurnar / eigandi
« on: April 29, 2007, 00:30:21 »
Eigandi að Mekkanum er Pétur Hlöðversson og er móðurbróðir konunnar.
Pétur býr á Vatnsleysuströndinni.

56
Bílarnir og Græjurnar / Heimsætan
« on: April 28, 2007, 23:53:16 »
Þessi Cruiser var ekki heima í dag þegar hópmyndin var tekin. Heimasætan á þennan.

57
Bílarnir og Græjurnar / Einn af jardinum
« on: April 28, 2007, 23:28:42 »
Hér er einn af jardinum eða þannig. Hann er notaður i ruslatínslu og til að leika sér á. Þessi Dodge pikcup 1978 lék stórt hlutverk í myndinni A Little Trip to Heaven.

58
Bílarnir og Græjurnar / Mekkinn er í umboðssölu
« on: April 28, 2007, 23:11:46 »
Erum með Ford Mercury Montclair 1956 í umboðssölu.

59
Bílarnir og Græjurnar / Fullt af bóni
« on: April 28, 2007, 23:07:55 »
já það fóru nokkrir lítrar af bóni, fékk góðan afslátt í búðinni :D
Læt regnið og sólina um að halda þeim hreinum sem eru upp á jardinum :wink:
Hér er nærmynd af þeim bestu.
Plymouth Satellite 1967
Plymouth Duster 1971
Cadillac Fleetwood 1982

60
Bílarnir og Græjurnar / Bílaflotinn bónaður í dag
« on: April 28, 2007, 19:42:39 »
Heimilisbílarnir teknir og bónaðir í dag í sólinn og blíðunn
Jói og Esther og börn

Pages: 1 2 [3] 4 5